Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. desember 2022 16:17 Hvaða hús fær titilinn best skreytta hús landsins þessi jólin? Vísir Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Vísir setti því af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. Mögulegt var að tilnefna eigið hús eða eitthvað hús annarra sem þóttu vel skreytt þessi jólin. Myndirnar streymdu inn í keppnina frá öllum landshlutum. Nú er komið að lesendum Vísis að velja best skreytta hús landsins. Dómnefnd fór yfir allar myndirnar sem sendar voru inn í keppnina. Hér fyrir neðan könnunina má sjá frekari upplýsingar um þau fimm hús sem þóttu skara fram úr. Uppfært mánudaginn 19. desember: Kosningunni er nú lokið og sigurvegarinn verður tilkynntur hér á Vísi. Garpur Elísabetarson fór og myndaði efstu húsin seint í gær og nýfallinn jólasnjórinn setur skemmtilegan svip á myndirnar. Lesendur velja sigurvegara jólaskreytingakeppninnar og úrslitin verða tilkynnt eftir helgi. Í vinning eru 100.000 krónur hjá Húsasmiðjunni. Húsin sem komust í topp fimm í keppninni.Vísir A) Jólahúsið á Völlunum, Furuvellir „Jólahúsið á Furuvöllum, stendur einnig í svakalegri jólagötu þar sem er mikið skreytt og gaman að taka göngutúr í gegnum. Garðurinn er ótrúlega mikið skreyttur og öll tré sem standa næst hafa eignast sitt eigið líf með sinni ljósa seríu. Mjög mikið af litlum úthugsuðum smátriðum þegar skoðað er í kring, en skreytti jólabíllinn í innkeyrslunni er sérstaklega góð viðbót, þar sem jólasveinninn og Grinch sita saman frammí.“ Jólahúsið á VöllunumVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið á VöllunumVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið á Völlunum í HafnarfirðiVísir/Garpur I. Elísabetarson B) Jólahúsið í Kópavogi, Múlalind „Jólahúsið í Múlalind, stendur í svakalegri jólagötu þar sem virðist vera skemmtileg keppni á milli nágranna í hver skreytir mest og best. Húsið er fallega skreytt, og úthugsaðar skreytingar, bæði ljós og styttur allan hringinn í kring.“ Jólahúsið í KópavogiVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið í KópavogiVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið í Kópavogi.Vísir/Garpur I. Elísabetarson C) Jólahúsið á Selfossi, Austurvegi. „Húsið er í anda þess sem maður myndi sjá í Home Alone myndunum og skreytt eftir því. Mjög klassískt útlit á húsi og skreytingum. Mikið af skreytingum en ekki of mikið og búið að úthugsa hverja peru.“ Jólahúsið á SelfossiVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið SelfossiVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið á Selfossi.Vísir/Garpur I. Elísabetarson D) Jólahúsið í Hafnafirði, Hlíðarbraut „Jólahúsið á Hlíðarbraut er alls ekki mest skreytta húsið, en það er mjög stílhreint og fallegar skreytingar. En þó það sé ekki mest skreytta húsið, þá er mikið lagt í skreytingarnar, eins og td. Tréð sem stendur fyrir aftan húsið sem rammar inn ásýndina.“ Jólahúsið í HafnarfirðiVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið í Hafnarfirði.Vísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið í Hafnarfirði.Vísir/Garpur I. Elísabetarson E) Jólahúsið í Hveragerði, Réttarheiði „Jólahúsið á Réttarheiðinni í Hveragerði, er skreytt allan hringinn, í litríkum jólaseríum ásamt miklu aukaskrauti þár á milli, td. Upplýstir jólasveinar sem standa vörð allan hringinn. Húsið er brúnt og því lítur það út eins og piparkökuhús svona skreytt úr fjarska.“ Jólahúsið í Hveragerði.Vísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið í Hveragerði.Vísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið HveragerðiAðsent Jól Jólaskraut Ljósmyndun Hús og heimili Tengdar fréttir Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Nú styttist í jólin og Vísir hefur sett af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. 12. desember 2022 15:30 Mest lesið Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Mögulegt var að tilnefna eigið hús eða eitthvað hús annarra sem þóttu vel skreytt þessi jólin. Myndirnar streymdu inn í keppnina frá öllum landshlutum. Nú er komið að lesendum Vísis að velja best skreytta hús landsins. Dómnefnd fór yfir allar myndirnar sem sendar voru inn í keppnina. Hér fyrir neðan könnunina má sjá frekari upplýsingar um þau fimm hús sem þóttu skara fram úr. Uppfært mánudaginn 19. desember: Kosningunni er nú lokið og sigurvegarinn verður tilkynntur hér á Vísi. Garpur Elísabetarson fór og myndaði efstu húsin seint í gær og nýfallinn jólasnjórinn setur skemmtilegan svip á myndirnar. Lesendur velja sigurvegara jólaskreytingakeppninnar og úrslitin verða tilkynnt eftir helgi. Í vinning eru 100.000 krónur hjá Húsasmiðjunni. Húsin sem komust í topp fimm í keppninni.Vísir A) Jólahúsið á Völlunum, Furuvellir „Jólahúsið á Furuvöllum, stendur einnig í svakalegri jólagötu þar sem er mikið skreytt og gaman að taka göngutúr í gegnum. Garðurinn er ótrúlega mikið skreyttur og öll tré sem standa næst hafa eignast sitt eigið líf með sinni ljósa seríu. Mjög mikið af litlum úthugsuðum smátriðum þegar skoðað er í kring, en skreytti jólabíllinn í innkeyrslunni er sérstaklega góð viðbót, þar sem jólasveinninn og Grinch sita saman frammí.“ Jólahúsið á VöllunumVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið á VöllunumVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið á Völlunum í HafnarfirðiVísir/Garpur I. Elísabetarson B) Jólahúsið í Kópavogi, Múlalind „Jólahúsið í Múlalind, stendur í svakalegri jólagötu þar sem virðist vera skemmtileg keppni á milli nágranna í hver skreytir mest og best. Húsið er fallega skreytt, og úthugsaðar skreytingar, bæði ljós og styttur allan hringinn í kring.“ Jólahúsið í KópavogiVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið í KópavogiVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið í Kópavogi.Vísir/Garpur I. Elísabetarson C) Jólahúsið á Selfossi, Austurvegi. „Húsið er í anda þess sem maður myndi sjá í Home Alone myndunum og skreytt eftir því. Mjög klassískt útlit á húsi og skreytingum. Mikið af skreytingum en ekki of mikið og búið að úthugsa hverja peru.“ Jólahúsið á SelfossiVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið SelfossiVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið á Selfossi.Vísir/Garpur I. Elísabetarson D) Jólahúsið í Hafnafirði, Hlíðarbraut „Jólahúsið á Hlíðarbraut er alls ekki mest skreytta húsið, en það er mjög stílhreint og fallegar skreytingar. En þó það sé ekki mest skreytta húsið, þá er mikið lagt í skreytingarnar, eins og td. Tréð sem stendur fyrir aftan húsið sem rammar inn ásýndina.“ Jólahúsið í HafnarfirðiVísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið í Hafnarfirði.Vísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið í Hafnarfirði.Vísir/Garpur I. Elísabetarson E) Jólahúsið í Hveragerði, Réttarheiði „Jólahúsið á Réttarheiðinni í Hveragerði, er skreytt allan hringinn, í litríkum jólaseríum ásamt miklu aukaskrauti þár á milli, td. Upplýstir jólasveinar sem standa vörð allan hringinn. Húsið er brúnt og því lítur það út eins og piparkökuhús svona skreytt úr fjarska.“ Jólahúsið í Hveragerði.Vísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið í Hveragerði.Vísir/Garpur I. Elísabetarson Jólahúsið HveragerðiAðsent
Jól Jólaskraut Ljósmyndun Hús og heimili Tengdar fréttir Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Nú styttist í jólin og Vísir hefur sett af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. 12. desember 2022 15:30 Mest lesið Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Nú styttist í jólin og Vísir hefur sett af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. 12. desember 2022 15:30
Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól
Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól