Brjálað að gera í sörubakstri hjá húsmóður í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. desember 2022 21:04 Rósa Jóhannsdóttir í Hveragerði, sem hefur nóg að gera fyrir jólin að baka sörur þá sem vilja versla þær hjá henni. Húsmóðir í Hveragerði hefur meira en nóg að gera fyrir jólin því hún tekur að sér að baka sörur fyrir fólk en þær þykja ómissandi á mörgum heimilum um jólin. Hér er um við að tala um Rósu Jóhannsdóttur. Hún fékk heilablóðfall 2018 og er lömuð að hluta til en hún lætur það þó ekki stoppa sig að baka þúsundir kakna af sörum fyrir viðskiptavina sína. „Þegar þú ert búin að gera þetta mörgum sinnum þá er þetta ekkert mál. Þetta er bara að blanda saman eggjahvítum og möndlum og flórsykur. Þetta er alltaf jafn skemmtileg og ég er að fá góðar viðtökur við bakstrinum,“ segir Rósa. Rósa selur sörurnar mest á heimili í Hveragerði og næsta nágrenni, en það er þó töluvert um að sörurnar hennar fari líka á heimili á höfuðborgarsvæðinu. Kökurnar eru um 20 mínútur inn í ofni hjá Rósu og svo þarf að setja súkkulaðið á þær og nostra við þær áður en þær fara í öskjur og svo til viðskiptavina. Sörurnar hjá Rósu eru mjög bragðgóðar og fallegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rósa lætur lömunina ekki hafa áhrif á sig. „Nei, nei, eitthvað verð ég að gera, ég vil ekki sitja allan daginn og hafa ekkert að gera, þá er miklu betra að nýta tímann til að gera eitthvað skemmtilegt, sem ég hef áhuga fyrir og get glatt aðra líka með,“ segir hún. Rósa lætur hluta af ágóðanum af sörubakstrinum renna til góðra málefna. „Já, eins og fyrir tveimur árum þá gaf ég taugalækningadeild Landsspítalans og núna fær Krabbameinsfélagið pening frá mér“. Rósa lætur sörubaksturinn ekki stöðva sig þó hún sé lömuð að hluta vegna heilablóðfalls, sem hún fékk 2018.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Jól Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Hér er um við að tala um Rósu Jóhannsdóttur. Hún fékk heilablóðfall 2018 og er lömuð að hluta til en hún lætur það þó ekki stoppa sig að baka þúsundir kakna af sörum fyrir viðskiptavina sína. „Þegar þú ert búin að gera þetta mörgum sinnum þá er þetta ekkert mál. Þetta er bara að blanda saman eggjahvítum og möndlum og flórsykur. Þetta er alltaf jafn skemmtileg og ég er að fá góðar viðtökur við bakstrinum,“ segir Rósa. Rósa selur sörurnar mest á heimili í Hveragerði og næsta nágrenni, en það er þó töluvert um að sörurnar hennar fari líka á heimili á höfuðborgarsvæðinu. Kökurnar eru um 20 mínútur inn í ofni hjá Rósu og svo þarf að setja súkkulaðið á þær og nostra við þær áður en þær fara í öskjur og svo til viðskiptavina. Sörurnar hjá Rósu eru mjög bragðgóðar og fallegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rósa lætur lömunina ekki hafa áhrif á sig. „Nei, nei, eitthvað verð ég að gera, ég vil ekki sitja allan daginn og hafa ekkert að gera, þá er miklu betra að nýta tímann til að gera eitthvað skemmtilegt, sem ég hef áhuga fyrir og get glatt aðra líka með,“ segir hún. Rósa lætur hluta af ágóðanum af sörubakstrinum renna til góðra málefna. „Já, eins og fyrir tveimur árum þá gaf ég taugalækningadeild Landsspítalans og núna fær Krabbameinsfélagið pening frá mér“. Rósa lætur sörubaksturinn ekki stöðva sig þó hún sé lömuð að hluta vegna heilablóðfalls, sem hún fékk 2018.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Jól Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira