24 ára maður dó inn á leikvangnum sem hýsir úrslitaleikinn á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 07:30 Fólk fyrir utan Lusail leikvanginn en hann hýsir úrslitaleikinn á sunnudaginn kemur. Getty/Alex Pantling Öryggisvörður lést eftir að hafa fallið inn á Lusail leikvanginum um síðustu helgi en á úrslitaleikur HM mun fara fram á vellinum á sunnudaginn kemur. Öryggisvörðurinn var á vakt á vellinum þegar atvikið gerðist. Móthaldarar staðfestu fréttirnar. Læknalið leikvangsins komu strax á staðinn og reyndu að bjarga lífi mannsins. Hann var fluttur á Hamad sjúkrahúsið í sjúkrabíl en ekki tókst að bjarga lífi hans. A worker has died during the World Cup in Qatar. A Kenyan man, age 24, fell at the Lusail Stadium during Argentina s match against Holland. He was initially taken to hospital and described as stable but critical condition . Now passed away. https://t.co/HvdQzcsAqW— Adam Crafton (@AdamCrafton_) December 14, 2022 CNN segir að maðurinn hafi verið 24 ára gamall og frá Afríkuríkinu Kenía. Aðstandendur hans hafa fengið að vita um örlög hans. Mótshaldarar segjast ætla að rannsaka kringumstæður slyssins sem algjör forgangsmál og munu gefa frekari upplýsingar þegar þeirri rannsókn lýkur. FIFA gaf einnig frá sér yfirlýsingu um að sambandið væri í stanslausu sambandi til að fá fyrstu fréttir af málinu. Maðurinn hét John Njau Kibue og dánardagur hans var 10. desember síðastliðinn. Í síðustu viku hófu Katarbúar aðra rannsókn eftir að filippseyskur maður lést þegar hann var við vinnu á æfingavelli fyrir liðin á HM. Lusail leikvangurinn var byggður sérstaklega fyrir heimsmeistaramótið en hann var vígður í nóvember í fyrra. Leikvangurinn tekur tæplega 89 þúsund manns. Úrslitaleikurinn verður á milli Argentínu og Frakklands og fer hann fram sunnudaginn 18. desember. FIFA have released a statement after a security guard died from a serious fall while on duty at the World Cup Lusail Stadium. pic.twitter.com/ReGgnBtpGl— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 14, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Öryggisvörðurinn var á vakt á vellinum þegar atvikið gerðist. Móthaldarar staðfestu fréttirnar. Læknalið leikvangsins komu strax á staðinn og reyndu að bjarga lífi mannsins. Hann var fluttur á Hamad sjúkrahúsið í sjúkrabíl en ekki tókst að bjarga lífi hans. A worker has died during the World Cup in Qatar. A Kenyan man, age 24, fell at the Lusail Stadium during Argentina s match against Holland. He was initially taken to hospital and described as stable but critical condition . Now passed away. https://t.co/HvdQzcsAqW— Adam Crafton (@AdamCrafton_) December 14, 2022 CNN segir að maðurinn hafi verið 24 ára gamall og frá Afríkuríkinu Kenía. Aðstandendur hans hafa fengið að vita um örlög hans. Mótshaldarar segjast ætla að rannsaka kringumstæður slyssins sem algjör forgangsmál og munu gefa frekari upplýsingar þegar þeirri rannsókn lýkur. FIFA gaf einnig frá sér yfirlýsingu um að sambandið væri í stanslausu sambandi til að fá fyrstu fréttir af málinu. Maðurinn hét John Njau Kibue og dánardagur hans var 10. desember síðastliðinn. Í síðustu viku hófu Katarbúar aðra rannsókn eftir að filippseyskur maður lést þegar hann var við vinnu á æfingavelli fyrir liðin á HM. Lusail leikvangurinn var byggður sérstaklega fyrir heimsmeistaramótið en hann var vígður í nóvember í fyrra. Leikvangurinn tekur tæplega 89 þúsund manns. Úrslitaleikurinn verður á milli Argentínu og Frakklands og fer hann fram sunnudaginn 18. desember. FIFA have released a statement after a security guard died from a serious fall while on duty at the World Cup Lusail Stadium. pic.twitter.com/ReGgnBtpGl— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 14, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira