Fer alltaf í bótox á sumrin: „Þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. desember 2022 17:01 Ásdís Rán hefur farið af stað með eigið hlaðvarp sem kallast Krassandi konur. Aðsent Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Krassandi konur ræðir þáttastjórnandinn Ásdís Rán við Láru Sigurðardóttir lækni hjá Húðinni og höfund bókarinnar Húðin. Ásdís spurði Láru meðal annars út í notkun á bótox. „Ég er nú yfirleitt ekki á móti neinu, bótox er ein vinsælasta meðferðin og getur verið fyrirbyggjandi fyrir hrukkur og oft gott til að venja fólk af því að gretta sig sem getur búið til x hrukkur með tímanum,“ svarar Lára. „Ég sé að þú ert ekki með bótox, ekki ég heldur en ég fæ mér einmitt án efa alltaf fyrir sumarið þegar ég byrja að gretta mig út af sólinni og það eiga til að festast broshrukkur eftir sólina. Þannig að ég læt þá setja vel af bótoxi þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól,“ segir Ásdís. Ásdís Rán og Lára.Krassandi konur Sólin stærsti áhrifavaldurinn „Þær meðferðir sem mér líkar best við eru „leiserinn, hann er svakalega góður. Ef þú ferð í góðan leiser þá getur það snúið við öldrun húðarinnar og tekið nokkur ár af, ef við erum að leita eftir því. Og ávaxtasýrur finnst mér alveg frábærar líka,“ segir Lára. „Að sjálfsögðu er þetta að hluta til genatískt eða erfðatengt hvernig húðin eldist en það er búið að sýna fram á að 80 prósent af öldrun húðarinnar er eitthvað sem við getum haft áhrif á með réttum meðferðum og stærsti áhrifavaldurinn þar er sólin. Þú þarft í rauninni ekki margar mínútur þangað til hún er byrjuð að brjóta niður nauðsynleg efni í húðinni sem halda henni heilbrigðri. Þannig að númer eitt, tvö og þrjú er að vernda húðina gegn sólinni með góðri vörn.“ Í viðtalinu ræða þær um hinar ýmsu fegrunarmeðferðir, hvernig er best að eiga við húðþurrk á veturna, fylliefni, bótox, laser-meðferðir við húðskemmdum og hvernig er best að halda húðinni unglegri. Lýtalækningar Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Ásdís spurði Láru meðal annars út í notkun á bótox. „Ég er nú yfirleitt ekki á móti neinu, bótox er ein vinsælasta meðferðin og getur verið fyrirbyggjandi fyrir hrukkur og oft gott til að venja fólk af því að gretta sig sem getur búið til x hrukkur með tímanum,“ svarar Lára. „Ég sé að þú ert ekki með bótox, ekki ég heldur en ég fæ mér einmitt án efa alltaf fyrir sumarið þegar ég byrja að gretta mig út af sólinni og það eiga til að festast broshrukkur eftir sólina. Þannig að ég læt þá setja vel af bótoxi þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól,“ segir Ásdís. Ásdís Rán og Lára.Krassandi konur Sólin stærsti áhrifavaldurinn „Þær meðferðir sem mér líkar best við eru „leiserinn, hann er svakalega góður. Ef þú ferð í góðan leiser þá getur það snúið við öldrun húðarinnar og tekið nokkur ár af, ef við erum að leita eftir því. Og ávaxtasýrur finnst mér alveg frábærar líka,“ segir Lára. „Að sjálfsögðu er þetta að hluta til genatískt eða erfðatengt hvernig húðin eldist en það er búið að sýna fram á að 80 prósent af öldrun húðarinnar er eitthvað sem við getum haft áhrif á með réttum meðferðum og stærsti áhrifavaldurinn þar er sólin. Þú þarft í rauninni ekki margar mínútur þangað til hún er byrjuð að brjóta niður nauðsynleg efni í húðinni sem halda henni heilbrigðri. Þannig að númer eitt, tvö og þrjú er að vernda húðina gegn sólinni með góðri vörn.“ Í viðtalinu ræða þær um hinar ýmsu fegrunarmeðferðir, hvernig er best að eiga við húðþurrk á veturna, fylliefni, bótox, laser-meðferðir við húðskemmdum og hvernig er best að halda húðinni unglegri.
Lýtalækningar Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira