Stoðsending Sveindísar Jane þótti ein sú flottasta í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 11:00 Sveindís Jane Jónsdóttir í leik með þýska stórliðinu VfL Wolfsburg. Getty/Cathrin Mueller Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór á kostum í Meistaradeildinni í síðustu viku og tilþrif hennar komust líka í tilþrifapakka deildarinnar. Sveindís Jane opnaði ekki aðeins markareikning sinn í Meistaradeildinni heldur var bæði með mark og stoðsendingu í 4-2 sigri Wolfsburg á Roma í 4. umferð riðlakeppninnar. View this post on Instagram A post shared by VfL Wolfsburg Frauen (@vfl.wolfsburg.frauen) Sveindís byrjaði á bekknum en kom fljótt inn á völlinn og kom Wolfsburg á bragðið með því að leggja upp fyrsta markið og skora annað markið. Stoðsending Sveindísar á pólsku landsliðskonuna Ewa Pajor þótti ein af flottustu stoðsendingunum í Meistaradeildinni. Sveindís keyrði þá á vörnina, komst upp að endamörkum og náði boltanum fyrir á Ewu áður en hann fór aftur fyrir. Ewa skoraði með laglegum skalla. Það var ekki nóg með að stoðsending Sveindísar þótti ein af þeim flottustu þá var flottasta stoðsendingin í vikunni sú sem þýska landsliðskonan Lena Oberdorf átti inn á Sveindísi. Sveindís þakkaði vel fyrir sig með því að stinga vörn Rómarliðsins af og skora með flottri afgreiðslu. Það má sjá allar flottustu stoðsendingu vikunnar hér fyrir neðan sem og flottustu tilþrifin þar sem Sveindís Jane komst líka á lista. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OFz1JBpeQb0">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=urYYje2YL9s">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Sveindís Jane opnaði ekki aðeins markareikning sinn í Meistaradeildinni heldur var bæði með mark og stoðsendingu í 4-2 sigri Wolfsburg á Roma í 4. umferð riðlakeppninnar. View this post on Instagram A post shared by VfL Wolfsburg Frauen (@vfl.wolfsburg.frauen) Sveindís byrjaði á bekknum en kom fljótt inn á völlinn og kom Wolfsburg á bragðið með því að leggja upp fyrsta markið og skora annað markið. Stoðsending Sveindísar á pólsku landsliðskonuna Ewa Pajor þótti ein af flottustu stoðsendingunum í Meistaradeildinni. Sveindís keyrði þá á vörnina, komst upp að endamörkum og náði boltanum fyrir á Ewu áður en hann fór aftur fyrir. Ewa skoraði með laglegum skalla. Það var ekki nóg með að stoðsending Sveindísar þótti ein af þeim flottustu þá var flottasta stoðsendingin í vikunni sú sem þýska landsliðskonan Lena Oberdorf átti inn á Sveindísi. Sveindís þakkaði vel fyrir sig með því að stinga vörn Rómarliðsins af og skora með flottri afgreiðslu. Það má sjá allar flottustu stoðsendingu vikunnar hér fyrir neðan sem og flottustu tilþrifin þar sem Sveindís Jane komst líka á lista. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OFz1JBpeQb0">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=urYYje2YL9s">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn