KR-ingar gjörsamlega frusu á ögurstundu í æsilegum lokaþætti Kviss Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. desember 2022 21:24 Aron Kristinn og Nadine Guðrún gátu ekki munað vinsælustu lög Frikka Dórs. Þá hlakkaði í Dóra DNA og Steinda. Það er óhætt að segja að spennan hafi verið magnþrungin í myndveri Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut 10 á laugardagskvöld þegar úrslitaeinvígið í Kviss fór fram. Úrslitin réðust á síðustu spurningunni. Væntingarnar fyrir kvöldinu voru miklar en Afturelding og KR, liðin í úrslitum, hafa farið á kostum í keppninni til þessa. Líklega fáir sem andmæla því að tvö sterkustu liðin hafi komist í úrslit. KR-ingarnir Aron Kristinn Jónasson og Nadine Guðrún Yaghi voru sem fyrr kokhraustir og fóru betur af stað. KR-ingar hafa ekki farið leynt sjálfstraus sitt í keppninni til þessa. Dóri DNA og Steindi Jr. mættu kokhreysti Vesturbæinga af krafti. Bæði í máli sínu, þar sem þeir fóru á tíðum mikinn, og svo í keppninni. Þeir voru lengi undir en gáfust aldrei upp. Þeir sem hafa ekki séð úrslitaþáttinn, sem var mjög spennandi, geta nálgast hann í frelsinu eða á Stöð 2 plús. Þeir sem vilja sjá og vita meira, þið haldið áfram lestrinum. .... KR-ingar fóru betur af stað og höfðu frumkvæðið lengi vel. Þau Aron Kristinn og Nadine Guðrún fengu nokkrar spurningar til að tryggja sér sigurinn. Í einni þeirra þurftu þau að nefna mest spiluðu lög Frikka Dór á Spotify. Þá gerðist hið ótrúlega. Vesturbæingarnir hreinlega frusu. Dóri og Steindi, hvattir af Mosfellingum í salnum, gengu á lagið og náðu að jafna í næst síðustu spurning. Þá var komið að úrslitaspurningunni og úrslitin réðust, eins og sjá má að neðan. Já, Mosfellingar fögnuðu sem óðir væru. Afturelding er sigurvegari þriðju þáttaraðar Kviss. Kviss KR Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira
Væntingarnar fyrir kvöldinu voru miklar en Afturelding og KR, liðin í úrslitum, hafa farið á kostum í keppninni til þessa. Líklega fáir sem andmæla því að tvö sterkustu liðin hafi komist í úrslit. KR-ingarnir Aron Kristinn Jónasson og Nadine Guðrún Yaghi voru sem fyrr kokhraustir og fóru betur af stað. KR-ingar hafa ekki farið leynt sjálfstraus sitt í keppninni til þessa. Dóri DNA og Steindi Jr. mættu kokhreysti Vesturbæinga af krafti. Bæði í máli sínu, þar sem þeir fóru á tíðum mikinn, og svo í keppninni. Þeir voru lengi undir en gáfust aldrei upp. Þeir sem hafa ekki séð úrslitaþáttinn, sem var mjög spennandi, geta nálgast hann í frelsinu eða á Stöð 2 plús. Þeir sem vilja sjá og vita meira, þið haldið áfram lestrinum. .... KR-ingar fóru betur af stað og höfðu frumkvæðið lengi vel. Þau Aron Kristinn og Nadine Guðrún fengu nokkrar spurningar til að tryggja sér sigurinn. Í einni þeirra þurftu þau að nefna mest spiluðu lög Frikka Dór á Spotify. Þá gerðist hið ótrúlega. Vesturbæingarnir hreinlega frusu. Dóri og Steindi, hvattir af Mosfellingum í salnum, gengu á lagið og náðu að jafna í næst síðustu spurning. Þá var komið að úrslitaspurningunni og úrslitin réðust, eins og sjá má að neðan. Já, Mosfellingar fögnuðu sem óðir væru. Afturelding er sigurvegari þriðju þáttaraðar Kviss.
Kviss KR Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira