Glatt á hjalla á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. desember 2022 13:00 Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Egill Einarsson, Halla Jónsdóttir, Hannes Þór Halldórsson, Elli Cassata, Lilja Ósk Snorradóttir, Auðunn Blöndal, Vivian Ólafsdóttir og Rúrik Gíslason. Vísir/Hulda Margrét Evrópsku kvikmyndaverðlaunin fóru fram í Hörpu um helgina en hátíðin var nú haldin í 35. sinn. Glatt var á hjalla og virtust gestir hátíðarinnar skemmta sér konunglega. Kynnar hátíðarinnar að þessu sinni voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Gestir hátíðarinnar voru ekki af verri endanum en á hátíðina mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt kvikmyndaáhugafólki og stjórnmálamönnum. Hér má sjá nokkra af vinningshöfum kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af gestum hátíðarinnar, sem allir gengu inn á mosaklæddum dregli í stað hins hefðbundna rauða dregils. Myndirnar tók Hulda Margrét Óladóttir ljósmyndari okkar. Hér má sjá Elia Suleiman en hann hlaut heiðursverðlaun fyrir árangur sinn á sviði kvikmynda. Vísir/Hulda Margrét Ruben Österlund, leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Triangle of Sadness hlaut ófá verðlaun um helgina. Vísir/Hulda Margrét Hér sést leikstjóri kvikmyndarinnar The Good Boss, Fernando León de Aranoa. Kvikmyndin hlaur verðlaunin, besta gamanmyndin. Ásamt Aranoa er á myndinni framleiðandi kvikmyndarinnar, Jaume Roures. Vísir/Hulda Margrét Sunneva Weisshappel og Baltasar Kormákur gengu mosadregilinn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Forsetahjónin heiðruðu gesti með nærveru sinni. Vísir/Hulda Margrét Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra lét sig ekki vanta. Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá leiksjóra kvikmyndarinnar Alcarràs, hana Cörlu Simón og eiginmann hennar, Valenti Canadekk Cuesta. Vísir/Hulda Margrét Sverrir Þór Sverrisson og Auðunn Blöndal mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá Marco Bellocchio en hann fékk verðlaun fyrir framúrstefnulega frásögn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hópurinn sem kom að gerð kvikmyndarinnar Leynilögga. Kvikmyndin var tilnefnd í flokknum besta gamanmyndin. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Egill Einarsson, Halla Jónsdóttir, Hannes Þór Halldórsson, Elli Cassata, Lilja Ósk Snorradóttir, Auðunn Blöndal, Vivian Ólafsdóttir og Rúrik Gíslason.Vísir/Hulda Margrét Konfetti rignir yfir sigurvegara.Vísir/Hulda Margrét Egill Einarsson, Vivian Ólafsdóttir, Rúrik Gíslason, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Auðunn Blöndal leikarar Leynilöggu. Vísir/Hulda Margrét Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Samkvæmislífið Harpa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. 10. desember 2022 14:52 Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20 Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Kynnar hátíðarinnar að þessu sinni voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Gestir hátíðarinnar voru ekki af verri endanum en á hátíðina mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt kvikmyndaáhugafólki og stjórnmálamönnum. Hér má sjá nokkra af vinningshöfum kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af gestum hátíðarinnar, sem allir gengu inn á mosaklæddum dregli í stað hins hefðbundna rauða dregils. Myndirnar tók Hulda Margrét Óladóttir ljósmyndari okkar. Hér má sjá Elia Suleiman en hann hlaut heiðursverðlaun fyrir árangur sinn á sviði kvikmynda. Vísir/Hulda Margrét Ruben Österlund, leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Triangle of Sadness hlaut ófá verðlaun um helgina. Vísir/Hulda Margrét Hér sést leikstjóri kvikmyndarinnar The Good Boss, Fernando León de Aranoa. Kvikmyndin hlaur verðlaunin, besta gamanmyndin. Ásamt Aranoa er á myndinni framleiðandi kvikmyndarinnar, Jaume Roures. Vísir/Hulda Margrét Sunneva Weisshappel og Baltasar Kormákur gengu mosadregilinn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Forsetahjónin heiðruðu gesti með nærveru sinni. Vísir/Hulda Margrét Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra lét sig ekki vanta. Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá leiksjóra kvikmyndarinnar Alcarràs, hana Cörlu Simón og eiginmann hennar, Valenti Canadekk Cuesta. Vísir/Hulda Margrét Sverrir Þór Sverrisson og Auðunn Blöndal mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá Marco Bellocchio en hann fékk verðlaun fyrir framúrstefnulega frásögn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hópurinn sem kom að gerð kvikmyndarinnar Leynilögga. Kvikmyndin var tilnefnd í flokknum besta gamanmyndin. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Egill Einarsson, Halla Jónsdóttir, Hannes Þór Halldórsson, Elli Cassata, Lilja Ósk Snorradóttir, Auðunn Blöndal, Vivian Ólafsdóttir og Rúrik Gíslason.Vísir/Hulda Margrét Konfetti rignir yfir sigurvegara.Vísir/Hulda Margrét Egill Einarsson, Vivian Ólafsdóttir, Rúrik Gíslason, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Auðunn Blöndal leikarar Leynilöggu. Vísir/Hulda Margrét
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Samkvæmislífið Harpa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. 10. desember 2022 14:52 Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20 Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. 10. desember 2022 14:52
Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20
Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15