Skvettubræður slökktu í Boston | Jokić dró vagninn að venju Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2022 09:31 Skvettubræður rifjuðu upp gamla tíma í nótt. Thearon W. Henderson/Getty Images Alls fóru átta leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar má helst nefna stórleik meistara Golden State Warriors og besta liðs deildarinnar, Boston Celtics. Nikola Jokić var frábær í leik Denver Nuggets og Utah Jazz á sama tíma og Chicago Bulls skoraði 144 stig gegn Dallas Mavericks Stórleikur næturinnar var leikur Stríðsmannanna frá Golden State og Boston Celtics en síðarnefnda liðið er án efa besta lið NBA um þessar mundir. Það var þó ekki að sjá á leik næturinnar en Golden State hafði yfirhöndina frá upphafi til enda, lokatölur 123-107. Skvettubræðurnir Klay Thompson og Stephen Curry báru af í liði Warriors. Klay var stigahæstur hjá með 34 stig og Curry setti 32 stig. Þar á eftir kom Jordan Poole með 20 stig. Hjá Boston skoraði Jaylen Brown 31 stig en Jayson Tatum var rólegur á eigin mælikvarða og skoraði „aðeins“ 18 stig. SPLASH BROS Steph & Klay each dropped 30+ points to lead the @warriors to the win in a rematch of last szn's NBA Finals! #DubNation@StephenCurry30: 32 PTS, 6 REB, 7 AST, 6 3PM@KlayThompson: 34 PTS, 5 REB, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/MJKys1yM53— NBA (@NBA) December 11, 2022 Nikola Jokić setti á sig galdrahattinn og dró Nuggets til sigurs gegn Jazz, lokatölur 115-110. Hann skoraði 31 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 12 fráköst. Jamal Murray skoraði 30 stig í liði Nuggets á meðan Nickeil Alexander-Walker var stigahæstur hjá Jazz með 27 stig. 31 PTS | 12 REB | 14 AST | 4 BLKNikola Jokic became put on a masterful performance in the @nuggets W, becoming just the 6th player in NBA History with at least 80 triple-doubles! #MileHighBasketball pic.twitter.com/AFfc1ayak6— NBA (@NBA) December 11, 2022 Chicago Bulls skoraði ótrúlegt en satt 144 stig í öruggum sigri á Dallas Mavericks, lokatölur 144-115. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Bulls með 28 stig en alls skoruðu sex leikmenn 15 stig eða meira. Let's carry this momentum in Atlanta!@Plus500 | #BullsNation pic.twitter.com/IiHGFfZPOA— Chicago Bulls (@chicagobulls) December 11, 2022 Nikola Vucevic var með 20 stig, Ayo Dosunmu var með 17 stig og þeir Patrick Williams og Derrick Jones Jr. voru með 16 stig hvor. Luka Dončić lék ekki með Dallas en í fjarveru hans var Spencer Dinwiddie stigahæstur með 27 stig. Þá vann Brooklyn Nets þriggja stiga sigur á Indiana Pacers þó það hafi vantaði Kevin Durant, Kyrie Irving og Ben Simmons. Cam Thomas stigahæstur hjá Nets með 33 stig í leik sem lauk 136-133. @24_camthomas took over in Q4, going off 21 of his career-high 33 PTS to lift the @BrooklynNets to the comeback win! #NetsWorld pic.twitter.com/gNC8NQL3Ga— NBA (@NBA) December 11, 2022 Önnur úrslit Miami Heat 111-115 San Antonio Spurs Washington Wizards 107-114 Los Angeles ClippersCleveland Cavaliers 110-102 Oklahoma City ThunderPortland Trail Blazers 124-118 Minnesota Timberwolves Saturday Night Standings For more, download the NBA App: https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/wm9afhANT9— NBA (@NBA) December 11, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Stórleikur næturinnar var leikur Stríðsmannanna frá Golden State og Boston Celtics en síðarnefnda liðið er án efa besta lið NBA um þessar mundir. Það var þó ekki að sjá á leik næturinnar en Golden State hafði yfirhöndina frá upphafi til enda, lokatölur 123-107. Skvettubræðurnir Klay Thompson og Stephen Curry báru af í liði Warriors. Klay var stigahæstur hjá með 34 stig og Curry setti 32 stig. Þar á eftir kom Jordan Poole með 20 stig. Hjá Boston skoraði Jaylen Brown 31 stig en Jayson Tatum var rólegur á eigin mælikvarða og skoraði „aðeins“ 18 stig. SPLASH BROS Steph & Klay each dropped 30+ points to lead the @warriors to the win in a rematch of last szn's NBA Finals! #DubNation@StephenCurry30: 32 PTS, 6 REB, 7 AST, 6 3PM@KlayThompson: 34 PTS, 5 REB, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/MJKys1yM53— NBA (@NBA) December 11, 2022 Nikola Jokić setti á sig galdrahattinn og dró Nuggets til sigurs gegn Jazz, lokatölur 115-110. Hann skoraði 31 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 12 fráköst. Jamal Murray skoraði 30 stig í liði Nuggets á meðan Nickeil Alexander-Walker var stigahæstur hjá Jazz með 27 stig. 31 PTS | 12 REB | 14 AST | 4 BLKNikola Jokic became put on a masterful performance in the @nuggets W, becoming just the 6th player in NBA History with at least 80 triple-doubles! #MileHighBasketball pic.twitter.com/AFfc1ayak6— NBA (@NBA) December 11, 2022 Chicago Bulls skoraði ótrúlegt en satt 144 stig í öruggum sigri á Dallas Mavericks, lokatölur 144-115. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Bulls með 28 stig en alls skoruðu sex leikmenn 15 stig eða meira. Let's carry this momentum in Atlanta!@Plus500 | #BullsNation pic.twitter.com/IiHGFfZPOA— Chicago Bulls (@chicagobulls) December 11, 2022 Nikola Vucevic var með 20 stig, Ayo Dosunmu var með 17 stig og þeir Patrick Williams og Derrick Jones Jr. voru með 16 stig hvor. Luka Dončić lék ekki með Dallas en í fjarveru hans var Spencer Dinwiddie stigahæstur með 27 stig. Þá vann Brooklyn Nets þriggja stiga sigur á Indiana Pacers þó það hafi vantaði Kevin Durant, Kyrie Irving og Ben Simmons. Cam Thomas stigahæstur hjá Nets með 33 stig í leik sem lauk 136-133. @24_camthomas took over in Q4, going off 21 of his career-high 33 PTS to lift the @BrooklynNets to the comeback win! #NetsWorld pic.twitter.com/gNC8NQL3Ga— NBA (@NBA) December 11, 2022 Önnur úrslit Miami Heat 111-115 San Antonio Spurs Washington Wizards 107-114 Los Angeles ClippersCleveland Cavaliers 110-102 Oklahoma City ThunderPortland Trail Blazers 124-118 Minnesota Timberwolves Saturday Night Standings For more, download the NBA App: https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/wm9afhANT9— NBA (@NBA) December 11, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira