Slæm staða KR og Þórs: Fjórtán síðustu lið hafa fallið eftir svona slaka byrjun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 12:30 Jordan Semple er að skora yfir 20 stig að meðaltali í leik fyrir KR. Vísir/Bára KR og Þór Þorlákshöfn hafa unnið alla Íslandsmeistaratitla frá árinu 2014 nema einn. Nú sitja þau hins vegar hlið við hlið í fallsæti og saga liða í þeirra stöðu er ekki falleg. Eini sigur KR er í leik sínum á móti Þór og því þurfa Þorlákshafnarmenn að sitja í neðsta sætinu. Eini sigur Þórs er endurkomusigur á móti Keflavík. Bæði liðin hafa tapað hinum sjö leikjum sínum og nú þurfa þau bæði tvo sigra til að sleppa úr fallsæti. Höttur og ÍR eru fjórum stigum fyrir ofan þau og það sem meira er að þau eru líka betri í innbyrðis leikjum. Bæði KR og Þór þurfa því í raun sex stig til að sleppa úr fallsæti er þrefalt fleiri sigra en þau hafa unnið í fyrstu átta umferðunum. Útlitið er því mjög dökkt bæði í Vesturbænum og í Þorlákshöfn og bláköld staðreynd málsins er gengi liða í sömu stöðu undanfarin ár. Frá og með keppnistímabilinu 2011-12 hafa fjórtán lið aðeins unnið unnið einn leik eða færri í fyrstu átta umferðunum. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa fallið úr deildinni um vorið. Tíu af þeim hafa endað í neðsta sæti deildarinnar. Frá hruni hefur aðeins eitt lið náð að bjarga sæti sínu eftir svo slæma byrjun en það var lið ÍR tímabilið 2010 til 2011. ÍR-ingar töpuðu þá sjö af fyrstu átta leikjum sínum. ÍR-ingar unnu sinn annan sigur í níunda leik og voru komnir með þrjá sigra fyrir áramót. Þeir komust hins vegar alla leið upp í sjötta sætið með því að vinna sjö af ellefu leikjum sínum eftir áramót. Miklu munaði um komu James Bartolotta eftir áramótin en hann var með 22,5 stig og 3,6 stoðsendingar í leik og setti niður 49 prósent þriggja stiga skota sinna. Miklu munaði líka að fá Sveinbjörn Claessen aftur inn í liðð en ÍR-liðið tapaði fyrstu fimm leikjum tímabilsins án hans. Hér fyrir neðan má sjá þessi fjórtán lið sem hafa staðið í sömu sporum og KR-ingar og Þórsarar í dag. Síðustu lið sem hafa byrjað 1-7 eða 0-8: KR 2023 1-7 (???) Þór Þorl. 2023 1-7 (???) Þór Ak. 2022 0-8 FALL (12. sæti) Haukar 2021 1-7 FALL (12.) Fjölnir 2020 1-7 FALL (12.) Þór Ak. 2020 0-8 FALL (11.) Breiðablik 2019 1-7 FALL (12.) Höttur 2018 0-8 FALL (12.) Snæfell 2017 0-8 FALL (12.) FSu 2016 1-7 FALL (11.) Höttur 2016 0-8 FALL (12.) Skallagrímur 2015 1-7 FALL (12.) KFÍ 2014 1-7 FALL (11.) Valur 2014 1-7 FALL (12.) Tindastóll 2013 1-7 FALL (11.) Valur 2012 0-8 FALL (12.) Subway-deild karla KR Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Eini sigur KR er í leik sínum á móti Þór og því þurfa Þorlákshafnarmenn að sitja í neðsta sætinu. Eini sigur Þórs er endurkomusigur á móti Keflavík. Bæði liðin hafa tapað hinum sjö leikjum sínum og nú þurfa þau bæði tvo sigra til að sleppa úr fallsæti. Höttur og ÍR eru fjórum stigum fyrir ofan þau og það sem meira er að þau eru líka betri í innbyrðis leikjum. Bæði KR og Þór þurfa því í raun sex stig til að sleppa úr fallsæti er þrefalt fleiri sigra en þau hafa unnið í fyrstu átta umferðunum. Útlitið er því mjög dökkt bæði í Vesturbænum og í Þorlákshöfn og bláköld staðreynd málsins er gengi liða í sömu stöðu undanfarin ár. Frá og með keppnistímabilinu 2011-12 hafa fjórtán lið aðeins unnið unnið einn leik eða færri í fyrstu átta umferðunum. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa fallið úr deildinni um vorið. Tíu af þeim hafa endað í neðsta sæti deildarinnar. Frá hruni hefur aðeins eitt lið náð að bjarga sæti sínu eftir svo slæma byrjun en það var lið ÍR tímabilið 2010 til 2011. ÍR-ingar töpuðu þá sjö af fyrstu átta leikjum sínum. ÍR-ingar unnu sinn annan sigur í níunda leik og voru komnir með þrjá sigra fyrir áramót. Þeir komust hins vegar alla leið upp í sjötta sætið með því að vinna sjö af ellefu leikjum sínum eftir áramót. Miklu munaði um komu James Bartolotta eftir áramótin en hann var með 22,5 stig og 3,6 stoðsendingar í leik og setti niður 49 prósent þriggja stiga skota sinna. Miklu munaði líka að fá Sveinbjörn Claessen aftur inn í liðð en ÍR-liðið tapaði fyrstu fimm leikjum tímabilsins án hans. Hér fyrir neðan má sjá þessi fjórtán lið sem hafa staðið í sömu sporum og KR-ingar og Þórsarar í dag. Síðustu lið sem hafa byrjað 1-7 eða 0-8: KR 2023 1-7 (???) Þór Þorl. 2023 1-7 (???) Þór Ak. 2022 0-8 FALL (12. sæti) Haukar 2021 1-7 FALL (12.) Fjölnir 2020 1-7 FALL (12.) Þór Ak. 2020 0-8 FALL (11.) Breiðablik 2019 1-7 FALL (12.) Höttur 2018 0-8 FALL (12.) Snæfell 2017 0-8 FALL (12.) FSu 2016 1-7 FALL (11.) Höttur 2016 0-8 FALL (12.) Skallagrímur 2015 1-7 FALL (12.) KFÍ 2014 1-7 FALL (11.) Valur 2014 1-7 FALL (12.) Tindastóll 2013 1-7 FALL (11.) Valur 2012 0-8 FALL (12.)
Síðustu lið sem hafa byrjað 1-7 eða 0-8: KR 2023 1-7 (???) Þór Þorl. 2023 1-7 (???) Þór Ak. 2022 0-8 FALL (12. sæti) Haukar 2021 1-7 FALL (12.) Fjölnir 2020 1-7 FALL (12.) Þór Ak. 2020 0-8 FALL (11.) Breiðablik 2019 1-7 FALL (12.) Höttur 2018 0-8 FALL (12.) Snæfell 2017 0-8 FALL (12.) FSu 2016 1-7 FALL (11.) Höttur 2016 0-8 FALL (12.) Skallagrímur 2015 1-7 FALL (12.) KFÍ 2014 1-7 FALL (11.) Valur 2014 1-7 FALL (12.) Tindastóll 2013 1-7 FALL (11.) Valur 2012 0-8 FALL (12.)
Subway-deild karla KR Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira