Tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2022 10:46 ADHD sýndi frábær tilþrif í liði SAGA. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ADHD í liði SAGA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. SAGA og Þór mættust í eina leik kvöldsins þegar ellefta umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst í gær. Dusty og Viðstöðu áttu einnig að mætast, en Dusty gat ekki mætt til leiks og Viðstöðu var því dæmdur sigur. SAGA er í baráttu um miðja deild, en Þórsarar gátu komið sér upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, með sigri. Þrátt fyrir það að Þórsarar væru taldir sigurstranglegri fyrir leikinn gáfu liðsmenn SAGA ekkert eftir. Liðið náði að knýja fram framlengingu, en þar voru það Þórsarar sem reyndust sterkari og niðurstaðan því sigur Þórs, 19-17. ADHD sýndi einnig frábær tilþrif í liði SAGA þegar hann tók út tvo liðsmenn Þórs með einu skoti er SAGA leiddi 13-10, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti
SAGA og Þór mættust í eina leik kvöldsins þegar ellefta umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst í gær. Dusty og Viðstöðu áttu einnig að mætast, en Dusty gat ekki mætt til leiks og Viðstöðu var því dæmdur sigur. SAGA er í baráttu um miðja deild, en Þórsarar gátu komið sér upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, með sigri. Þrátt fyrir það að Þórsarar væru taldir sigurstranglegri fyrir leikinn gáfu liðsmenn SAGA ekkert eftir. Liðið náði að knýja fram framlengingu, en þar voru það Þórsarar sem reyndust sterkari og niðurstaðan því sigur Þórs, 19-17. ADHD sýndi einnig frábær tilþrif í liði SAGA þegar hann tók út tvo liðsmenn Þórs með einu skoti er SAGA leiddi 13-10, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti