Tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2022 10:46 ADHD sýndi frábær tilþrif í liði SAGA. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ADHD í liði SAGA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. SAGA og Þór mættust í eina leik kvöldsins þegar ellefta umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst í gær. Dusty og Viðstöðu áttu einnig að mætast, en Dusty gat ekki mætt til leiks og Viðstöðu var því dæmdur sigur. SAGA er í baráttu um miðja deild, en Þórsarar gátu komið sér upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, með sigri. Þrátt fyrir það að Þórsarar væru taldir sigurstranglegri fyrir leikinn gáfu liðsmenn SAGA ekkert eftir. Liðið náði að knýja fram framlengingu, en þar voru það Þórsarar sem reyndust sterkari og niðurstaðan því sigur Þórs, 19-17. ADHD sýndi einnig frábær tilþrif í liði SAGA þegar hann tók út tvo liðsmenn Þórs með einu skoti er SAGA leiddi 13-10, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
SAGA og Þór mættust í eina leik kvöldsins þegar ellefta umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst í gær. Dusty og Viðstöðu áttu einnig að mætast, en Dusty gat ekki mætt til leiks og Viðstöðu var því dæmdur sigur. SAGA er í baráttu um miðja deild, en Þórsarar gátu komið sér upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, með sigri. Þrátt fyrir það að Þórsarar væru taldir sigurstranglegri fyrir leikinn gáfu liðsmenn SAGA ekkert eftir. Liðið náði að knýja fram framlengingu, en þar voru það Þórsarar sem reyndust sterkari og niðurstaðan því sigur Þórs, 19-17. ADHD sýndi einnig frábær tilþrif í liði SAGA þegar hann tók út tvo liðsmenn Þórs með einu skoti er SAGA leiddi 13-10, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira