Sagði að siðgæðislögreglan væri úr myndinni Kjartan Kjartansson skrifar 4. desember 2022 14:24 Frá mótmælum stuðningsmanna klerastjórnarinnar gegn mótmælaöldunni í landinu. Vísir/EPA Ríkissaksóknari í Íran segir að siðgæðislögreglan þar í landi hafi verið tekin úr umferð. Mótmæli hafa geisað nær linnulaust í landinu frá því að ung kona lést í haldi siðgæðislögreglunnar. Ríkisfjölmiðlar í Íran höfðu eftir Mohammad Jafar Montazeri, ríkissaksóknara, að aðgerðum siðgæðislögreglu væri nú lokið. Stjórnvöld væru einnig að endurskoða reglur um höfuðslæður sem konum er skylt að ganga með. Ummælin hafi hann látið falla á viðburði yfirvalda um mótmælin í gær. Þau voru þó nokkuð óljós. Katarska fréttastofan al-Jazeera segir að engin frekari staðfesting hafi fengist á því að siðgæðislögreglan sé ekki lengur starfandi. Það liggi heldur ekki fyrir hvort að hún hafi verið lögð varanlega niður. Ekkert bendi heldur til þess að lög sem kveða á um að konu verði að ganga með höfuðslæðu verði felld úr gildi. New York Times segir ekki ljóst hvaða áhrif breytingarnar sem Montazeri boðaði hefðu á framfylgd laga um klæðaburð kvenna. Á viðburðinum sagði hann að dómsmálayfirvöld ætluðu áfram að framfylgja lögum um hegðun borgaranna. Mótmælaaldan í Íran hófst eftir dauða Möhsu Amini, 22 ára gamallar konu af kúrdískum uppruna, sem siðgæðislögreglan stöðvaði í Teheran. Amini á að hafa brotið reglur um klæðaburð kvenna. Yfirvöld héldu því fram að Amini hefði látist af völdum veikinda en fjölskylda hennar fullyrti að hún hefði verið barin til dauða. Konur hafa verið fremstar í flokki mótmælenda. Þær hafa brennt höfuðklúta og slagorðið „Kona, líf, frelsi“. Sumir mótmælendur hafa jafnvel hrópað slagorð um dauða Khamenei, æðsta leiðtoga Írans. Íran Mótmælaalda í Íran Trúmál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Ríkisfjölmiðlar í Íran höfðu eftir Mohammad Jafar Montazeri, ríkissaksóknara, að aðgerðum siðgæðislögreglu væri nú lokið. Stjórnvöld væru einnig að endurskoða reglur um höfuðslæður sem konum er skylt að ganga með. Ummælin hafi hann látið falla á viðburði yfirvalda um mótmælin í gær. Þau voru þó nokkuð óljós. Katarska fréttastofan al-Jazeera segir að engin frekari staðfesting hafi fengist á því að siðgæðislögreglan sé ekki lengur starfandi. Það liggi heldur ekki fyrir hvort að hún hafi verið lögð varanlega niður. Ekkert bendi heldur til þess að lög sem kveða á um að konu verði að ganga með höfuðslæðu verði felld úr gildi. New York Times segir ekki ljóst hvaða áhrif breytingarnar sem Montazeri boðaði hefðu á framfylgd laga um klæðaburð kvenna. Á viðburðinum sagði hann að dómsmálayfirvöld ætluðu áfram að framfylgja lögum um hegðun borgaranna. Mótmælaaldan í Íran hófst eftir dauða Möhsu Amini, 22 ára gamallar konu af kúrdískum uppruna, sem siðgæðislögreglan stöðvaði í Teheran. Amini á að hafa brotið reglur um klæðaburð kvenna. Yfirvöld héldu því fram að Amini hefði látist af völdum veikinda en fjölskylda hennar fullyrti að hún hefði verið barin til dauða. Konur hafa verið fremstar í flokki mótmælenda. Þær hafa brennt höfuðklúta og slagorðið „Kona, líf, frelsi“. Sumir mótmælendur hafa jafnvel hrópað slagorð um dauða Khamenei, æðsta leiðtoga Írans.
Íran Mótmælaalda í Íran Trúmál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila