Sjáðu tilþrifin í Subway-deild karla: Varin skot og frábærar troðslur Smári Jökull Jónsson skrifar 4. desember 2022 14:01 Tilþrifin voru á dagskrá Subway Körfuboltakvölds á föstudaginn. Að venju fór Subway Körfuboltakvöld yfir tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta. Farið var yfir tíu bestu tilþrif umferðarinnar og var það Taylor Johns sem átti bestu tilþrifin aðra vikuna í röð. Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Subwy Körfuboltakvöldi sýndu áhorfendum tilþrif vikunnar í þættinum á föstudaginn líkt og vani er. Það var nóg af skemmtilegum tilþrifum og ÍR-ingurinn Taylor Johns var áberandi en fyrir utan að eiga bestu tilþrif vikunnar, þar sem hann varði skot í leik gegn KR, þá komust tvö önnur tilþrif hans á lista. „Það er auðvelt að hrífast af honum. Þetta er einn af þessum gaurum sem er ekki endilega frábær í körfubolta en orkan sem hann spilar á gerir það að verkum að hann er góður,“ sagði Brynjar Þór Björnsson um Johns. Önnur tilþrif sem vöktu athygli var stórkostleg sending Obadiah Trotter á Matej Karlovic þar sem Trotter sendir boltann afturfyrir bak í hraðaupphlaupi og Karlovic setur niður þrist. Öll tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Tilþrif 8.umferðar Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Subwy Körfuboltakvöldi sýndu áhorfendum tilþrif vikunnar í þættinum á föstudaginn líkt og vani er. Það var nóg af skemmtilegum tilþrifum og ÍR-ingurinn Taylor Johns var áberandi en fyrir utan að eiga bestu tilþrif vikunnar, þar sem hann varði skot í leik gegn KR, þá komust tvö önnur tilþrif hans á lista. „Það er auðvelt að hrífast af honum. Þetta er einn af þessum gaurum sem er ekki endilega frábær í körfubolta en orkan sem hann spilar á gerir það að verkum að hann er góður,“ sagði Brynjar Þór Björnsson um Johns. Önnur tilþrif sem vöktu athygli var stórkostleg sending Obadiah Trotter á Matej Karlovic þar sem Trotter sendir boltann afturfyrir bak í hraðaupphlaupi og Karlovic setur niður þrist. Öll tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Tilþrif 8.umferðar
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira