Verður Gabriel Jesus frá næstu þrjá mánuðina? Smári Jökull Jónsson skrifar 4. desember 2022 11:31 Gabriel Jesus gæti verið lengi frá. Vísir/Getty Brasilískir fjölmiðlar greina frá því að Gabriel Jesus leikmaður Arsenal þurfi að fara í aðgerð og verði frá næstu þrjá mánuðina. Jesus meiddist á hné í leik Brasilíu og Kamerún á heimsmeistaramótinu í Katar. Gabriel Jesus fór af velli á 64.mínútu leiksins gegn Kamerún á föstudag og í gær var síðan greint frá því að hann yrði ekki meira með á heimsmeistaramótinu í Katar. Leikurinn gegn Kamerún var sá fyrsti þar sem Jesus var í byrjunarliði Brasilíu á mótinu en liðið hafði tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir leikinn og hvíldi marga af sínum lykilmönnum. Upphaflega var talið að Jesus yrði frá í 4-6 vikur vegna meiðslanna en í dag greinir brasilíski miðillinn SporTV frá því að Jesus hafi farið í rannsókn í gær og í ljós hafi komið að meiðslin væru alvarlegri en talið var í fyrstu. Jesus muni fljúga til Lundúna í dag þar sem hann mun gangast undir aðgerð. Líklegt er að hann verði frá í þrjá mánuði vegna meiðslanna. Þessar fréttir eru áfall fyrir Mikel Arteta þjálfara Arsenal. Jesus hefur sýnt góða takta síðan hann gekk til liðs við Arsenal í sumar og skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar í fjórtán leikjum. Gabriel Jesus could miss up to three months of action as a result of the knee injury that has ruled him out of the remainder of this World Cup @Samjdean#TelegraphFootball #FIFAWorldCup #Qatar2022— Telegraph Football (@TeleFootball) December 4, 2022 Arsenal hefur leik í ensku úrvalsdeildinni að nýju á annan dag jóla þegar liðið mætir West Ham. Eddie Nketiah er eini hreinræktaði framherjinn í leikmannahópi Arsenal fyrir utan Jesus, þó Gabriel Martinelli geti einnig leyst framherjastöðuna en hann hefur að mestu leikið úti á vængnum á tímabilinu. Svo gæti því farið að Arteta reyni að finna framherja þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Sjá meira
Gabriel Jesus fór af velli á 64.mínútu leiksins gegn Kamerún á föstudag og í gær var síðan greint frá því að hann yrði ekki meira með á heimsmeistaramótinu í Katar. Leikurinn gegn Kamerún var sá fyrsti þar sem Jesus var í byrjunarliði Brasilíu á mótinu en liðið hafði tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir leikinn og hvíldi marga af sínum lykilmönnum. Upphaflega var talið að Jesus yrði frá í 4-6 vikur vegna meiðslanna en í dag greinir brasilíski miðillinn SporTV frá því að Jesus hafi farið í rannsókn í gær og í ljós hafi komið að meiðslin væru alvarlegri en talið var í fyrstu. Jesus muni fljúga til Lundúna í dag þar sem hann mun gangast undir aðgerð. Líklegt er að hann verði frá í þrjá mánuði vegna meiðslanna. Þessar fréttir eru áfall fyrir Mikel Arteta þjálfara Arsenal. Jesus hefur sýnt góða takta síðan hann gekk til liðs við Arsenal í sumar og skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar í fjórtán leikjum. Gabriel Jesus could miss up to three months of action as a result of the knee injury that has ruled him out of the remainder of this World Cup @Samjdean#TelegraphFootball #FIFAWorldCup #Qatar2022— Telegraph Football (@TeleFootball) December 4, 2022 Arsenal hefur leik í ensku úrvalsdeildinni að nýju á annan dag jóla þegar liðið mætir West Ham. Eddie Nketiah er eini hreinræktaði framherjinn í leikmannahópi Arsenal fyrir utan Jesus, þó Gabriel Martinelli geti einnig leyst framherjastöðuna en hann hefur að mestu leikið úti á vængnum á tímabilinu. Svo gæti því farið að Arteta reyni að finna framherja þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.
Enski boltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Sjá meira