Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 3. desember 2022 10:52 Úlfur á magnaða sögu að baki og heillaði Idol dómnefndina algjörlega upp úr skónum. Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. Úlfur er 25 ára kokkur frá Ísafirði og er með tónlistina í blóðinu. „Fólkið sem ól mig upp, amma mín og afi, þau voru rosalega mikið tónlistarfólk. Amma mín var Ásthildur Cecil í Sokkabandinu, sem var rokkband á áttunda áratugnum og afi var í lúðrasveitinni. Þegar ég var í níunda bekk byrjaði ég í kjallarahljómveit með vinum mínum og ég fór og spilaði á aldrei fór ég Suður þegar ég var í níunda bekk.“ Úlfur mætti með gítarinn sinn í áheyrnarprufurnar og flutti þar lag sem hann samdi sjálfur. Lagið er sprottið út frá persónulegri reynslu. „Mamma mín og pabbi voru í mikilli neyslu þegar ég var lítill og ég missti þau þegar ég var bara „baby“. Þannig að þetta er svolítið um það, og líka kanski mína upplifun af lífinu,“ sagði Úlfur áður en hann hóf flutninginn. „Ég var 12 ára þegar pabbi minn dó, 15 ára þegar mamma mín dó. En ég var ættleiddur þegar ég var 7 ára.“ Saga Úlfs og flutningur hans á laginu fangaði hug og hjörtu dómnefndarinnar. Sjálfur átti Úlfur erfitt með að halda aftur af tárunum. „Ég er bara ástfanginn af þér, það er bara þannig. Ég er ekki ennþá búinn að hrista af mér gæsahúðina,“ sagði Herra Hnetusmjör áður en dómnefndin veitti Úlfi einróma já. Idol Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Úlfur er 25 ára kokkur frá Ísafirði og er með tónlistina í blóðinu. „Fólkið sem ól mig upp, amma mín og afi, þau voru rosalega mikið tónlistarfólk. Amma mín var Ásthildur Cecil í Sokkabandinu, sem var rokkband á áttunda áratugnum og afi var í lúðrasveitinni. Þegar ég var í níunda bekk byrjaði ég í kjallarahljómveit með vinum mínum og ég fór og spilaði á aldrei fór ég Suður þegar ég var í níunda bekk.“ Úlfur mætti með gítarinn sinn í áheyrnarprufurnar og flutti þar lag sem hann samdi sjálfur. Lagið er sprottið út frá persónulegri reynslu. „Mamma mín og pabbi voru í mikilli neyslu þegar ég var lítill og ég missti þau þegar ég var bara „baby“. Þannig að þetta er svolítið um það, og líka kanski mína upplifun af lífinu,“ sagði Úlfur áður en hann hóf flutninginn. „Ég var 12 ára þegar pabbi minn dó, 15 ára þegar mamma mín dó. En ég var ættleiddur þegar ég var 7 ára.“ Saga Úlfs og flutningur hans á laginu fangaði hug og hjörtu dómnefndarinnar. Sjálfur átti Úlfur erfitt með að halda aftur af tárunum. „Ég er bara ástfanginn af þér, það er bara þannig. Ég er ekki ennþá búinn að hrista af mér gæsahúðina,“ sagði Herra Hnetusmjör áður en dómnefndin veitti Úlfi einróma já.
Idol Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“