Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. desember 2022 13:00 Um tvö hundruð gestir mættu til þess að berja hraunið augum. Um tvö hundruð manns mættu í opnunarteiti Lava Show nú á dögunum. Um er að ræða glænýja sýningu sem er sú fyrsta sinnar tegundar. Í sýningunni er hraun brætt við 1100 gráður og því hellt inn í sýningarsal fullum af fólki. Hraun rann í stríðum straumum í glæsilegum sýningarsal í opnunarteiti Lava Show. Fjöldi fólks mætti til þess að berja hraunið augum. „Fólk fær í raun tækifæri til þess að sjá hraunið renna inn í salinn, finna lyktina af því, heyra í því og umfram allt finna hitann, sem er ótrúlegur,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir, annar stofnandi Lava Show. Þetta er í fyrsta sinn í fimm þúsund ár sem hraun rennur í Reykjavík, eða allt frá því að Elliðaárdalshraun myndaðist. Nú rennur hraunið hins vegar í öruggu rými inn í sýningarsal Lava Show að Fiskislóð 73 á Granda. Eini samkeppnisaðilinn er náttúran „Það er ekkert líkt þessu í öllum heiminum. Þetta er fyrsta hraunsýningin þar sem þú getur horft á alvöru, bráðið hraun. Samkeppnisaðilinn okkar er í raun bara náttúran,“ segir Júlíus Ingi Jónsson, framkvæmdarstjóri og stofnandi sýningarinnar. Fyllsta öryggis er gætt og því má segja að þetta sé eini staður veraldar þar sem hægt er að upplifa rauðglóandi hraun með öruggum hætti. Hér að neðan má sjá myndir úr opnunarteiti sýningarinnar. Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson mætir á svæðið.Arnþór Birkisson Sýningarrýmið.Arnþór Birkisson Birgir Örn Birgisson, Stjórnarformaður Lava Show.Arnþór Birkisson Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki.Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, lét sig ekki vanta.Arnþór Birkisson Gestir finna lyktina og hitann frá hrauninu.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ragnar Þórir Guðgeirsson, einn af eigendum Lava Show, skemmti sér konunglega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Eyþór Guðjónsson, athafnamaður, knúsast innilega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Þórsdís Lóa, borgarfulltrúi.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ingi Einar Sigurðsson hjá Pipar TBWA.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Samkvæmislífið Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Hraun rann í stríðum straumum í glæsilegum sýningarsal í opnunarteiti Lava Show. Fjöldi fólks mætti til þess að berja hraunið augum. „Fólk fær í raun tækifæri til þess að sjá hraunið renna inn í salinn, finna lyktina af því, heyra í því og umfram allt finna hitann, sem er ótrúlegur,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir, annar stofnandi Lava Show. Þetta er í fyrsta sinn í fimm þúsund ár sem hraun rennur í Reykjavík, eða allt frá því að Elliðaárdalshraun myndaðist. Nú rennur hraunið hins vegar í öruggu rými inn í sýningarsal Lava Show að Fiskislóð 73 á Granda. Eini samkeppnisaðilinn er náttúran „Það er ekkert líkt þessu í öllum heiminum. Þetta er fyrsta hraunsýningin þar sem þú getur horft á alvöru, bráðið hraun. Samkeppnisaðilinn okkar er í raun bara náttúran,“ segir Júlíus Ingi Jónsson, framkvæmdarstjóri og stofnandi sýningarinnar. Fyllsta öryggis er gætt og því má segja að þetta sé eini staður veraldar þar sem hægt er að upplifa rauðglóandi hraun með öruggum hætti. Hér að neðan má sjá myndir úr opnunarteiti sýningarinnar. Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson mætir á svæðið.Arnþór Birkisson Sýningarrýmið.Arnþór Birkisson Birgir Örn Birgisson, Stjórnarformaður Lava Show.Arnþór Birkisson Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki.Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, lét sig ekki vanta.Arnþór Birkisson Gestir finna lyktina og hitann frá hrauninu.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ragnar Þórir Guðgeirsson, einn af eigendum Lava Show, skemmti sér konunglega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Eyþór Guðjónsson, athafnamaður, knúsast innilega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Þórsdís Lóa, borgarfulltrúi.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ingi Einar Sigurðsson hjá Pipar TBWA.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson
Samkvæmislífið Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira