Tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2022 10:46 B0ndi lét liðsmenn Breiðabliks finna fyrir því í gær. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það b0ndi í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty þurftu á sigri að halda gegn nýliðum Breiðabliks til að halda í við topplið Atlantic Esports Iceland þegar liðin mættust í gær. Viðureign Dusty og Breiðabliks varð hin mesta skemmtun og nýliðarnir stóðu vel í meisturunum, en Dusty hafði þó að lokum sigur, 16-10. Það var einmitt undir lok viðureignarinnar sem tilþrif kvöldsins litu dagsins ljós, en í stöðunni 14-10 tók b0ndi sig til og tók út fjóra meðlimi Breiðabliks einn síns liðs og kláraði lotuna fyrir ríkjandi meistarana. Klippa: Elko tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn
Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty þurftu á sigri að halda gegn nýliðum Breiðabliks til að halda í við topplið Atlantic Esports Iceland þegar liðin mættust í gær. Viðureign Dusty og Breiðabliks varð hin mesta skemmtun og nýliðarnir stóðu vel í meisturunum, en Dusty hafði þó að lokum sigur, 16-10. Það var einmitt undir lok viðureignarinnar sem tilþrif kvöldsins litu dagsins ljós, en í stöðunni 14-10 tók b0ndi sig til og tók út fjóra meðlimi Breiðabliks einn síns liðs og kláraði lotuna fyrir ríkjandi meistarana. Klippa: Elko tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn