Desemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Fiskurinn minn, það verður ekki sagt með sanni að lífsvegur þinn sé tómlegur. Þú ert örlátur og elskulegur, en átt það til að fara í fýlu og verða foxillur yfir því að enginn fattar það. Það er mikil vinna fram undan, því þú þolir ekki að sitja auðum höndum. Það eru flutningar hjá mörgum eða tilfærsla á starfi eða bara eitthvað aukaverkefni. Þetta verður spennandi en stressið magnast jafnmikið og spennan. Þú verður svo sáttur yfir jólin, þau verða þér friðsæl og gjöful og enginn verður eins mikið í essinu sínu og þú. Að sjálfsögðu geturðu ekki alltaf verið sammála maka þínum, en sá vægir sem vitið hefur meira, svo leyfðu honum að ráða svona einu sinni. Þetta á einnig við um þinn besta vin eða náinn ættingja. Það er ferðalag fyrr en þig grunar, eitthvað sem þú varst ekki búinn að plana. Þú hittir óvænt fólk sem er þér svo mikils virði og það er eins og allir vilji koma þér á óvart. En umfram allt verður jafnvægi í ástinni, fjölskyldu og velgengni og þú átt eftir að njóta þín í öllum þessum asa sem verður í kringum þig. En þú verður samt að næra hellisbúann og þú færð friðinn sterkastan þegar þú finnur þér stað í náttúrunni og sest þar niður og hugsar sem minnst. Það er alveg ótrúlegt hvernig krafturinn þinn endurnýjast bara með þessu eina atriði. Það er að opnast fyrir þér gullkista og svo margt sem þér er að bjóðast úr henni. Gamlar óskir sem þú ert jafnvel búinn að gleyma hoppa upp í fangið á þér og annað sem þér finnst svo merkilegt á eftir að gerast. Þú ert að hressa þig við á allan máta, bæði líkama og huga og þetta ferli mun leiða til þess að þú fáir þínum þrám fullnægt og getir verið stoltur af sjálfum þér. Heimurinn er svo agnarsmár og þú þarft að skoða ýmislegt í honum, svo mundu að þú ert ekki tré. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
Það er mikil vinna fram undan, því þú þolir ekki að sitja auðum höndum. Það eru flutningar hjá mörgum eða tilfærsla á starfi eða bara eitthvað aukaverkefni. Þetta verður spennandi en stressið magnast jafnmikið og spennan. Þú verður svo sáttur yfir jólin, þau verða þér friðsæl og gjöful og enginn verður eins mikið í essinu sínu og þú. Að sjálfsögðu geturðu ekki alltaf verið sammála maka þínum, en sá vægir sem vitið hefur meira, svo leyfðu honum að ráða svona einu sinni. Þetta á einnig við um þinn besta vin eða náinn ættingja. Það er ferðalag fyrr en þig grunar, eitthvað sem þú varst ekki búinn að plana. Þú hittir óvænt fólk sem er þér svo mikils virði og það er eins og allir vilji koma þér á óvart. En umfram allt verður jafnvægi í ástinni, fjölskyldu og velgengni og þú átt eftir að njóta þín í öllum þessum asa sem verður í kringum þig. En þú verður samt að næra hellisbúann og þú færð friðinn sterkastan þegar þú finnur þér stað í náttúrunni og sest þar niður og hugsar sem minnst. Það er alveg ótrúlegt hvernig krafturinn þinn endurnýjast bara með þessu eina atriði. Það er að opnast fyrir þér gullkista og svo margt sem þér er að bjóðast úr henni. Gamlar óskir sem þú ert jafnvel búinn að gleyma hoppa upp í fangið á þér og annað sem þér finnst svo merkilegt á eftir að gerast. Þú ert að hressa þig við á allan máta, bæði líkama og huga og þetta ferli mun leiða til þess að þú fáir þínum þrám fullnægt og getir verið stoltur af sjálfum þér. Heimurinn er svo agnarsmár og þú þarft að skoða ýmislegt í honum, svo mundu að þú ert ekki tré. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira