Desemberspá Siggu Kling - Krabbinn Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:00 Elsku Krabbinn minn, það er svo mikil keppni í kringum þig. Þú ert að keppast við vinnuna, þú ert að keppa við það að sinna fólkinu þínu og að keppast við allskyns félagslíf. Þú hefur þá tilhneigingu til að gera allt fullkomið og vel og vandlega. En þú gætir orðið þreyttur á spretthlaupinu. Það er sko allt í 100 prósent lagi með það, því á köflum þarftu að sleppa stjórninni þó að í raun og veru sértu Universið og Guð búi í þér. Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur heyrði ég einhvers staðar, svo finndu út að setja fólk í hlutverk í kringum þig, því að þú ert góður leiðtogi. Með því ertu aðeins að sleppa stjórninni og þú hefur fulla heimild til þess. Þetta er mjög annasamur tími sem er að ganga í hönd og þig langar helst að klóna þig, sem væri stundum góð hugmynd, því að fólk elskar að hafa þig einhvers staðar í nándinni. Þú ert að breyta í kringum þig og að breyta svo mörgu. Það er líka eins og þú sért að breyta um eigin stíl, þú mokar þig út úr hvaða drullupolli sem er því að hugsanir þínar verða á ljóshraða. Gefðu þér tíma og frið í huganum til að líta eftir ástinni, því að á þessu tímabili breytingar opnast glufa fyrir spennandi ævintýri. Á Þorláksmessu er nýtt tungl að myndast, nýtt ofurtungl, og þá smellur svo margt saman sem að þú bjóst ekki við að kæmi til þín. Þú finnur á þér hvort að í kringum þig séu persónur sem vilja þér ekki alltaf vel og þú þarft að nýta þér þetta skarplega innsæi sem að Alheimurinn hefur fært þér. Þú færð sérstaklega skilaboð þegar þú ert að fara að sofa eða þegar þú vaknar á morgnana. Þegar það kemur til þín sterkt hugboð eða boð til hugans, gerðu þá eitthvað í því á innan við klukkutíma, því að eftir það hjaðnar orkan til að láta þau skilaboð rætast. Þú sleppur við svo margt á þessu tímabili, alveg eins og það væru niður felld hjá þér lán, að það streymi meiri peningar inn en eru að fara út. Það er lukka hjá þér í sambandi við einhverskonar mál, kannski málaferli, svo hafðu það hugfast að í þér býr þessi sigurvegari sem þú vilt vera. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Þú hefur þá tilhneigingu til að gera allt fullkomið og vel og vandlega. En þú gætir orðið þreyttur á spretthlaupinu. Það er sko allt í 100 prósent lagi með það, því á köflum þarftu að sleppa stjórninni þó að í raun og veru sértu Universið og Guð búi í þér. Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur heyrði ég einhvers staðar, svo finndu út að setja fólk í hlutverk í kringum þig, því að þú ert góður leiðtogi. Með því ertu aðeins að sleppa stjórninni og þú hefur fulla heimild til þess. Þetta er mjög annasamur tími sem er að ganga í hönd og þig langar helst að klóna þig, sem væri stundum góð hugmynd, því að fólk elskar að hafa þig einhvers staðar í nándinni. Þú ert að breyta í kringum þig og að breyta svo mörgu. Það er líka eins og þú sért að breyta um eigin stíl, þú mokar þig út úr hvaða drullupolli sem er því að hugsanir þínar verða á ljóshraða. Gefðu þér tíma og frið í huganum til að líta eftir ástinni, því að á þessu tímabili breytingar opnast glufa fyrir spennandi ævintýri. Á Þorláksmessu er nýtt tungl að myndast, nýtt ofurtungl, og þá smellur svo margt saman sem að þú bjóst ekki við að kæmi til þín. Þú finnur á þér hvort að í kringum þig séu persónur sem vilja þér ekki alltaf vel og þú þarft að nýta þér þetta skarplega innsæi sem að Alheimurinn hefur fært þér. Þú færð sérstaklega skilaboð þegar þú ert að fara að sofa eða þegar þú vaknar á morgnana. Þegar það kemur til þín sterkt hugboð eða boð til hugans, gerðu þá eitthvað í því á innan við klukkutíma, því að eftir það hjaðnar orkan til að láta þau skilaboð rætast. Þú sleppur við svo margt á þessu tímabili, alveg eins og það væru niður felld hjá þér lán, að það streymi meiri peningar inn en eru að fara út. Það er lukka hjá þér í sambandi við einhverskonar mál, kannski málaferli, svo hafðu það hugfast að í þér býr þessi sigurvegari sem þú vilt vera. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“