Desemberspá Siggu Kling - Meyjan Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Meyjan mín, þú ert svo mikil tilfinning og vilt vera svo góð við alla. En það er nú bara svoleiðis að það er ekki hægt að láta öllum líka vel við það sem maður gerir. Þú sérð það fyrst þegar þú nærð þeim þroska að láta ekki umhverfið eða annað fólk stjórna þinni líðan. Það er eðlilegt að detta í kvíða fyrir því sem yfir þig hefur dunið, en yfirleitt er sá kvíði horfinn eftir fimm mínútur. Lífið er að gerast á of miklum hraða, því skaltu tileinka þér að hægja á þínum hraða. Þú veist það kannski ekki en í hjarta þínu er svæði sem er eins og lítill heili sem hefur allavega 40 þúsund taugafrumur. Þegar þú strýkur fallega um hjarta þitt og andar rólega en djúpt, þá verðurðu sterkari í þeim aðstæðum sem þú lendir í. Því í okkar heila býr nefnilega egóið og það á það til að geta haft svo mikið tangarhald á okkur að við getum ekki hugsað rétt. Þú ert búin að vera dugleg að gera allskonar til þess að hressa upp á tilveruna. Og þó að eitthvað sem þú framkvæmir gangi ekki alveg upp, þá er bara allt í lagi að sleppa tökunum á því. Það gerir þig sterkari og lætur þér líða betur. Ástin gerir kröfu um að þú einbeitir þér betur að þeim sem þú virkilega elskar og lífið er of stutt, svo ekki hanga með leiðinlegri persónu. Það er líka gott fyrir þig að hreinsa svolítið út af vinalistanum. Því að ef þú gefur þeim of mikinn tíma sem ekki efla þig á nokkurn máta, þá er hægt að segja að þú eyðir tímanum í vitleysu. Tækifæri sem tengjast veraldlegum gæðum, nýrri atvinnu eða óvæntum peningum eru að bresta á eða eru nú þegar komin. Þar sem að þú ert svo há ljósvera, þá skaltu ekki dekra of mikið við myrkrið þegar dagurinn er, heldur kveikja öll ljós og brosa. Tími ferðalaga er í fókus og þetta reddast sem þú ert búin að vera að hugsa um. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
Þú sérð það fyrst þegar þú nærð þeim þroska að láta ekki umhverfið eða annað fólk stjórna þinni líðan. Það er eðlilegt að detta í kvíða fyrir því sem yfir þig hefur dunið, en yfirleitt er sá kvíði horfinn eftir fimm mínútur. Lífið er að gerast á of miklum hraða, því skaltu tileinka þér að hægja á þínum hraða. Þú veist það kannski ekki en í hjarta þínu er svæði sem er eins og lítill heili sem hefur allavega 40 þúsund taugafrumur. Þegar þú strýkur fallega um hjarta þitt og andar rólega en djúpt, þá verðurðu sterkari í þeim aðstæðum sem þú lendir í. Því í okkar heila býr nefnilega egóið og það á það til að geta haft svo mikið tangarhald á okkur að við getum ekki hugsað rétt. Þú ert búin að vera dugleg að gera allskonar til þess að hressa upp á tilveruna. Og þó að eitthvað sem þú framkvæmir gangi ekki alveg upp, þá er bara allt í lagi að sleppa tökunum á því. Það gerir þig sterkari og lætur þér líða betur. Ástin gerir kröfu um að þú einbeitir þér betur að þeim sem þú virkilega elskar og lífið er of stutt, svo ekki hanga með leiðinlegri persónu. Það er líka gott fyrir þig að hreinsa svolítið út af vinalistanum. Því að ef þú gefur þeim of mikinn tíma sem ekki efla þig á nokkurn máta, þá er hægt að segja að þú eyðir tímanum í vitleysu. Tækifæri sem tengjast veraldlegum gæðum, nýrri atvinnu eða óvæntum peningum eru að bresta á eða eru nú þegar komin. Þar sem að þú ert svo há ljósvera, þá skaltu ekki dekra of mikið við myrkrið þegar dagurinn er, heldur kveikja öll ljós og brosa. Tími ferðalaga er í fókus og þetta reddast sem þú ert búin að vera að hugsa um. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira