Aron Mola átti ekki séns í Sigrúnu Ósk Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 25. nóvember 2022 17:00 Aron Mola og Sigrún Ósk eru kynnar Idol sem hefst í kvöld. Þau spreyttu sig á nokkrum Idol spurningum í Brennslunni í morgun. Idol hefst í kvöld og af því tilefni mættu kynnarnir Aron Mola og Sigrún Ósk í sérstaka Idol spurningakeppni í Brennslunni í morgun. Að lokum voru úrslitin 7-2 og því nokkuð ljóst að annar kynnirinn gæti þurft að kynna sér málið örlítið betur. Aron og Sigrún taka við hlutverki tvíeykisins Simma og Jóa í nýju þáttaröðinni. Þau fengu tíu Idol tengdar spurningar og kom þá í ljós hve vel að sér þau voru í sögu keppninnar bæði hér á landi og erlendis. Hér fyrir neðan má finna þær tíu spurningar sem kynnarnir voru látnir spreyta sig á. Þær er tilvalið að nýta í Idolpartý kvöldsins. 1. Hvaða ár var Idol fyrst haldið hér á landi? 2. Hverjir voru í dómnefnd í 1.þáttaröð af Idol Stjörnuleit? 3. Raðaðu dómnefndinni í nýju þáttaröðinni í aldursröð og tilgreindu hvaða ár dómararnir eru fæddir? 4. Hver sigraði 1.þáttaröð af American Idol? 5. Hvaða ameríska Idolstjarna er með næstflestar spilanir á Spotify? 6. Hver sigraði 2. þáttaröð af Idol Stjörnuleit? 7. Hvaða dómari sagði eftirfarandi við hvaða keppanda:„Þú ert í vitlausri keppni. Þú átt að fara í leiklistarskólann eða halda áfram á þessari braut. Áfram með þig, en sorrí nei“? 8. Hvar fóru beinu útsendingarnar fram í Idol Stjörnuleit? 9. Chris Allen vann 8. þáttaröð af American Idol, en hver var í öðru sæti? 10. Ruben Studdard vann 2. þáttaröð af American Idol, en hver var í öðru sæti? Það var Idolkynnirinn Sigrún Ósk sem bar sigur úr býtum í þessari æsispennandi keppni. Aron Mola var aðeins með tvö rétt svör. Í klippunni hér að neðan má heyra kynnana spreyta sig, sem og rétt svör við spurningunum. Brennslan Idol Tengdar fréttir Idol hefst í kvöld: Hver mun feta í fótspor Kalla Bjarna, Hildar Völu, Snorra og Hröfnu? Biðin er á enda því leitin að næstu Idolstjörnu Íslands hefst í kvöld. Þrettán ár eru liðin síðan Idol var haldið síðast á Íslandi. Það er því komin upp splunkuný kynslóð af hæfileikaríkum keppendum sem við fáum að kynnast í kvöld. 25. nóvember 2022 09:01 1 dagur í Idol: Eftirminnilegir keppendur úr fyrstu þáttaröð Idol Stjörnuleit var haldin í fyrsta sinn hér á landi árið 2003. Þá hafði þátturinn farið sigurför um heiminn og áhuginn hér á landi því gríðarlegur. Um 1400 mans skráðu sig í áheyrnarprufur og freistuðu þess að verða fyrsta Idolstjarna Íslands. 24. nóvember 2022 09:00 2 dagar í Idol: „Það er alltaf þetta extra sem maður er að leita að“ „Ég er ekki meðvirkur dómari. Ég reyni að vera eins hreinskilinn og ég get og láta iðrin og tilfinningarnar sjá um að dæma,“ segir tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson, einn af Idol dómurunum fjórum. 23. nóvember 2022 15:30 Rifja upp rosaleg Idol ár Rúm tuttugu ár eru frá því fyrsta þáttaröðin af íslenska Idolinu fór fram en sú fimmta er nú á leiðinni í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 23. nóvember 2022 10:30 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Aron og Sigrún taka við hlutverki tvíeykisins Simma og Jóa í nýju þáttaröðinni. Þau fengu tíu Idol tengdar spurningar og kom þá í ljós hve vel að sér þau voru í sögu keppninnar bæði hér á landi og erlendis. Hér fyrir neðan má finna þær tíu spurningar sem kynnarnir voru látnir spreyta sig á. Þær er tilvalið að nýta í Idolpartý kvöldsins. 1. Hvaða ár var Idol fyrst haldið hér á landi? 2. Hverjir voru í dómnefnd í 1.þáttaröð af Idol Stjörnuleit? 3. Raðaðu dómnefndinni í nýju þáttaröðinni í aldursröð og tilgreindu hvaða ár dómararnir eru fæddir? 4. Hver sigraði 1.þáttaröð af American Idol? 5. Hvaða ameríska Idolstjarna er með næstflestar spilanir á Spotify? 6. Hver sigraði 2. þáttaröð af Idol Stjörnuleit? 7. Hvaða dómari sagði eftirfarandi við hvaða keppanda:„Þú ert í vitlausri keppni. Þú átt að fara í leiklistarskólann eða halda áfram á þessari braut. Áfram með þig, en sorrí nei“? 8. Hvar fóru beinu útsendingarnar fram í Idol Stjörnuleit? 9. Chris Allen vann 8. þáttaröð af American Idol, en hver var í öðru sæti? 10. Ruben Studdard vann 2. þáttaröð af American Idol, en hver var í öðru sæti? Það var Idolkynnirinn Sigrún Ósk sem bar sigur úr býtum í þessari æsispennandi keppni. Aron Mola var aðeins með tvö rétt svör. Í klippunni hér að neðan má heyra kynnana spreyta sig, sem og rétt svör við spurningunum.
Brennslan Idol Tengdar fréttir Idol hefst í kvöld: Hver mun feta í fótspor Kalla Bjarna, Hildar Völu, Snorra og Hröfnu? Biðin er á enda því leitin að næstu Idolstjörnu Íslands hefst í kvöld. Þrettán ár eru liðin síðan Idol var haldið síðast á Íslandi. Það er því komin upp splunkuný kynslóð af hæfileikaríkum keppendum sem við fáum að kynnast í kvöld. 25. nóvember 2022 09:01 1 dagur í Idol: Eftirminnilegir keppendur úr fyrstu þáttaröð Idol Stjörnuleit var haldin í fyrsta sinn hér á landi árið 2003. Þá hafði þátturinn farið sigurför um heiminn og áhuginn hér á landi því gríðarlegur. Um 1400 mans skráðu sig í áheyrnarprufur og freistuðu þess að verða fyrsta Idolstjarna Íslands. 24. nóvember 2022 09:00 2 dagar í Idol: „Það er alltaf þetta extra sem maður er að leita að“ „Ég er ekki meðvirkur dómari. Ég reyni að vera eins hreinskilinn og ég get og láta iðrin og tilfinningarnar sjá um að dæma,“ segir tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson, einn af Idol dómurunum fjórum. 23. nóvember 2022 15:30 Rifja upp rosaleg Idol ár Rúm tuttugu ár eru frá því fyrsta þáttaröðin af íslenska Idolinu fór fram en sú fimmta er nú á leiðinni í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 23. nóvember 2022 10:30 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Idol hefst í kvöld: Hver mun feta í fótspor Kalla Bjarna, Hildar Völu, Snorra og Hröfnu? Biðin er á enda því leitin að næstu Idolstjörnu Íslands hefst í kvöld. Þrettán ár eru liðin síðan Idol var haldið síðast á Íslandi. Það er því komin upp splunkuný kynslóð af hæfileikaríkum keppendum sem við fáum að kynnast í kvöld. 25. nóvember 2022 09:01
1 dagur í Idol: Eftirminnilegir keppendur úr fyrstu þáttaröð Idol Stjörnuleit var haldin í fyrsta sinn hér á landi árið 2003. Þá hafði þátturinn farið sigurför um heiminn og áhuginn hér á landi því gríðarlegur. Um 1400 mans skráðu sig í áheyrnarprufur og freistuðu þess að verða fyrsta Idolstjarna Íslands. 24. nóvember 2022 09:00
2 dagar í Idol: „Það er alltaf þetta extra sem maður er að leita að“ „Ég er ekki meðvirkur dómari. Ég reyni að vera eins hreinskilinn og ég get og láta iðrin og tilfinningarnar sjá um að dæma,“ segir tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson, einn af Idol dómurunum fjórum. 23. nóvember 2022 15:30
Rifja upp rosaleg Idol ár Rúm tuttugu ár eru frá því fyrsta þáttaröðin af íslenska Idolinu fór fram en sú fimmta er nú á leiðinni í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 23. nóvember 2022 10:30