„Pældu í því að taka úr sér líffæri til að geta eignast annað barn með mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. nóvember 2022 10:00 Valdís Unnarsdóttir og hefur þurft að fórna miklu til að fara í tæknifrjóvgunarferli með Ríkharði. Þau stefna á að eignast sitt annað barn. Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum ræðir hann samband sitt við eiginkonu sínu Valdísi Unnarsdóttur en saman eiga þau eina dóttur, Svandísi Ríkharðsdóttur. Þau hafa verið saman frá árinu 2005 þegar hún var 17 ára og hann tvítugur og ekki verið aðskilinn síðan. Þau giftu sig á aðfangadag fyrir fjórum árum, eftir þrettán ára samband. „Við erum bæði að vinna í okkar sambandi á fullu og þess vegna er sambandið mjög gott í dag og þess vegna veit ég að við verðum saman til æviloka,“ segir Rikki. Rikki og Valdís á góðri stundu. Hann segir að þau hafi lengi ætlað sér að eignast annað barn saman en það hafi ekki gengið eftir. Hún er að gera þetta fyrir mig „Við erum búin að vera saman í átján ár og þú sérð að við erum bara með eitt barn og ástæðan fyrir því að það er vandamál hjá mér. Til þess að eignast annað barn er það þannig að hún var með ofvirkan skjaldkirtil og til þess að hún megi fara í tæknifrjóvgun var það þannig að hún þurfti að láta taka úr sér skjaldkirtilinn og þarf að vera á lyfjum til æviloka. Við erum að fara í þetta núna þegar hún er búin að stemma af lyfin. Pældu í því að taka úr sér líffæri til að geta eignast annað barn með mér og hún er að gera þetta fyrir mig. Það er ekkert vandamál hjá henni, eða hún er að gera þetta fyrir okkur. Þegar þú sérð svona þá veistu að þú vilt ekkert vera með annarri manneskju.“ Umræðan um samband Rikka og Valdísar hefst þegar 33 mínútur eru liðnar af þættinum. Einkalífið Frjósemi Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Fleiri fréttir Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Sjá meira
Þau hafa verið saman frá árinu 2005 þegar hún var 17 ára og hann tvítugur og ekki verið aðskilinn síðan. Þau giftu sig á aðfangadag fyrir fjórum árum, eftir þrettán ára samband. „Við erum bæði að vinna í okkar sambandi á fullu og þess vegna er sambandið mjög gott í dag og þess vegna veit ég að við verðum saman til æviloka,“ segir Rikki. Rikki og Valdís á góðri stundu. Hann segir að þau hafi lengi ætlað sér að eignast annað barn saman en það hafi ekki gengið eftir. Hún er að gera þetta fyrir mig „Við erum búin að vera saman í átján ár og þú sérð að við erum bara með eitt barn og ástæðan fyrir því að það er vandamál hjá mér. Til þess að eignast annað barn er það þannig að hún var með ofvirkan skjaldkirtil og til þess að hún megi fara í tæknifrjóvgun var það þannig að hún þurfti að láta taka úr sér skjaldkirtilinn og þarf að vera á lyfjum til æviloka. Við erum að fara í þetta núna þegar hún er búin að stemma af lyfin. Pældu í því að taka úr sér líffæri til að geta eignast annað barn með mér og hún er að gera þetta fyrir mig. Það er ekkert vandamál hjá henni, eða hún er að gera þetta fyrir okkur. Þegar þú sérð svona þá veistu að þú vilt ekkert vera með annarri manneskju.“ Umræðan um samband Rikka og Valdísar hefst þegar 33 mínútur eru liðnar af þættinum.
Einkalífið Frjósemi Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Fleiri fréttir Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Sjá meira