„Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2022 16:00 Emil Karel Einarsson er gríðarlega mikilvægur fyrir Þórsliðið þótt að hann fá oft ekki alltof margar mínútur. Vísir/Hulda Margrét Emil Karel Einarsson átti frábæran leik með Þór þegar liðið vann loksins leik í Subway deildinni en sigurinn kom á móti einu af efstu liðum deildarinnar og eftir að Þórsliðið hafði lent í miklu mótlæti. Emil Karel Einarsson var einn af aðalmönnunum á bak við endurkomu Þórsliðsins sem var tíu stigum undir eftir að Styrmir Snær Þrastarson var rekinn út úr húsi. Emil Karel skoraði 18 af 21 stigi sínum á síðustu fimmtán mínútum leiksins. „Það var ákveðinni vendipunktur þegar Styrmir var rekinn út úr húsi. Það var einn maður sem sýndi af hverju hann er leiðtogi liðsins. Emil Karel Einarsson,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, og sýndi tölfræði Emils fyrir og eftir brottrekstur Styrmis. „Maður sá það bara á holningunni á honum að um leið og Styrmir var henti út hvernig hann tók hópinn saman. Hann kallar þá strax saman. Þetta er búið og gert en nú þurfum við bara að rífa okkur í gang,“ sagði Kjartan Atli. Tölfræðin hjá Emil Karel Einarssyni í sigurleiknum á Keflavík.S2 Sport „Sá gerði það og gerði það rúmlega. Hvernig hann spilaði líka vörn. Hann er sífellt segjandi mönnum til. Svo er hann alltaf rétt staðsettur í sókninni hann veit þegar aukasendingin er að koma,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er mjög öruggur á þessu skoti sínu ef hann er að fá það galopið. Þá er þetta ein af betri skyttum í deildinni þegar hann fær svona galopið skot,“ sagði Hermann. „Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi. Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn,“ sagði Hermann. „Þetta akkúrat leiðtogi sem þú vilt hafa í liðinu þínu. Leiðtogi sem leiðir af fordæmi og er svipaður og Óli Óla. Hann er ekkert að þykjast,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá allt spjallið um Emil Karel hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi Subway-deild karla Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Emil Karel Einarsson var einn af aðalmönnunum á bak við endurkomu Þórsliðsins sem var tíu stigum undir eftir að Styrmir Snær Þrastarson var rekinn út úr húsi. Emil Karel skoraði 18 af 21 stigi sínum á síðustu fimmtán mínútum leiksins. „Það var ákveðinni vendipunktur þegar Styrmir var rekinn út úr húsi. Það var einn maður sem sýndi af hverju hann er leiðtogi liðsins. Emil Karel Einarsson,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, og sýndi tölfræði Emils fyrir og eftir brottrekstur Styrmis. „Maður sá það bara á holningunni á honum að um leið og Styrmir var henti út hvernig hann tók hópinn saman. Hann kallar þá strax saman. Þetta er búið og gert en nú þurfum við bara að rífa okkur í gang,“ sagði Kjartan Atli. Tölfræðin hjá Emil Karel Einarssyni í sigurleiknum á Keflavík.S2 Sport „Sá gerði það og gerði það rúmlega. Hvernig hann spilaði líka vörn. Hann er sífellt segjandi mönnum til. Svo er hann alltaf rétt staðsettur í sókninni hann veit þegar aukasendingin er að koma,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er mjög öruggur á þessu skoti sínu ef hann er að fá það galopið. Þá er þetta ein af betri skyttum í deildinni þegar hann fær svona galopið skot,“ sagði Hermann. „Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi. Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn,“ sagði Hermann. „Þetta akkúrat leiðtogi sem þú vilt hafa í liðinu þínu. Leiðtogi sem leiðir af fordæmi og er svipaður og Óli Óla. Hann er ekkert að þykjast,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá allt spjallið um Emil Karel hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli