Verður varamaður hjá Red Bull Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2022 19:30 Daniel Ricciardo og Christian Horner ánægðir með lífið. Red Bull Ökuþórinn Daniel Ricciardo hefur samið við fyrrverandi vinnuveitanda sinn Red Bull og verður þriðji ökumaður liðsins á næsta keppnistímabili í Formúlu 1. Hinn ástralski Ricciardo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en eftir að standa sig nokkuð vel hjá Red Bull frá 2014 til 2018 samdi hann við Renault og átti að vera stjarnan þeirra í Formúlu 1. Þessi 33 ára gamli ökumaður vildi hins vegar komast í stærra lið og samdi við McLaren á síðasta ári. Þar hefur hins vegar allt gengið á afturfótunum og var ákveðið að rifta samningi Ricciardo. Nú hefur verið staðfest að hann sé á leið til Red Bull á nýjan leik en það þýðir þó ekki að Ricciardo muni keppa í Formúlu 1 á komandi keppnistímabili. Hann verður nefnilega varamaður fyrir heimsmeistarann Max Verstappen og Sergio Pérez. BREAKING: Daniel Ricciardo joins Red Bull Racing as third driver for 2023 #F1 @redbullracing pic.twitter.com/7JmFQlWO3r— Formula 1 (@F1) November 23, 2022 Hvort Ricciardo hafi keyrt sinn síðasta hring í Formúlu 1 er óvíst en sem stendur eru ekki miklar líkur að hann fái að leika listir sínar á komandi tímabili. Akstursíþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hinn ástralski Ricciardo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en eftir að standa sig nokkuð vel hjá Red Bull frá 2014 til 2018 samdi hann við Renault og átti að vera stjarnan þeirra í Formúlu 1. Þessi 33 ára gamli ökumaður vildi hins vegar komast í stærra lið og samdi við McLaren á síðasta ári. Þar hefur hins vegar allt gengið á afturfótunum og var ákveðið að rifta samningi Ricciardo. Nú hefur verið staðfest að hann sé á leið til Red Bull á nýjan leik en það þýðir þó ekki að Ricciardo muni keppa í Formúlu 1 á komandi keppnistímabili. Hann verður nefnilega varamaður fyrir heimsmeistarann Max Verstappen og Sergio Pérez. BREAKING: Daniel Ricciardo joins Red Bull Racing as third driver for 2023 #F1 @redbullracing pic.twitter.com/7JmFQlWO3r— Formula 1 (@F1) November 23, 2022 Hvort Ricciardo hafi keyrt sinn síðasta hring í Formúlu 1 er óvíst en sem stendur eru ekki miklar líkur að hann fái að leika listir sínar á komandi tímabili.
Akstursíþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira