Besta ár þeirra bestu á EM síðasta sumar endar hræðilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2022 16:01 Beth Mead er hér með sjúkraþjálfaranum Rose Glendinning eftir að hún meiddist. Getty/Stuart MacFarlane Enska knattspyrnukonan Beth Mead átti frábært ár í ár en það verður samt alltaf súrsætt þökk sé því hvernig það endar. Hinn 27 ára gamla Mead meiddist illa á hné í stórleik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem Arsenal stelpurnar fengu að spila heimaleik á Emirates leikvanginum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Mead hjálpaði enska landsliðinu að vinna Evrópumeistaratitilinn í sumar þar sem hún var bæði markahæst og var valin besti leikmaður mótsins. Mead skoraði sex mörk og gaf fimm stoðsendingar í sex leikjum á Evrópumótinu. Arsenal liðið er í harðri toppbaráttu við Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og leikurinn um helgina því mjög mikilvægur. Mead er með 3 mörk og 4 stoðsendingar í sjö leikjum. Þetta var því búið að vera magnað ár hjá henni. pic.twitter.com/Spsq4WuF9n— Beth Mead (@bmeado9) November 22, 2022 Arsenal var 2-1 yfir í leiknum á móti United en tapaði honum eftir að hafa fengið á sig tvö mörk undir lokin. Mead lagði upp annað mark Arsenal liðsins. Hún meiddist á hné í uppbótatíma og nú hefur það verið staðfest að krossbandið sé slitið. Mead missir því ekki aðeins af restinni á tímabilinu heldur nú er HM í hættu hjá henni en það fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Arsenal announce Beth Mead has torn her ACL.The Euro 2022 Golden Ball winner could miss out on the 2023 World Cup pic.twitter.com/4GPV7Xut3O— B/R Football (@brfootball) November 22, 2022 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira
Hinn 27 ára gamla Mead meiddist illa á hné í stórleik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem Arsenal stelpurnar fengu að spila heimaleik á Emirates leikvanginum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Mead hjálpaði enska landsliðinu að vinna Evrópumeistaratitilinn í sumar þar sem hún var bæði markahæst og var valin besti leikmaður mótsins. Mead skoraði sex mörk og gaf fimm stoðsendingar í sex leikjum á Evrópumótinu. Arsenal liðið er í harðri toppbaráttu við Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og leikurinn um helgina því mjög mikilvægur. Mead er með 3 mörk og 4 stoðsendingar í sjö leikjum. Þetta var því búið að vera magnað ár hjá henni. pic.twitter.com/Spsq4WuF9n— Beth Mead (@bmeado9) November 22, 2022 Arsenal var 2-1 yfir í leiknum á móti United en tapaði honum eftir að hafa fengið á sig tvö mörk undir lokin. Mead lagði upp annað mark Arsenal liðsins. Hún meiddist á hné í uppbótatíma og nú hefur það verið staðfest að krossbandið sé slitið. Mead missir því ekki aðeins af restinni á tímabilinu heldur nú er HM í hættu hjá henni en það fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Arsenal announce Beth Mead has torn her ACL.The Euro 2022 Golden Ball winner could miss out on the 2023 World Cup pic.twitter.com/4GPV7Xut3O— B/R Football (@brfootball) November 22, 2022
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira