Fimm ráð fyrir góða andlega- og líkamlega heilsu í jólaösinni Elísabet Hanna skrifar 27. nóvember 2022 12:00 Þjálfarinn Gullý deilir ráðum með lesendum Vísis. Aðsend Þjálfarinn Guðlaug Ýr Þórsdóttir fór í örlagaríkan pilates tíma þegar hún var tvítug en eftir hann varð hún hugfangin að hreyfingunni og þjálfar í dag aðrar konur. Hún deilir fimm ráðum með lesendum Vísis til að viðhalda góðri andlegri- og líkamlegri heilsu í jólaösinni. Gullý, líkt og hún er oftast kölluð er lærður pilates-, barre- og meðgöngu þjálfari. Hún byrja að læra á sama tíma og hún var í fæðingarorlofi með eldra barnið sitt. Þá bjó hún í London ásamt eiginmanni sínum Eiríki Ársælssyni sem starfaði þar. Meðgönguþjálfun á ekki að auka álag Í dag er Gullý að kenna í Núna Collective stúdíóinu úti á Granda og býður einnig upp á æfingar á netinu. „Þegar ég var sjálf í orlofi fannst mér erfitt að finna tíma fyrir æfingu sem hentaði mér og barninu mínu. Það var erfitt að fylgja fyrirfram settum tíma sem stangaðist kannski á við lúrinn hjá barninu mínu,“ segir Gullý. Hún segir það hafa verið erfitt að reyna að tímasetja rútínuna hjá barninu í kringum æfingarnar svo ekki sé minnst á hversu ólíkt dagsformið getur verið hjá ungbörnum og foreldrum þeirra. „Ég myndi alltaf velja góðan svefn hjá mér eða barninu fram yfir æfingu.“ View this post on Instagram A post shared by Gullý | Guðlaug Y r (@gudlaugyr_) Gerlegt að taka æfingu „Sumir eru kannski að fara af stað klukkutíma áður en æfingin byrjar og labba um til þess að svæfa barnið til þess að geta tekið æfinguna, það er svo mikið stúss og skipulag sem að fylgir því að drösla barni á milli staða,“ segir hún. „Það var líka ástæðan fyrir því að mér finnst svo mikilvægt að vera með mömmu tíma sem eru á netinu. Þá er hægt að taka æfinguna hvenær sem er yfir daginn sem það passar. Æfingarnar eru líka bara hálftími svo það er jafnvel líka hægt að ná því að borða og fá sér kaffibolla á meðan barnið tekur lúr.“ View this post on Instagram A post shared by Gully | Be Fit Pilates (@gullypilatesbarre) Fimm góð ráð Gullý hefur tekið saman fimm góð ráð til þess að viðhalda góðri andlegri- og líkamlegri heilsu í jólaösinni og deilir þeim með lesendum Vísis hér að neðan. Ráðin ættu að geta nýst flestum. Góð morgunrútína. Kertaljós, góður morgunverður og kaffibolli til að taka smá tíma fyrir þig í myrkrinu áður en þú heldur út í daginn. Skipulag fyrir hverja viku. Forðastu óþarfa stress með góðu skipulagi fyrir vikuna sem heldur utan um viðburði, to-do lista og hreyfingu. Stutt hreyfing er betri en engin hreyfing. Tuttugu til þrjátíu mínútna hreyfing getur aukið orkuna þína og aukið hamingju. Hreyfing sem hvetur þig áfram.Skráðu þig á námskeið sem heldur þér við efnið eða fylgdu æfingaplani sem hvetur þig áfram til hreyfingar. Eitthvað sem er ekki yfirþyrmandi og hentar þinni dagskrá í desember. Góð næring fyrir líkamann.Leyfðu þér að borða góðan mat og súkkulaði og njóttu þess! Hugsaðu um að næra líkamann vel með hollu mataræði og borða það sem lætur þér og líkamanum þínum líða vel. Heilsa Tengdar fréttir Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. 29. ágúst 2022 20:00 Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 28. júní 2022 12:01 Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11. júní 2022 12:30 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Gullý, líkt og hún er oftast kölluð er lærður pilates-, barre- og meðgöngu þjálfari. Hún byrja að læra á sama tíma og hún var í fæðingarorlofi með eldra barnið sitt. Þá bjó hún í London ásamt eiginmanni sínum Eiríki Ársælssyni sem starfaði þar. Meðgönguþjálfun á ekki að auka álag Í dag er Gullý að kenna í Núna Collective stúdíóinu úti á Granda og býður einnig upp á æfingar á netinu. „Þegar ég var sjálf í orlofi fannst mér erfitt að finna tíma fyrir æfingu sem hentaði mér og barninu mínu. Það var erfitt að fylgja fyrirfram settum tíma sem stangaðist kannski á við lúrinn hjá barninu mínu,“ segir Gullý. Hún segir það hafa verið erfitt að reyna að tímasetja rútínuna hjá barninu í kringum æfingarnar svo ekki sé minnst á hversu ólíkt dagsformið getur verið hjá ungbörnum og foreldrum þeirra. „Ég myndi alltaf velja góðan svefn hjá mér eða barninu fram yfir æfingu.“ View this post on Instagram A post shared by Gullý | Guðlaug Y r (@gudlaugyr_) Gerlegt að taka æfingu „Sumir eru kannski að fara af stað klukkutíma áður en æfingin byrjar og labba um til þess að svæfa barnið til þess að geta tekið æfinguna, það er svo mikið stúss og skipulag sem að fylgir því að drösla barni á milli staða,“ segir hún. „Það var líka ástæðan fyrir því að mér finnst svo mikilvægt að vera með mömmu tíma sem eru á netinu. Þá er hægt að taka æfinguna hvenær sem er yfir daginn sem það passar. Æfingarnar eru líka bara hálftími svo það er jafnvel líka hægt að ná því að borða og fá sér kaffibolla á meðan barnið tekur lúr.“ View this post on Instagram A post shared by Gully | Be Fit Pilates (@gullypilatesbarre) Fimm góð ráð Gullý hefur tekið saman fimm góð ráð til þess að viðhalda góðri andlegri- og líkamlegri heilsu í jólaösinni og deilir þeim með lesendum Vísis hér að neðan. Ráðin ættu að geta nýst flestum. Góð morgunrútína. Kertaljós, góður morgunverður og kaffibolli til að taka smá tíma fyrir þig í myrkrinu áður en þú heldur út í daginn. Skipulag fyrir hverja viku. Forðastu óþarfa stress með góðu skipulagi fyrir vikuna sem heldur utan um viðburði, to-do lista og hreyfingu. Stutt hreyfing er betri en engin hreyfing. Tuttugu til þrjátíu mínútna hreyfing getur aukið orkuna þína og aukið hamingju. Hreyfing sem hvetur þig áfram.Skráðu þig á námskeið sem heldur þér við efnið eða fylgdu æfingaplani sem hvetur þig áfram til hreyfingar. Eitthvað sem er ekki yfirþyrmandi og hentar þinni dagskrá í desember. Góð næring fyrir líkamann.Leyfðu þér að borða góðan mat og súkkulaði og njóttu þess! Hugsaðu um að næra líkamann vel með hollu mataræði og borða það sem lætur þér og líkamanum þínum líða vel.
Heilsa Tengdar fréttir Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. 29. ágúst 2022 20:00 Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 28. júní 2022 12:01 Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11. júní 2022 12:30 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. 29. ágúst 2022 20:00
Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 28. júní 2022 12:01
Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11. júní 2022 12:30