Ómögulegt að keppa við Sylvíu Nótt: „Vorum eiginlega bara að keppa um annað sætið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2022 20:01 Regína Ósk er mikið Eurovision-nörd. vísir/vilhelm Hún hefur verið ein vinsælasta söngkona landsins í að verða tuttugu ár. Hún er mikið Eurovision-nörd og tekið þátt fyrir Íslands hönd í keppninni sjálfri. Mikið fyrir hreyfingu, er trúuð og mikil fjölskyldukona. Regína Ósk Óskarsdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu. Regína Ósk tók þátt í Söngvakeppninni árið 2006 og var ein af þeim sem keppti gegn Ágústu Evu sem Sylvía Nótt. Sylvía slátraði í raun undankeppninni og var langsigurstranglegust allt ferlið. Regína segir að það hafi verið nokkuð erfitt að taka þátt í keppninni þarna en hún hafi samt þarna fyrst vakið athygli hér á landi. Hún flutti þá lagið Þér við hlið. „Ég tapaði þarna fyrir Sylvíu Nótt og það var svolítið áberandi keppni,“ segir Regína og heldur áfram. „Fólk hafði mjög sterkar skoðanir á þessu. Þeir sem elskuðu Sylvíu Nótt voru auðvitað ofboðslega glaðir. En þeir sem vildu fá mig voru alveg brjálaðir. Ég segi alltaf þegar fólk segir við mig að ég hefði komist miklu lengra að ég mun allavega alltaf njóta vafans. Þetta var samt enginn keppni og við vissum það öll sem vorum í þessari keppni, að við vorum eiginlega bara að keppa um annað sætið.“ Hér að neðan má sjá þáttinn en umræðan um þátttöku Regínu í Söngvakeppninni 2006 hefst þegar þrjár mínútur eru liðnar af þættinum. Einkalífið Eurovision Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Regína Ósk tók þátt í Söngvakeppninni árið 2006 og var ein af þeim sem keppti gegn Ágústu Evu sem Sylvía Nótt. Sylvía slátraði í raun undankeppninni og var langsigurstranglegust allt ferlið. Regína segir að það hafi verið nokkuð erfitt að taka þátt í keppninni þarna en hún hafi samt þarna fyrst vakið athygli hér á landi. Hún flutti þá lagið Þér við hlið. „Ég tapaði þarna fyrir Sylvíu Nótt og það var svolítið áberandi keppni,“ segir Regína og heldur áfram. „Fólk hafði mjög sterkar skoðanir á þessu. Þeir sem elskuðu Sylvíu Nótt voru auðvitað ofboðslega glaðir. En þeir sem vildu fá mig voru alveg brjálaðir. Ég segi alltaf þegar fólk segir við mig að ég hefði komist miklu lengra að ég mun allavega alltaf njóta vafans. Þetta var samt enginn keppni og við vissum það öll sem vorum í þessari keppni, að við vorum eiginlega bara að keppa um annað sætið.“ Hér að neðan má sjá þáttinn en umræðan um þátttöku Regínu í Söngvakeppninni 2006 hefst þegar þrjár mínútur eru liðnar af þættinum.
Einkalífið Eurovision Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira