BLAST forkeppnin: SAGA í úrslitin Snorri Rafn Hallsson skrifar 21. nóvember 2022 13:00 Tveir leikir fóru fram í BLAST forkeppninni í gær og unnu SAGA og Dusty sína leiki gegn xatefanclub og Ármanni. Fyrri leikur kvöldsins var viðureign SAGA og Ármanns. SAGA reyndist sterkari aðilinn og vann einvígið 2–0. Úrslit leikjanna voru 16–11 fyrir SAGA í Nuke og 16–12 í Ancient. Síðar um kvöldið mættust Dusty og xatefanclub. Sú viðureign fór einnig 2–0, í þetta skiptið fyrir Dusty. Fyrst tókust liðin á í Dust 2 þar sem Dusty rústaði xatefanclub 16–2 og var niðurstaðan litu skárri í Nuke kortinu þar sem Dusty vann 16–4. Xatefanclub er því úr leik en í kvöld klukkan 20:00 mætast Dusty og Ármann. Það liðs em ber sigur úr býtum mætir svo SAGA í úrslitunum annað kvöld. Hægt er að fylgjast með leikjunum á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Dusty Ármann Rafíþróttir Tengdar fréttir BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. 20. nóvember 2022 11:13 BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. 18. nóvember 2022 12:01 BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti
Fyrri leikur kvöldsins var viðureign SAGA og Ármanns. SAGA reyndist sterkari aðilinn og vann einvígið 2–0. Úrslit leikjanna voru 16–11 fyrir SAGA í Nuke og 16–12 í Ancient. Síðar um kvöldið mættust Dusty og xatefanclub. Sú viðureign fór einnig 2–0, í þetta skiptið fyrir Dusty. Fyrst tókust liðin á í Dust 2 þar sem Dusty rústaði xatefanclub 16–2 og var niðurstaðan litu skárri í Nuke kortinu þar sem Dusty vann 16–4. Xatefanclub er því úr leik en í kvöld klukkan 20:00 mætast Dusty og Ármann. Það liðs em ber sigur úr býtum mætir svo SAGA í úrslitunum annað kvöld. Hægt er að fylgjast með leikjunum á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Dusty Ármann Rafíþróttir Tengdar fréttir BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. 20. nóvember 2022 11:13 BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. 18. nóvember 2022 12:01 BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti
BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. 20. nóvember 2022 11:13
BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. 18. nóvember 2022 12:01
BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52