Kyrie Irving slapp úr banninu í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 10:30 Kyrie Irving var ánægður með að fá aftur að spila körfubolta með Brooklyn Nets liðinu í nótt. AP/Eduardo Munoz Körfuboltamaðurinn Kyrie Irving gat loksins mætt í vinnuna í NBA-deildinni í nótt en hann snéri þá aftur í lið Brooklyn Nets eftir tveggja vikna fjarveru. Brooklyn Nets setti Kyrie í bann fyrir að deila á samfélagmiðlum upp úr bók og kvikmynd sem snérust um gyðingahatur. Welcome back Kyrie Irving as he nails the triple in his first game back pic.twitter.com/LvrdYWXZmW— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) November 21, 2022 Irving fékk á sig mikla gagnrýni og auk þess að vera settur í bann þá missti hann meðal annars stóran auglýsingasamning við Nike íþróttavöruframleiðandann. Í yfirlýsingu frá Nike sagði að fyrirtækið líði hvorki gyðingahatur né nokkurt form hatursorðræðu og það er óhætt að segja að Irving hafi fengið slæma útreið í fjölmiðlum vegna háttalags síns. Kyrie var alls frá í átta leiki en hann þurfti að uppfylla mörg skilyrði til að fá að snúa aftur inn á völlinn. Irving hjálpaði Brooklyn Nets að vinna 127-115 sigur á Memphis Grizzlies í nótt en hann skoraði 14 stig og tók 5 fráköst. Kyrie Irving has a lot of support outside of Barclays Center today (Via @PlainJaneDee_) pic.twitter.com/DQpSAJ0ool— NBACentral (@TheNBACentral) November 20, 2022 Irving var ánægður með að fá að spila aftur með liðsfélögum sínum. „Mér leið vel. Ég saknaði liðsfélaganna og saknaði þjálfarateymisins. Það er gott að komast í gegnum þennan fyrsta leik og núna getum við horft fram á veginn á þessu tímabili,“ sagði Kyrie Irving eftir leikinn. Hann hitti úr 5 af 12 skotum en náði ekki að gefa eina stoðsendingu á 26 mínútum. Irving sagðist líka aldrei hafa efast um að hann myndi spila aftur fyrir Brooklyn Nets en margir héldu að hans tíma hjá Nets liðinu væri lokið eftir þetta bann. Black Hebrew Israelites out in force today, chanting we are the real Jews and time to wake up, as they marched towards the Barclay s Center in support of Kyrie Irving s return. pic.twitter.com/hUPbbHlsBg— Ari Ingel (@OGAride) November 21, 2022 NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Brooklyn Nets setti Kyrie í bann fyrir að deila á samfélagmiðlum upp úr bók og kvikmynd sem snérust um gyðingahatur. Welcome back Kyrie Irving as he nails the triple in his first game back pic.twitter.com/LvrdYWXZmW— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) November 21, 2022 Irving fékk á sig mikla gagnrýni og auk þess að vera settur í bann þá missti hann meðal annars stóran auglýsingasamning við Nike íþróttavöruframleiðandann. Í yfirlýsingu frá Nike sagði að fyrirtækið líði hvorki gyðingahatur né nokkurt form hatursorðræðu og það er óhætt að segja að Irving hafi fengið slæma útreið í fjölmiðlum vegna háttalags síns. Kyrie var alls frá í átta leiki en hann þurfti að uppfylla mörg skilyrði til að fá að snúa aftur inn á völlinn. Irving hjálpaði Brooklyn Nets að vinna 127-115 sigur á Memphis Grizzlies í nótt en hann skoraði 14 stig og tók 5 fráköst. Kyrie Irving has a lot of support outside of Barclays Center today (Via @PlainJaneDee_) pic.twitter.com/DQpSAJ0ool— NBACentral (@TheNBACentral) November 20, 2022 Irving var ánægður með að fá að spila aftur með liðsfélögum sínum. „Mér leið vel. Ég saknaði liðsfélaganna og saknaði þjálfarateymisins. Það er gott að komast í gegnum þennan fyrsta leik og núna getum við horft fram á veginn á þessu tímabili,“ sagði Kyrie Irving eftir leikinn. Hann hitti úr 5 af 12 skotum en náði ekki að gefa eina stoðsendingu á 26 mínútum. Irving sagðist líka aldrei hafa efast um að hann myndi spila aftur fyrir Brooklyn Nets en margir héldu að hans tíma hjá Nets liðinu væri lokið eftir þetta bann. Black Hebrew Israelites out in force today, chanting we are the real Jews and time to wake up, as they marched towards the Barclay s Center in support of Kyrie Irving s return. pic.twitter.com/hUPbbHlsBg— Ari Ingel (@OGAride) November 21, 2022
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum