Fær milljarða í laun en var stigalaus á 95 mínútum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 13:31 P.J. Tucker í leik með liði Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Getty/Mitchell Leff Það er vel hægt að fullyrða að bandaríski körfuboltamaðurinn P. J. Tucker sé ískaldur þessa dagana. Tucker er að spila með liði Philadelphia 76ers en lék þrjá leiki í röð án þess að ná að skora eitt einasta stig. Hann var stigalaust á 30 mínútum á móti Utah Jazz, stigalaust á 32 mínútum á móti Milwaukee Bucks og stigalaust á 33 mínútum á móti Minnesota Timberwolves. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Tucker spilaði því í 95 mínútur í þessum leikjum án þess að skora en hann tók samtals bara tvö skot í leikjunum þremur og þú skorar náttúrulega ekki nema að skjóta. Tucker var með 10 fráköst, 4 stoðsendingar, 2 stolna bolta og 9 villur samanlagt í þessum þremur leikjum. Það má þó ekki líta fram hjá því að Philadelphia 76ers vann þessar 95 mínútur sem hann var inn á vellinum með samtals 33 stigum og voru plús níu eða betri í öllum leikjunum með P. J. inn á gólfinu. Tucker varð NBA-meistari með Milwaukee Bucks liðinu árið 2021 en hefur síðan sótt góða samninga hjá Miami Heat og nú síðast Philadelphia 76ers. Tucker gerði þriggja ára samning við 76ers, þrátt fyrir að vera 37 ára gamall, og fær 33,2 milljónir fyrir þau eða 4,8 milljarða íslenskra króna NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Var í raun bara verið að yfirspila okkurv“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira
Tucker er að spila með liði Philadelphia 76ers en lék þrjá leiki í röð án þess að ná að skora eitt einasta stig. Hann var stigalaust á 30 mínútum á móti Utah Jazz, stigalaust á 32 mínútum á móti Milwaukee Bucks og stigalaust á 33 mínútum á móti Minnesota Timberwolves. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Tucker spilaði því í 95 mínútur í þessum leikjum án þess að skora en hann tók samtals bara tvö skot í leikjunum þremur og þú skorar náttúrulega ekki nema að skjóta. Tucker var með 10 fráköst, 4 stoðsendingar, 2 stolna bolta og 9 villur samanlagt í þessum þremur leikjum. Það má þó ekki líta fram hjá því að Philadelphia 76ers vann þessar 95 mínútur sem hann var inn á vellinum með samtals 33 stigum og voru plús níu eða betri í öllum leikjunum með P. J. inn á gólfinu. Tucker varð NBA-meistari með Milwaukee Bucks liðinu árið 2021 en hefur síðan sótt góða samninga hjá Miami Heat og nú síðast Philadelphia 76ers. Tucker gerði þriggja ára samning við 76ers, þrátt fyrir að vera 37 ára gamall, og fær 33,2 milljónir fyrir þau eða 4,8 milljarða íslenskra króna
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Var í raun bara verið að yfirspila okkurv“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira