„Ef Katla gýs þá er þetta það fyrsta sem hverfur“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. nóvember 2022 07:00 Kötlujökull RAX „Ég er með jöklaáhuga, alveg svakalegan. Ég flýg reglulega yfir þá og mynda allt sem ég get og ætla að gera það eins lengi og ég get,“ segir ljósmyndarinn og flugmaðurinn Ragnar Axelsson. Kötlujökull heillar RAX jafnt að utan sem innan og sagði hann frá því í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. Að utan er hann skreyttur pýramídum en að innan er hann skreyttur andlitum. „Þessi undraveröld jöklanna er alveg frábær.“ Ljósmyndarinn hefur sérstakan áhuga á íshellum og myndar reglulega andlitin sem hann sér þar birtast. „Ef Katla gýs þá er þetta það fyrsta sem hverfur.“ Ljósmyndarinn er sannfærður um að Katla muni gjósa fyrr en síðar og þá er óljóst hver afdrif undraheims Kötlujökuls verða. Frásögnina og myndirnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX Augnablik - Kötlujökull kallar Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. RAX hefur myndað Ísland mikið á ferlinum, þar á meðal jökla og eldgos. Hefur hann áður talað um þessar myndir í þáttunum RAX Augnablik og má sjá nokkur dæmi hér fyrir neðan. Undraveröld íshellanna Ragnar hefur farið í fjölmarga íshella ásamt Einari Sigurðssyni, einum af helstu frumkvöðlum þess að finna og kanna þessa hella. Það leynast miklir töfrar í aldagömlum jökulísnum og Ragnar sér alltaf eitthvað nýtt þegar hann beinir myndavélinni inn í ísinn, í þeirri undraveröld sem íshellar undir jökli eru. Íslensku jöklarnir Ragnar ólst upp við jöklana. Síðustu áratugi hefur hann flogið ótal ferðir yfir jökla landsins og náð þar stórkostlegum myndum. Tunglið Ísland Þegar Ragnar flýgur yfir Íslandi og sólin er lágt á lofti og skuggarnir teygja úr sér, þá líður honum eins og geimfara og finnst hann vera að horfa á tunglið. Sprengigos í Gjálp Árið 1996 fór Ragnar í tvær ferðir að mynda Gjálpargosið. Annars vegar lenti hann á þyrlu í gígnum og hins vegar myndaði hann hlaup sem varð eftir sprengingu í gígnum, daginn eftir fyrri ferð hans þangað. Ljósmyndun RAX Menning Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Ætluðu að reyna að fanga ísbjörninn en búrið var of lítið Árið 2008 lagði Ragnar Axelsson upp í erfiða flugferð norður í land til þess að mynda ísbjörn sem hafði gengið á land við Hraun á Skaga. Viðbúnaður var á svæðinu og til stóð að fanga ísbjörninn. 13. nóvember 2022 07:02 RAX Augnablik: „Hann er með níu líf og er búinn með sautján“ „Ég hef svo gaman af týpum, það er svo mikið af flottum týpum úti um allt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. 6. nóvember 2022 07:00 Týnda gullskipið reyndist klósetthurð úr þýskum togara Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur Ragnar Axelsson fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. 23. október 2022 07:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
Kötlujökull heillar RAX jafnt að utan sem innan og sagði hann frá því í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. Að utan er hann skreyttur pýramídum en að innan er hann skreyttur andlitum. „Þessi undraveröld jöklanna er alveg frábær.“ Ljósmyndarinn hefur sérstakan áhuga á íshellum og myndar reglulega andlitin sem hann sér þar birtast. „Ef Katla gýs þá er þetta það fyrsta sem hverfur.“ Ljósmyndarinn er sannfærður um að Katla muni gjósa fyrr en síðar og þá er óljóst hver afdrif undraheims Kötlujökuls verða. Frásögnina og myndirnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX Augnablik - Kötlujökull kallar Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. RAX hefur myndað Ísland mikið á ferlinum, þar á meðal jökla og eldgos. Hefur hann áður talað um þessar myndir í þáttunum RAX Augnablik og má sjá nokkur dæmi hér fyrir neðan. Undraveröld íshellanna Ragnar hefur farið í fjölmarga íshella ásamt Einari Sigurðssyni, einum af helstu frumkvöðlum þess að finna og kanna þessa hella. Það leynast miklir töfrar í aldagömlum jökulísnum og Ragnar sér alltaf eitthvað nýtt þegar hann beinir myndavélinni inn í ísinn, í þeirri undraveröld sem íshellar undir jökli eru. Íslensku jöklarnir Ragnar ólst upp við jöklana. Síðustu áratugi hefur hann flogið ótal ferðir yfir jökla landsins og náð þar stórkostlegum myndum. Tunglið Ísland Þegar Ragnar flýgur yfir Íslandi og sólin er lágt á lofti og skuggarnir teygja úr sér, þá líður honum eins og geimfara og finnst hann vera að horfa á tunglið. Sprengigos í Gjálp Árið 1996 fór Ragnar í tvær ferðir að mynda Gjálpargosið. Annars vegar lenti hann á þyrlu í gígnum og hins vegar myndaði hann hlaup sem varð eftir sprengingu í gígnum, daginn eftir fyrri ferð hans þangað.
Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ljósmyndun RAX Menning Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Ætluðu að reyna að fanga ísbjörninn en búrið var of lítið Árið 2008 lagði Ragnar Axelsson upp í erfiða flugferð norður í land til þess að mynda ísbjörn sem hafði gengið á land við Hraun á Skaga. Viðbúnaður var á svæðinu og til stóð að fanga ísbjörninn. 13. nóvember 2022 07:02 RAX Augnablik: „Hann er með níu líf og er búinn með sautján“ „Ég hef svo gaman af týpum, það er svo mikið af flottum týpum úti um allt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. 6. nóvember 2022 07:00 Týnda gullskipið reyndist klósetthurð úr þýskum togara Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur Ragnar Axelsson fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. 23. október 2022 07:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
Ætluðu að reyna að fanga ísbjörninn en búrið var of lítið Árið 2008 lagði Ragnar Axelsson upp í erfiða flugferð norður í land til þess að mynda ísbjörn sem hafði gengið á land við Hraun á Skaga. Viðbúnaður var á svæðinu og til stóð að fanga ísbjörninn. 13. nóvember 2022 07:02
RAX Augnablik: „Hann er með níu líf og er búinn með sautján“ „Ég hef svo gaman af týpum, það er svo mikið af flottum týpum úti um allt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. 6. nóvember 2022 07:00
Týnda gullskipið reyndist klósetthurð úr þýskum togara Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur Ragnar Axelsson fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. 23. október 2022 07:00