„Ef Katla gýs þá er þetta það fyrsta sem hverfur“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. nóvember 2022 07:00 Kötlujökull RAX „Ég er með jöklaáhuga, alveg svakalegan. Ég flýg reglulega yfir þá og mynda allt sem ég get og ætla að gera það eins lengi og ég get,“ segir ljósmyndarinn og flugmaðurinn Ragnar Axelsson. Kötlujökull heillar RAX jafnt að utan sem innan og sagði hann frá því í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. Að utan er hann skreyttur pýramídum en að innan er hann skreyttur andlitum. „Þessi undraveröld jöklanna er alveg frábær.“ Ljósmyndarinn hefur sérstakan áhuga á íshellum og myndar reglulega andlitin sem hann sér þar birtast. „Ef Katla gýs þá er þetta það fyrsta sem hverfur.“ Ljósmyndarinn er sannfærður um að Katla muni gjósa fyrr en síðar og þá er óljóst hver afdrif undraheims Kötlujökuls verða. Frásögnina og myndirnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX Augnablik - Kötlujökull kallar Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. RAX hefur myndað Ísland mikið á ferlinum, þar á meðal jökla og eldgos. Hefur hann áður talað um þessar myndir í þáttunum RAX Augnablik og má sjá nokkur dæmi hér fyrir neðan. Undraveröld íshellanna Ragnar hefur farið í fjölmarga íshella ásamt Einari Sigurðssyni, einum af helstu frumkvöðlum þess að finna og kanna þessa hella. Það leynast miklir töfrar í aldagömlum jökulísnum og Ragnar sér alltaf eitthvað nýtt þegar hann beinir myndavélinni inn í ísinn, í þeirri undraveröld sem íshellar undir jökli eru. Íslensku jöklarnir Ragnar ólst upp við jöklana. Síðustu áratugi hefur hann flogið ótal ferðir yfir jökla landsins og náð þar stórkostlegum myndum. Tunglið Ísland Þegar Ragnar flýgur yfir Íslandi og sólin er lágt á lofti og skuggarnir teygja úr sér, þá líður honum eins og geimfara og finnst hann vera að horfa á tunglið. Sprengigos í Gjálp Árið 1996 fór Ragnar í tvær ferðir að mynda Gjálpargosið. Annars vegar lenti hann á þyrlu í gígnum og hins vegar myndaði hann hlaup sem varð eftir sprengingu í gígnum, daginn eftir fyrri ferð hans þangað. Ljósmyndun RAX Menning Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Ætluðu að reyna að fanga ísbjörninn en búrið var of lítið Árið 2008 lagði Ragnar Axelsson upp í erfiða flugferð norður í land til þess að mynda ísbjörn sem hafði gengið á land við Hraun á Skaga. Viðbúnaður var á svæðinu og til stóð að fanga ísbjörninn. 13. nóvember 2022 07:02 RAX Augnablik: „Hann er með níu líf og er búinn með sautján“ „Ég hef svo gaman af týpum, það er svo mikið af flottum týpum úti um allt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. 6. nóvember 2022 07:00 Týnda gullskipið reyndist klósetthurð úr þýskum togara Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur Ragnar Axelsson fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. 23. október 2022 07:00 Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Kötlujökull heillar RAX jafnt að utan sem innan og sagði hann frá því í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. Að utan er hann skreyttur pýramídum en að innan er hann skreyttur andlitum. „Þessi undraveröld jöklanna er alveg frábær.“ Ljósmyndarinn hefur sérstakan áhuga á íshellum og myndar reglulega andlitin sem hann sér þar birtast. „Ef Katla gýs þá er þetta það fyrsta sem hverfur.“ Ljósmyndarinn er sannfærður um að Katla muni gjósa fyrr en síðar og þá er óljóst hver afdrif undraheims Kötlujökuls verða. Frásögnina og myndirnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX Augnablik - Kötlujökull kallar Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. RAX hefur myndað Ísland mikið á ferlinum, þar á meðal jökla og eldgos. Hefur hann áður talað um þessar myndir í þáttunum RAX Augnablik og má sjá nokkur dæmi hér fyrir neðan. Undraveröld íshellanna Ragnar hefur farið í fjölmarga íshella ásamt Einari Sigurðssyni, einum af helstu frumkvöðlum þess að finna og kanna þessa hella. Það leynast miklir töfrar í aldagömlum jökulísnum og Ragnar sér alltaf eitthvað nýtt þegar hann beinir myndavélinni inn í ísinn, í þeirri undraveröld sem íshellar undir jökli eru. Íslensku jöklarnir Ragnar ólst upp við jöklana. Síðustu áratugi hefur hann flogið ótal ferðir yfir jökla landsins og náð þar stórkostlegum myndum. Tunglið Ísland Þegar Ragnar flýgur yfir Íslandi og sólin er lágt á lofti og skuggarnir teygja úr sér, þá líður honum eins og geimfara og finnst hann vera að horfa á tunglið. Sprengigos í Gjálp Árið 1996 fór Ragnar í tvær ferðir að mynda Gjálpargosið. Annars vegar lenti hann á þyrlu í gígnum og hins vegar myndaði hann hlaup sem varð eftir sprengingu í gígnum, daginn eftir fyrri ferð hans þangað.
Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ljósmyndun RAX Menning Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Ætluðu að reyna að fanga ísbjörninn en búrið var of lítið Árið 2008 lagði Ragnar Axelsson upp í erfiða flugferð norður í land til þess að mynda ísbjörn sem hafði gengið á land við Hraun á Skaga. Viðbúnaður var á svæðinu og til stóð að fanga ísbjörninn. 13. nóvember 2022 07:02 RAX Augnablik: „Hann er með níu líf og er búinn með sautján“ „Ég hef svo gaman af týpum, það er svo mikið af flottum týpum úti um allt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. 6. nóvember 2022 07:00 Týnda gullskipið reyndist klósetthurð úr þýskum togara Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur Ragnar Axelsson fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. 23. október 2022 07:00 Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Ætluðu að reyna að fanga ísbjörninn en búrið var of lítið Árið 2008 lagði Ragnar Axelsson upp í erfiða flugferð norður í land til þess að mynda ísbjörn sem hafði gengið á land við Hraun á Skaga. Viðbúnaður var á svæðinu og til stóð að fanga ísbjörninn. 13. nóvember 2022 07:02
RAX Augnablik: „Hann er með níu líf og er búinn með sautján“ „Ég hef svo gaman af týpum, það er svo mikið af flottum týpum úti um allt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. 6. nóvember 2022 07:00
Týnda gullskipið reyndist klósetthurð úr þýskum togara Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur Ragnar Axelsson fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. 23. október 2022 07:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein