Missti frá sér barn vegna neyslu: „Ég hef beðið hann fyrirgefningar“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. nóvember 2022 20:00 Elísabet Jökulsdóttir var gestur í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Ég tók því mjög alvarlega þó að ég væri svona ung. Ég var í skóla og hann í pössun og við áttum góðar stundir og ég var mjög góð við hann,“ segir Elísabet Jökulsdóttir sem varð móðir aðeins átján ára gömul. Í Einkalífinu ræddi Elísabet um móðurhlutverkið og hvernig það breyttist eftir að hún byrjaði í neyslu með þáverandi kærasta. „Þetta er bara hræðilegt líf, partý í níu mánuði og allir máttu koma til okkar og reykja og drekka. Barnið er þarna innan um þetta allt saman og þetta endar þannig að mamma lætur taka hann af mér. Þannig að ég fékk ekki að ala hann upp nema til fimm ára aldurs.“ Elísabet segir að þetta hafi verið henni mikið áfall. „En samt gleymdi ég honum oft, líka af því að ég var svo upptekin af sjálfri mér.“ Besta hlutverkið Hún segir að í stað þess að fara á Vog til þess að ná að fá barnið sitt til baka hafi hún haldið áfram að drekka. „Ég hef beðið hann fyrirgefningar á því hvernig ég kom fram við hann og við erum góðir vinir í dag, hann er einn af mínum bestu vinum,“ útskýrir Elísabet. „Svo eignast ég tvíbura og ég tók því ótrúlega alvarlega líka af því að ég var svo hrædd um að missa þá.“ Rithöfundurinn segir að móðurhlutverkið sé besta hlutverkið. „Börnin mín hafa gefið mér mest og hafa verið mjög inspírerandi fyrir skriftirnar mínar.“ Kristjón Kormákur elsti sonur Elísabetar hefur einnig rætt opinberlega um æskuna sína, að alast upp hjá ömmu og eigin baráttu við fíkn. Elísabet var spurð í þættinum hvernig það sé að horfa á barnið sitt berjast við fíkn eftir að hafa sjálf gengið í gegnum það. „Það er alveg hræðilegt, en ég er stolt af honum að tala um þetta.“ Umræðan um þetta er á mínútu 17 í viðtalinu. Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi og fíkn. Hún talar líka um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og þegar hún íhugaði að hætta að skrifa og byrja að vinna á leikskóla. Einkalífið Áfengi og tóbak Tengdar fréttir „Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48 Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28 Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Í Einkalífinu ræddi Elísabet um móðurhlutverkið og hvernig það breyttist eftir að hún byrjaði í neyslu með þáverandi kærasta. „Þetta er bara hræðilegt líf, partý í níu mánuði og allir máttu koma til okkar og reykja og drekka. Barnið er þarna innan um þetta allt saman og þetta endar þannig að mamma lætur taka hann af mér. Þannig að ég fékk ekki að ala hann upp nema til fimm ára aldurs.“ Elísabet segir að þetta hafi verið henni mikið áfall. „En samt gleymdi ég honum oft, líka af því að ég var svo upptekin af sjálfri mér.“ Besta hlutverkið Hún segir að í stað þess að fara á Vog til þess að ná að fá barnið sitt til baka hafi hún haldið áfram að drekka. „Ég hef beðið hann fyrirgefningar á því hvernig ég kom fram við hann og við erum góðir vinir í dag, hann er einn af mínum bestu vinum,“ útskýrir Elísabet. „Svo eignast ég tvíbura og ég tók því ótrúlega alvarlega líka af því að ég var svo hrædd um að missa þá.“ Rithöfundurinn segir að móðurhlutverkið sé besta hlutverkið. „Börnin mín hafa gefið mér mest og hafa verið mjög inspírerandi fyrir skriftirnar mínar.“ Kristjón Kormákur elsti sonur Elísabetar hefur einnig rætt opinberlega um æskuna sína, að alast upp hjá ömmu og eigin baráttu við fíkn. Elísabet var spurð í þættinum hvernig það sé að horfa á barnið sitt berjast við fíkn eftir að hafa sjálf gengið í gegnum það. „Það er alveg hræðilegt, en ég er stolt af honum að tala um þetta.“ Umræðan um þetta er á mínútu 17 í viðtalinu. Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi og fíkn. Hún talar líka um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og þegar hún íhugaði að hætta að skrifa og byrja að vinna á leikskóla.
Einkalífið Áfengi og tóbak Tengdar fréttir „Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48 Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28 Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
„Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48
Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28
Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51