8 dagar í Idol: Hjartaknúsarinn Helgi Rafn heillaði alla Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. nóvember 2022 09:01 Helgi Rafn heillaði dómara og áhorfendur upp úr skónum árið 2002. Margir muna eflaust eftir Helga Rafni, hjartaknúsaranum með brúnu augun, sem bræddi margan kvenpeninginn í fyrstu þáttaröð af Idol. Það eru nítján ár síðan hinn 18 ára gamli MH-ingur Helgi Rafn Ingvarsson mætti á Hótel Loftleiðir í áheyrnarprufur fyrir fyrstu þáttaröð Idol. Hann flutti lagið Running Out Of Time með hljómsveitinni Jet Black Joe og er óhætt að segja að hann hafi heillað dómarana. „Það er eitthvað sem þú hefur hérna inni. Geislunin og þú ert með útlitið, þú ert með allt með þér. Ég vil sjá þig áfram,“ sagði Idol dómarinn Sigga Beinteins. Dómararnir Þorvaldur Bjarni og Bubbi Morthens tóku undir og komst Helgi því áfram í næstu prufur í Austurbæ. Helgi vissi það ekki þá, en hann átti eftir að komast alla leið í Vetrargarðinn og heilla íslenskar stúlkur upp úr skónum. Hann hafnaði í 6. sæti keppninnar, en það var Kalli Bjarni sem stóð uppi sem sigurvegari. Sjá: 15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Það má með sanni segja að Helgi Rafn hafi tekið tónlistina föstum tökum eftir keppnina. Hann er nú doktor í tónsmíðum og starfar sem tónskáld, stjórnandi, söngvari og kennari. Rifjum upp augnablikið þegar þjóðin kynntist Helga fyrst á Hótel Loftleiðum. Klippa: Helgi Rafn - Fyrsta þáttaröð Idol Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember. Idol Bíó og sjónvarp Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Það eru nítján ár síðan hinn 18 ára gamli MH-ingur Helgi Rafn Ingvarsson mætti á Hótel Loftleiðir í áheyrnarprufur fyrir fyrstu þáttaröð Idol. Hann flutti lagið Running Out Of Time með hljómsveitinni Jet Black Joe og er óhætt að segja að hann hafi heillað dómarana. „Það er eitthvað sem þú hefur hérna inni. Geislunin og þú ert með útlitið, þú ert með allt með þér. Ég vil sjá þig áfram,“ sagði Idol dómarinn Sigga Beinteins. Dómararnir Þorvaldur Bjarni og Bubbi Morthens tóku undir og komst Helgi því áfram í næstu prufur í Austurbæ. Helgi vissi það ekki þá, en hann átti eftir að komast alla leið í Vetrargarðinn og heilla íslenskar stúlkur upp úr skónum. Hann hafnaði í 6. sæti keppninnar, en það var Kalli Bjarni sem stóð uppi sem sigurvegari. Sjá: 15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Það má með sanni segja að Helgi Rafn hafi tekið tónlistina föstum tökum eftir keppnina. Hann er nú doktor í tónsmíðum og starfar sem tónskáld, stjórnandi, söngvari og kennari. Rifjum upp augnablikið þegar þjóðin kynntist Helga fyrst á Hótel Loftleiðum. Klippa: Helgi Rafn - Fyrsta þáttaröð Idol Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol Bíó og sjónvarp Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira