Þessi leigubílstjóri bjargaði lífi mínu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. nóvember 2022 06:00 Leigubílstjóri hafði mikil áhrif á atburðarrásina þessa nótt. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm „Klukkan var fjögur um nótt. Leigubílstjórinn keyrði mig og ég hugsaði fyrst og fremst um að fara einhvert þar sem ég gæti farið að sofa.“ Ung kona sem komst út úr ofbeldissambandi sagði frá reynslu sinni í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf sem sýndur var á Stöð 2. Hún fór út af heimilinu allslaus um miðja nótt og „Það fyrsta sem mér datt í hug var hótel.“ Henni var synjað á þremur hótelum í miðborginni. „Ég var með áverka og það sást alveg.“ Það var þá sem leigubílstjórinn stakk upp á því að hún færi í Kvennaathvarfið í Reykjavík. Hún segir að það hafi bjargað sér að kynnast starfsemi athvarfsins. „Þegar maður er á þessum stað, er maður svo brotinn að maður hefur ekki kraftinn í að sækja sér aðstoðina. Það má eiginlega segja að þessi leigubílstjóri hafi bjargað mér.“ Þó að kona slíti sambandinu við einstaklinginn sem beitir hana ofbeldi, þá er óttinn og ógnin oft enn til staðar. Margar konur sem vildu stíga fram og segja sína sögu í þættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf, gátu það ekki af ótta við viðbrögð gerandans. Nokkrar reynslusögurnar sem sýndar voru í þættinum voru nafnlausar af sömu ástæðu. Viðtalið við konuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Öll kyn geta orðið fyrir ofbeldi og öll kyn geta beitt ofbeldi. En í þessum þætti var eingöngu talað um ofbeldi gegn konum, þar sem verið er að safna fyrir nýju Kvennaathvarfi. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ og hér á Vísi og söfnunarnúmerin eru enn opin. Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700 Heimilisofbeldi Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Leigubílar Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Ung kona sem komst út úr ofbeldissambandi sagði frá reynslu sinni í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf sem sýndur var á Stöð 2. Hún fór út af heimilinu allslaus um miðja nótt og „Það fyrsta sem mér datt í hug var hótel.“ Henni var synjað á þremur hótelum í miðborginni. „Ég var með áverka og það sást alveg.“ Það var þá sem leigubílstjórinn stakk upp á því að hún færi í Kvennaathvarfið í Reykjavík. Hún segir að það hafi bjargað sér að kynnast starfsemi athvarfsins. „Þegar maður er á þessum stað, er maður svo brotinn að maður hefur ekki kraftinn í að sækja sér aðstoðina. Það má eiginlega segja að þessi leigubílstjóri hafi bjargað mér.“ Þó að kona slíti sambandinu við einstaklinginn sem beitir hana ofbeldi, þá er óttinn og ógnin oft enn til staðar. Margar konur sem vildu stíga fram og segja sína sögu í þættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf, gátu það ekki af ótta við viðbrögð gerandans. Nokkrar reynslusögurnar sem sýndar voru í þættinum voru nafnlausar af sömu ástæðu. Viðtalið við konuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Öll kyn geta orðið fyrir ofbeldi og öll kyn geta beitt ofbeldi. En í þessum þætti var eingöngu talað um ofbeldi gegn konum, þar sem verið er að safna fyrir nýju Kvennaathvarfi. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ og hér á Vísi og söfnunarnúmerin eru enn opin. Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700
Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700
Heimilisofbeldi Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Leigubílar Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira