Sepp Blatter segir að FIFA hafi gert mistök með því að láta Katar fá HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 11:45 Sepp Blatter er fyrrum forseti FIFA. Vísir Fyrrum forseti FIFA og sá sem sat í forsetastólnum þegar Katar fékk heimsmeistaramótið í fótbolta viðurkennir nú tólf árum seinna að Alþjóða knattspyrnusambandið hafi gert mistök. Sepp Blatter var forseti FIFA þegar Katar fékk HM árið 2010. Hann sagði blaðamanni hjá svissneska miðlinum Tages Anzeiger að „Katar hafi verið mistök“ og að „sú ákvörðun hafi verið slæm“ eins og hann orðað það þar. Heimsmeistaramótið í Katar hefst eftir tólf daga en það þurfti að færa það inn á mitt keppnistímabil og inn í nóvember og desember vegna þess að hitinn í Katar var of mikill yfir sumartímann. Ákvörðunin kom gríðarlega á óvart á sínum tíma og síðan hafa verið stanslausar fréttir af spillingu og mannréttindabrotum í tengslum við undirbúning mótsins í Katar. Ásakanir er um að meðlimir framkvæmdanefndar FIFA hafi verið keyptir því ekkert vit hafi verið í því að svo lítil þjóð sem býr við svo krefjandi aðstæður yfir sumartímann geti haldið eitt stærsta íþróttamót heims. Blatter var forseti FIFA í sautján ár en hann lenti sjálfur í spillingamálum sem kostuðu hann forsetastólinn. Hann var sýknaður af spillingu í svissneskum rétti í júní en saksóknari hefur áfrýjað því. „Þetta er of lítil þjóð til að halda HM. Fótboltinn og heimsmeistaramótið er of stórt fyrir Katar,“ sagði Sepp Blatter og benti líka á það að frá 2012 hafi reglugerðum verið breytt við úthlutun sem þessa þar sem mannréttindi og samfélagsmál skipta mun meira máli. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) FIFA HM 2022 í Katar Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Sepp Blatter var forseti FIFA þegar Katar fékk HM árið 2010. Hann sagði blaðamanni hjá svissneska miðlinum Tages Anzeiger að „Katar hafi verið mistök“ og að „sú ákvörðun hafi verið slæm“ eins og hann orðað það þar. Heimsmeistaramótið í Katar hefst eftir tólf daga en það þurfti að færa það inn á mitt keppnistímabil og inn í nóvember og desember vegna þess að hitinn í Katar var of mikill yfir sumartímann. Ákvörðunin kom gríðarlega á óvart á sínum tíma og síðan hafa verið stanslausar fréttir af spillingu og mannréttindabrotum í tengslum við undirbúning mótsins í Katar. Ásakanir er um að meðlimir framkvæmdanefndar FIFA hafi verið keyptir því ekkert vit hafi verið í því að svo lítil þjóð sem býr við svo krefjandi aðstæður yfir sumartímann geti haldið eitt stærsta íþróttamót heims. Blatter var forseti FIFA í sautján ár en hann lenti sjálfur í spillingamálum sem kostuðu hann forsetastólinn. Hann var sýknaður af spillingu í svissneskum rétti í júní en saksóknari hefur áfrýjað því. „Þetta er of lítil þjóð til að halda HM. Fótboltinn og heimsmeistaramótið er of stórt fyrir Katar,“ sagði Sepp Blatter og benti líka á það að frá 2012 hafi reglugerðum verið breytt við úthlutun sem þessa þar sem mannréttindi og samfélagsmál skipta mun meira máli. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
FIFA HM 2022 í Katar Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira