Conte skaut á Klopp: Var hann ánægður með hvernig við spiluðum? Smári Jökull Jónsson skrifar 7. nóvember 2022 07:00 Antonio Conte felur andlitið í höndum sér í tapleik Tottenham gegn Liverpool í dag. Vísir/Getty Antonio Conte, þjálfari Tottenham, skaut létt á Jurgen Klopp kollega sinn hjá Liverpool eftir tap 2-1 tap Tottenham gegn liðinu frá Bítlaborginni í dag. Hann sagði að úrslitin hefðu ekki verið sanngjörn. Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Tottenham pressaði töluvert undir lok leiksins og hefðu vel getað náð inn jöfnunarmarki. Á blaðamannafundi eftir leikinn í dag skaut Antonio Conte, þjálfari Tottenham, létt á Jurgen Klopp þjálfara Liverpool. „Áður en við byrjum. Var Jurgen ánægður með hvernig við spiluðum í dag? Það er mikilvægt fyrir mig að vita hans skoðun,“ sagði Conte en þarna er hann að vísa til þess að Klopp gagnrýndi taktík Tottenham liðsins í 1-1 jafntefli liðanna undir lok síðasta tímabils. „Jurgen er mjög góður þjálfari en í kvöld erum við að tala um tapleik. Í leiknum sem við lékum á Anfield var sanngjörn niðurstaða 1-1.“ Antonio Conte var ósáttur með úrslitin í leiknum í dag og sagði Alisson markvörð Liverpool hafa verið besta mann gestanna. „Úrslitin eru vonbrigði en á sama tíma verðum við að nýta þennan leik sem sýnidæmi fyrir okkar leikmenn. Það er erfitt að vera án góðra leikmanna en við sýndum að við getum spilað góðan fótbolta.“ Að loknum fyrri hálfleiknum voru margir stuðningsmenn Tottenham sem bauluðu á liðið þegar það gekk til búningsherbergja en þá var staðan 2-0 fyrir Liverpool. „Við þurfum að sýna stuðningsmönnum okkur virðingu, þeir borga fyrir miðana á völlinn. Ef þú spyrð mig hvort ég sé svekktur, já ég er það. Það er mikilvægt að vera heiðarlegur og við erum bara að byrja á okkar vegferð. Mér finnst við hafa náð miklu fram á einu ári,“ bætti Conte við en hann tók við liðinu í byrjun nóvember í fyrra. „Liverpool er gott dæmi um að þegar þú hefur svona vegferð þá þarftu tíma og þolinmæði.“ Enski boltinn Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Sjá meira
Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Tottenham pressaði töluvert undir lok leiksins og hefðu vel getað náð inn jöfnunarmarki. Á blaðamannafundi eftir leikinn í dag skaut Antonio Conte, þjálfari Tottenham, létt á Jurgen Klopp þjálfara Liverpool. „Áður en við byrjum. Var Jurgen ánægður með hvernig við spiluðum í dag? Það er mikilvægt fyrir mig að vita hans skoðun,“ sagði Conte en þarna er hann að vísa til þess að Klopp gagnrýndi taktík Tottenham liðsins í 1-1 jafntefli liðanna undir lok síðasta tímabils. „Jurgen er mjög góður þjálfari en í kvöld erum við að tala um tapleik. Í leiknum sem við lékum á Anfield var sanngjörn niðurstaða 1-1.“ Antonio Conte var ósáttur með úrslitin í leiknum í dag og sagði Alisson markvörð Liverpool hafa verið besta mann gestanna. „Úrslitin eru vonbrigði en á sama tíma verðum við að nýta þennan leik sem sýnidæmi fyrir okkar leikmenn. Það er erfitt að vera án góðra leikmanna en við sýndum að við getum spilað góðan fótbolta.“ Að loknum fyrri hálfleiknum voru margir stuðningsmenn Tottenham sem bauluðu á liðið þegar það gekk til búningsherbergja en þá var staðan 2-0 fyrir Liverpool. „Við þurfum að sýna stuðningsmönnum okkur virðingu, þeir borga fyrir miðana á völlinn. Ef þú spyrð mig hvort ég sé svekktur, já ég er það. Það er mikilvægt að vera heiðarlegur og við erum bara að byrja á okkar vegferð. Mér finnst við hafa náð miklu fram á einu ári,“ bætti Conte við en hann tók við liðinu í byrjun nóvember í fyrra. „Liverpool er gott dæmi um að þegar þú hefur svona vegferð þá þarftu tíma og þolinmæði.“
Enski boltinn Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Sjá meira