„Það var mjög kalt þetta kvöld“ Elísabet Hanna skrifar 4. nóvember 2022 13:30 Meðlimir hljómsveitarinnar eru þau Agla Bríet Bárudóttir, Jóhann Egill Jóhannsson, Steinunn Hildur Ólafsdóttir, Hlynur Sævarsson og Alexander F. Grybos. Aðsend „Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu,“ segir hljómsveitin Karma Brigade. Meðlimir hennar eru þau Agla Bríet Bárudóttir, Jóhann Egill Jóhannsson, Steinunn Hildur Ólafsdóttir, Hlynur Sævarsson og Alexander F. Grybos og var hún stofnuð fyrir fimm árum síðan. Allir meðlimir hljómsveitarinnar byrjuðu snemma í tónlistarnámi og hafa verið að búa til tónlist síðan. Í dag eru þau að gefa út nýtt myndband við lagið Alive sem má sjá hér að neðan: Hver var innblásturinn að laginu?Næsta plata Karma Brigade mun heita „These are the Good Old Days“ og tónlistin á henni snýst um að vera lifandi núna. Innblásturinn af ALIVE kemur einmitt frá þeirri hugmynd að dagarnir sem við erum að lifa núna séu þeir dagar sem við munum einn daginn líta á til baka sem „gömlu góðu tímana”. ALIVE er kraftmikið, pop-rokk lag sem gefur hlustandanum hugmynd af yfirgnæfandi tilfinningunni þegar þú staldrar við til að njóta augnarbliksins hér og nú, að lifa í núinu og opna augu okkar fyrir því að við séum lifandi. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvernig voru tökurnar fyrir myndbandið?Það var mjög gaman að taka upp myndbandið og mikil útrás að spila lagið úti í náttúrunni í fallegu umhverfi. Við vorum búin að undirbúa okkur vel, spá mikið í heildarlúkki og fengum meðal annars lánaðan geggjaðan bíl hjá vini okkar. Við keyptum fullt af blómum sem við notuðum til að skreyta bílinn og skapa skemmtilega stemningu í myndbandinu. Það sést kannski ekki en það var mjög kalt þetta kvöld sem var mikil áskorun fyrir okkur þar sem við vorum öll að frjósa úr kulda enda ekki beint klædd í takt við hitastigið þann daginn. Svo þurftum við að koma öllum hljóðfærum og græjum út á bryggjuna sem var smá bras í myrkrinu og kuldanum. Þetta gekk vel enda erum við orðin ansi góð að vinna saman og vorum með gott fólk með okkur í þessu. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvað er framundan?Við erum á fullu að taka upp fleiri lög sem verða öll á næstu plötu og stefnum að því að gefa þau út fljótlega á nýju ári. Við erum stórhuga og stefnum á að ferðast um heiminn og spila tónlistina okkar. Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu. Tónlist Tengdar fréttir Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00 Ísland got Talent: Örlög Öglu Bríetar í höndum Þorgerðar Katrínar Dómararnir skáru úr hvort Agla Bríet eða Tindatríóið kæmist áfram í úrslitin. 22. mars 2015 21:29 Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Allir meðlimir hljómsveitarinnar byrjuðu snemma í tónlistarnámi og hafa verið að búa til tónlist síðan. Í dag eru þau að gefa út nýtt myndband við lagið Alive sem má sjá hér að neðan: Hver var innblásturinn að laginu?Næsta plata Karma Brigade mun heita „These are the Good Old Days“ og tónlistin á henni snýst um að vera lifandi núna. Innblásturinn af ALIVE kemur einmitt frá þeirri hugmynd að dagarnir sem við erum að lifa núna séu þeir dagar sem við munum einn daginn líta á til baka sem „gömlu góðu tímana”. ALIVE er kraftmikið, pop-rokk lag sem gefur hlustandanum hugmynd af yfirgnæfandi tilfinningunni þegar þú staldrar við til að njóta augnarbliksins hér og nú, að lifa í núinu og opna augu okkar fyrir því að við séum lifandi. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvernig voru tökurnar fyrir myndbandið?Það var mjög gaman að taka upp myndbandið og mikil útrás að spila lagið úti í náttúrunni í fallegu umhverfi. Við vorum búin að undirbúa okkur vel, spá mikið í heildarlúkki og fengum meðal annars lánaðan geggjaðan bíl hjá vini okkar. Við keyptum fullt af blómum sem við notuðum til að skreyta bílinn og skapa skemmtilega stemningu í myndbandinu. Það sést kannski ekki en það var mjög kalt þetta kvöld sem var mikil áskorun fyrir okkur þar sem við vorum öll að frjósa úr kulda enda ekki beint klædd í takt við hitastigið þann daginn. Svo þurftum við að koma öllum hljóðfærum og græjum út á bryggjuna sem var smá bras í myrkrinu og kuldanum. Þetta gekk vel enda erum við orðin ansi góð að vinna saman og vorum með gott fólk með okkur í þessu. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvað er framundan?Við erum á fullu að taka upp fleiri lög sem verða öll á næstu plötu og stefnum að því að gefa þau út fljótlega á nýju ári. Við erum stórhuga og stefnum á að ferðast um heiminn og spila tónlistina okkar. Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu.
Tónlist Tengdar fréttir Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00 Ísland got Talent: Örlög Öglu Bríetar í höndum Þorgerðar Katrínar Dómararnir skáru úr hvort Agla Bríet eða Tindatríóið kæmist áfram í úrslitin. 22. mars 2015 21:29 Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00
Ísland got Talent: Örlög Öglu Bríetar í höndum Þorgerðar Katrínar Dómararnir skáru úr hvort Agla Bríet eða Tindatríóið kæmist áfram í úrslitin. 22. mars 2015 21:29