Nóvemberspá Siggu Kling er komin á Vísi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. nóvember 2022 09:00 Sigga Kling er snúin aftur á Vísi með spár sínar. Vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa loks snúið aftur á Vísi. Sigga Kling mun birta stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvember má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Spárnar fyrir hvern mánuð má sjá hér að neðan. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert ljúfur, blíður og talar við flestalla. Þú ert kurteis en átt það til að spýta bleki til þess að hrista upp í lífskokkteilnum til þess að fá aðra til þess að hreyfast eða anda. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þú þarft að vita það að það að vera sterkur er þinn eiginleiki. En það koma þeir tímar að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið litlir jarðskjálftar í kringum lífið þitt undanfarið og margt lítið gerir eitt stórt. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur. 4. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvember má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Spárnar fyrir hvern mánuð má sjá hér að neðan.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert ljúfur, blíður og talar við flestalla. Þú ert kurteis en átt það til að spýta bleki til þess að hrista upp í lífskokkteilnum til þess að fá aðra til þess að hreyfast eða anda. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þú þarft að vita það að það að vera sterkur er þinn eiginleiki. En það koma þeir tímar að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið. 4. nóvember 2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið litlir jarðskjálftar í kringum lífið þitt undanfarið og margt lítið gerir eitt stórt. 4. nóvember 2022 06:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur. 4. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert ljúfur, blíður og talar við flestalla. Þú ert kurteis en átt það til að spýta bleki til þess að hrista upp í lífskokkteilnum til þess að fá aðra til þess að hreyfast eða anda. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þú þarft að vita það að það að vera sterkur er þinn eiginleiki. En það koma þeir tímar að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið. 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða. 4. nóvember 2022 06:00
Nóvemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið litlir jarðskjálftar í kringum lífið þitt undanfarið og margt lítið gerir eitt stórt. 4. nóvember 2022 06:00
Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur. 4. nóvember 2022 06:00