Ljósleiðaradeildin í beinni: NÚ getur lyft sér upp að hlið toppliðsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 19:17 Leikir kvöldsins. Áttunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum og verða þeir að sjálfsögðu í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik á viðureign Ármanns og Ten5ion klukkan 19:30. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með átta stig og getur með sigri gegn stigalausu liði Ten5ion jafnað NÚ og meistara Dusty að stigum. Liðsmenn NÚ fá svo tækifæri til að losa sig frá Ármanni síðar í kvöld þegar liðið mætir Viðstöðu. Með sigri jafnar NÚ lið Þórs að stigum á toppi deildarinnar, en lið Viðstöðu hefur unnið tvo leiki í röð og er á góðri siglingu í deildinni. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn
Við hefjum leik á viðureign Ármanns og Ten5ion klukkan 19:30. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með átta stig og getur með sigri gegn stigalausu liði Ten5ion jafnað NÚ og meistara Dusty að stigum. Liðsmenn NÚ fá svo tækifæri til að losa sig frá Ármanni síðar í kvöld þegar liðið mætir Viðstöðu. Með sigri jafnar NÚ lið Þórs að stigum á toppi deildarinnar, en lið Viðstöðu hefur unnið tvo leiki í röð og er á góðri siglingu í deildinni. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn