Verstappen setti met í Mexíkó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 22:15 Max Verstappen er óstöðvandi. Clive Mason/Getty Images Max Verstappen setti í kvöld met í Formúlu 1 þegar hann vann sinn fjórtánda sigur á tímabilinu. Aldrei hefur ökumaður unnið jafn margar keppnir á einu og sama tímabilinu. Heimsmeistarinn Verstappen hefur verið hreint út sagt magnaður á leiktíðinni og í raun má segja að löngu sé vitað að hann muni verja titilinn. Simply unstoppable!@Max33Verstappen makes it an extraordinary FOURTEEN wins in 2022, breaking the record for the most wins in a season#2TheMax #MexicoGP pic.twitter.com/TE7mOJ9o4b— Formula 1 (@F1) October 30, 2022 Hann hélt góðu gengi sínu áfram í kvöld og kom fyrstur í mark þrátt fyrir að Lewis Hamilton hafi um stund sett pressu á Hollendinginn. Þá var Sergio Pérez, samherji Verstappen hjá Red Bull, í þriðja sæti. Verstappen er sem fyrr langefstur í keppni ökumanna en Pérez stökk upp fyrir Charles Leclerc með frammistöðu sinni í kvöld og er nú í öðru sæti. Red Bull er að sama skapi langefst í keppni framleiðanda en Ferrari kemur þar á eftir og svo Mercedes. Akstursíþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn Verstappen hefur verið hreint út sagt magnaður á leiktíðinni og í raun má segja að löngu sé vitað að hann muni verja titilinn. Simply unstoppable!@Max33Verstappen makes it an extraordinary FOURTEEN wins in 2022, breaking the record for the most wins in a season#2TheMax #MexicoGP pic.twitter.com/TE7mOJ9o4b— Formula 1 (@F1) October 30, 2022 Hann hélt góðu gengi sínu áfram í kvöld og kom fyrstur í mark þrátt fyrir að Lewis Hamilton hafi um stund sett pressu á Hollendinginn. Þá var Sergio Pérez, samherji Verstappen hjá Red Bull, í þriðja sæti. Verstappen er sem fyrr langefstur í keppni ökumanna en Pérez stökk upp fyrir Charles Leclerc með frammistöðu sinni í kvöld og er nú í öðru sæti. Red Bull er að sama skapi langefst í keppni framleiðanda en Ferrari kemur þar á eftir og svo Mercedes.
Akstursíþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira