LeVert og Mitchel báðir með risaleik er Cavaliers hafði betur gegn Celtics Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2022 10:01 Donovan Mitchell og Caris LeVert skoruðu samtals 82 stig fyrir Cleveland Cavaliers í nótt. Maddie Meyer/Getty Images Caris LeVert og Donovan Mitchell skoruðu báðir 41 stig fyrir Cleveland Cavaliers er liðið vann níu stiga sigur gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í framlengdum leik í nótt, 132-123. Eftir jafnan fyrsta leikhluta þar sem heimamenn frá Boston skoruðu 34 stig gegn 33 stigum gestanna bauð leikurinn upp á miklar sveiflur. Boston-liðið hafði nokkra yfirburði í öðrum leikhluta þar sem liðið skoraði hvorki meira né minna en 41 stig og staðan í hálfleik var 75-62, Celtics í vil. Gestirnir frá Cleveland reyndust þó sterkari í síðari hálfleik og liðið saxaði á forskot heimamanna jafnt og þétt. Munurinn á liðunum var kominn niður í fjögur stig að loknum þriðja leikhluta og þegar lokaflautið gall var allt jafnt, 114-114, og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Í framlengingunni reyndust gestirnir sterkari þar sem liðið skoraði 18 stig gegn aðeins níu stigum heimamanna og niðurstaðan varð því níu stiga sigur Cavaliers, 132-123. Caris LeVert og Donovan Mitchell áttu báðir stórleik í liði Cleveland þar sem þeir skoruðu báðir 41 stig. Í liði Boston Celtics voru það Jaylen Brown og Jayson Tatum sem voru atkvæðamestir, báðir með 32 stig. Caris LeVert and Donovan Mitchell put on a show as they combined for 82 POINTS in the @cavs' OT win! #LetEmKnow@CarisLeVert: 41 PTS, 7 AST, 3 STL, 6 3PM@spidadmitchell: 41 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/82iqunQ8Dv— NBA (@NBA) October 29, 2022 Úrslit næturinnar Atlanta Hawks 136-112 Detroit Pistons Charlotte Hornets 93-113 Orlando Magic Cleveland Cavaliers 132-123 Boston Celtics Philadelphia 76ers 112-90 Toronto Raptors Indiana Pacers 127-117 Washington Wizards New York Knicks 108-119 Milwaukee Bucks Los Angeles Lakers 102-111 Minnesota Timberwolves Chicago Bulls 124-129 San Antonio Spurs Utah Jazz 101-117 Denver Nuggets New Orleans Pelicans 111-124 Phoenix Suns Houston Rockets 111-125 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Eftir jafnan fyrsta leikhluta þar sem heimamenn frá Boston skoruðu 34 stig gegn 33 stigum gestanna bauð leikurinn upp á miklar sveiflur. Boston-liðið hafði nokkra yfirburði í öðrum leikhluta þar sem liðið skoraði hvorki meira né minna en 41 stig og staðan í hálfleik var 75-62, Celtics í vil. Gestirnir frá Cleveland reyndust þó sterkari í síðari hálfleik og liðið saxaði á forskot heimamanna jafnt og þétt. Munurinn á liðunum var kominn niður í fjögur stig að loknum þriðja leikhluta og þegar lokaflautið gall var allt jafnt, 114-114, og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Í framlengingunni reyndust gestirnir sterkari þar sem liðið skoraði 18 stig gegn aðeins níu stigum heimamanna og niðurstaðan varð því níu stiga sigur Cavaliers, 132-123. Caris LeVert og Donovan Mitchell áttu báðir stórleik í liði Cleveland þar sem þeir skoruðu báðir 41 stig. Í liði Boston Celtics voru það Jaylen Brown og Jayson Tatum sem voru atkvæðamestir, báðir með 32 stig. Caris LeVert and Donovan Mitchell put on a show as they combined for 82 POINTS in the @cavs' OT win! #LetEmKnow@CarisLeVert: 41 PTS, 7 AST, 3 STL, 6 3PM@spidadmitchell: 41 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/82iqunQ8Dv— NBA (@NBA) October 29, 2022 Úrslit næturinnar Atlanta Hawks 136-112 Detroit Pistons Charlotte Hornets 93-113 Orlando Magic Cleveland Cavaliers 132-123 Boston Celtics Philadelphia 76ers 112-90 Toronto Raptors Indiana Pacers 127-117 Washington Wizards New York Knicks 108-119 Milwaukee Bucks Los Angeles Lakers 102-111 Minnesota Timberwolves Chicago Bulls 124-129 San Antonio Spurs Utah Jazz 101-117 Denver Nuggets New Orleans Pelicans 111-124 Phoenix Suns Houston Rockets 111-125 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Atlanta Hawks 136-112 Detroit Pistons Charlotte Hornets 93-113 Orlando Magic Cleveland Cavaliers 132-123 Boston Celtics Philadelphia 76ers 112-90 Toronto Raptors Indiana Pacers 127-117 Washington Wizards New York Knicks 108-119 Milwaukee Bucks Los Angeles Lakers 102-111 Minnesota Timberwolves Chicago Bulls 124-129 San Antonio Spurs Utah Jazz 101-117 Denver Nuggets New Orleans Pelicans 111-124 Phoenix Suns Houston Rockets 111-125 Portland Trailblazers
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira