Ermarsundskonur hittust í teboði: „Þetta snýst miklu frekar um hausinn en líkamann“ Ólafur Björn Sverrisson og Snorri Másson skrifa 23. október 2022 21:59 Elsa Valsdóttir, skurðlæknir og sjósundskona, var gestgjafi boðsins. stöð 2 Sérstakt teboð var haldið var í Laugardal í Reykjavík í dag, þar sem boðsgestirnir voru allar íslenskar konur sem synt hafa yfir Ermarsundið en þær eru tuttugu og þrjár talsins. Konurnar báru saman bækur sínar og fögnuðu því að hafa unnið þetta mikla afrek. Þarna var meðal annarra stödd Sigrún Þuríður Geirsdóttir, sem er eina íslenska konan sem hefur synt ein yfir Ermarsundið. Hinar hafa synt boðsund. Elsa Valsdóttir gestgjafi segist ekki frá því að Íslendingar eigi einkar marga Ermarsundsfara miðað við höfðatölu, bæði sundmenn og -konur. Frétt Stöðvar 2: „Það eru ekkert rosalega margir sem hafa gert þetta og að Ísland eigi fimm boðsundslið og þrjá sólófara, það held ég að sé svolítið einstakt,“ segir Elsa. Hún lýsir sundinu sem bæði hræðilegu og frábæru á sama tíma. „Þetta er rosalega erfitt og snýst rosalega mikið um hausinn, miklu meira heldur en um líkamlega formið. Þetta er rosalegt úthald, við vorum um 16 tíma að synda okkar sund. Að halda þetta út er aðal-áskorunin,“ segir Elsa að lokum. Það var enginn skortur á hraustum konum í boðinu.stöð 2 Elsa var ein þeirra sex kvenna sem syntu boðsund yfir Ermarsundið í sumar. Saman mynda þær sjósundshópinn Bárurnar. Það var tvísýnt um hríð hvort Bárunum tækist ætlunarverk sitt enda syntu þær í miklum ólgusjó um langt skeið. Allt gekk þetta þó upp að lokum og þær fögnuðu vel þegar Frakklandi var náð. Elsa ræddi nánar um afrekið í Bítinu á Bylgjunni í sumar: Sjósund Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Þarna var meðal annarra stödd Sigrún Þuríður Geirsdóttir, sem er eina íslenska konan sem hefur synt ein yfir Ermarsundið. Hinar hafa synt boðsund. Elsa Valsdóttir gestgjafi segist ekki frá því að Íslendingar eigi einkar marga Ermarsundsfara miðað við höfðatölu, bæði sundmenn og -konur. Frétt Stöðvar 2: „Það eru ekkert rosalega margir sem hafa gert þetta og að Ísland eigi fimm boðsundslið og þrjá sólófara, það held ég að sé svolítið einstakt,“ segir Elsa. Hún lýsir sundinu sem bæði hræðilegu og frábæru á sama tíma. „Þetta er rosalega erfitt og snýst rosalega mikið um hausinn, miklu meira heldur en um líkamlega formið. Þetta er rosalegt úthald, við vorum um 16 tíma að synda okkar sund. Að halda þetta út er aðal-áskorunin,“ segir Elsa að lokum. Það var enginn skortur á hraustum konum í boðinu.stöð 2 Elsa var ein þeirra sex kvenna sem syntu boðsund yfir Ermarsundið í sumar. Saman mynda þær sjósundshópinn Bárurnar. Það var tvísýnt um hríð hvort Bárunum tækist ætlunarverk sitt enda syntu þær í miklum ólgusjó um langt skeið. Allt gekk þetta þó upp að lokum og þær fögnuðu vel þegar Frakklandi var náð. Elsa ræddi nánar um afrekið í Bítinu á Bylgjunni í sumar:
Sjósund Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira