Verstappen ræsir þriðji eftir að hafa tryggt sér titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 08:00 Max Verstappen ræsir aðeins þriðji í sinni fyrstu keppni eftir að hafa tryggt sér heimsmeistaratitilinn. Chris Graythen/Getty Images Max Verstappen, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, ræsir þriðji í Texas í kvöld í sinni fyrstu keppni eftir að hafa tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í íþróttinni á ferlinum. Þrátt fyrir að Verstappen hafi nú þegar tryggt sér heimsmeistaratitilinn er baráttan um annað sætið enn hörð. Sergio Perez, liðsfélagi hans hjá Red Bull, situr eins og er í öðru sæti heimsmeistarakeppninnar með 253 stig, Charles Leclerc á Ferrari er þriðji með 252 stig, George Russell á Mercedes situr í fjórða sæti með 207 stig og Carlos Sainz á Ferrari situr í fimmta sæti með 202 stig. Það var einmitt sá síðastnefndi, Carlos Sainz, sem átti hraðasta hringinn í tímatökunum í Texas í gærkvöldi og verður hann því á ráspól þegar ljósin slokkna í kvöld. Með honum í fremstu rásröð verður liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, og svo koma þeir í annarri rásröð liðsfélagarnir hjá Red Bull, Max Verstappen og Sergio Perez. CARLOS SAINZ TAKES POLE!He storms to his third pole in F1, with Leclerc second-fastest, and Verstappen third#USGP #F1 pic.twitter.com/xvwibxXxKy— Formula 1 (@F1) October 22, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Þrátt fyrir að Verstappen hafi nú þegar tryggt sér heimsmeistaratitilinn er baráttan um annað sætið enn hörð. Sergio Perez, liðsfélagi hans hjá Red Bull, situr eins og er í öðru sæti heimsmeistarakeppninnar með 253 stig, Charles Leclerc á Ferrari er þriðji með 252 stig, George Russell á Mercedes situr í fjórða sæti með 207 stig og Carlos Sainz á Ferrari situr í fimmta sæti með 202 stig. Það var einmitt sá síðastnefndi, Carlos Sainz, sem átti hraðasta hringinn í tímatökunum í Texas í gærkvöldi og verður hann því á ráspól þegar ljósin slokkna í kvöld. Með honum í fremstu rásröð verður liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, og svo koma þeir í annarri rásröð liðsfélagarnir hjá Red Bull, Max Verstappen og Sergio Perez. CARLOS SAINZ TAKES POLE!He storms to his third pole in F1, with Leclerc second-fastest, and Verstappen third#USGP #F1 pic.twitter.com/xvwibxXxKy— Formula 1 (@F1) October 22, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti