Gerrard rýfur þögnina Atli Arason skrifar 22. október 2022 07:01 Steven Gerrard niðurlútur eftir tap Aston Villa gegn Fulham síðasta fimmtudag. Getty Images Steven Gerrard tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega eftir brottreksturinn frá Aston Villa en Gerrard bað alla stuðningsmenn Villa afsökunar á frammistöðu liðsins undanfarið. „Við stuðningsmennina vil ég segja að mikill eftirsjá er hjá mér yfir því að hlutirnir gengu ekki upp eins og áætlað var. Ég stend hins vegar í mikilli þakkarskuld við ykkur fyrir það hvernig þið tókuð á móti mér og studdu liðið í gegnum þessa erfiðu tíma. Aston Villa er félag með ríka sögu og ég vildi færa liðinu aftur ógleymanleg afrek en því miður tókst það ekki. Ég óska öllum hjá félaginu velfarnaðar í náinni framtíð,“ skrifaði Gerrad á Instagram í gær. Gerrard var einungis í 11 mánuði við stjórnvölinn hjá Villa en liðið byrjaði vel undir hans stjórn á síðasta ári áður en árangurinn fór að dala undir lok síðasta tímabils og sá slæmi árangur hélt áfram í byrjun yfirstandandi leiktímabils. Aston Villa er sem stendur í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig. Liðið hefur einungis unnið tvo af fyrstu 11 leikjum sínum í ár en knattspyrnustjórinn var rekinn eftir 3-0 tap gegn Fulham í vikunni. Gerrard tók við Aston Villa þegar hann yfirgaf stjórnarstöðuna hjá Rangers eftir frábæran árangur með liðinu í skosku úrvalsdeildinni þar sem Rangers vann sinn fyrsta titill í 10 ár en Rangers fór í gegnum allt tímabilið 2020/21 í Skotlandi án þess að tapa leik. Gerrard og Rangers bundu þar með enda 10 ára sigurgöngu erkifjendanna í Celtic. Tíminn einn mun leiða í ljós hvað verkefni Gerrard tekur að sér næst en hann er sagður vilja halda áfram sem knattspyrnustjóri en gæti þó einnig boðist að taka að sér störf sem sparkspekingur eins og fyrrum samherji hans hjá Liverpool, Jamie Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard rekinn frá Aston Villa Knattspyrnustjórin Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa eftir ellefu mánuði í starfi. 20. október 2022 21:57 Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. 21. október 2022 09:31 Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. 12. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Sjá meira
„Við stuðningsmennina vil ég segja að mikill eftirsjá er hjá mér yfir því að hlutirnir gengu ekki upp eins og áætlað var. Ég stend hins vegar í mikilli þakkarskuld við ykkur fyrir það hvernig þið tókuð á móti mér og studdu liðið í gegnum þessa erfiðu tíma. Aston Villa er félag með ríka sögu og ég vildi færa liðinu aftur ógleymanleg afrek en því miður tókst það ekki. Ég óska öllum hjá félaginu velfarnaðar í náinni framtíð,“ skrifaði Gerrad á Instagram í gær. Gerrard var einungis í 11 mánuði við stjórnvölinn hjá Villa en liðið byrjaði vel undir hans stjórn á síðasta ári áður en árangurinn fór að dala undir lok síðasta tímabils og sá slæmi árangur hélt áfram í byrjun yfirstandandi leiktímabils. Aston Villa er sem stendur í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig. Liðið hefur einungis unnið tvo af fyrstu 11 leikjum sínum í ár en knattspyrnustjórinn var rekinn eftir 3-0 tap gegn Fulham í vikunni. Gerrard tók við Aston Villa þegar hann yfirgaf stjórnarstöðuna hjá Rangers eftir frábæran árangur með liðinu í skosku úrvalsdeildinni þar sem Rangers vann sinn fyrsta titill í 10 ár en Rangers fór í gegnum allt tímabilið 2020/21 í Skotlandi án þess að tapa leik. Gerrard og Rangers bundu þar með enda 10 ára sigurgöngu erkifjendanna í Celtic. Tíminn einn mun leiða í ljós hvað verkefni Gerrard tekur að sér næst en hann er sagður vilja halda áfram sem knattspyrnustjóri en gæti þó einnig boðist að taka að sér störf sem sparkspekingur eins og fyrrum samherji hans hjá Liverpool, Jamie Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard rekinn frá Aston Villa Knattspyrnustjórin Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa eftir ellefu mánuði í starfi. 20. október 2022 21:57 Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. 21. október 2022 09:31 Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. 12. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Sjá meira
Gerrard rekinn frá Aston Villa Knattspyrnustjórin Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa eftir ellefu mánuði í starfi. 20. október 2022 21:57
Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. 21. október 2022 09:31
Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. 12. nóvember 2021 09:00