Elta upp fjörið og tilþrifin með því að skipta á milli leikja í NBA 360 í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 12:31 Kyrie Irving og Kevin Durant verða í sviðsljósinu með Brooklyn Nets í kvöld en margir eru spenntir að sjá hvað þeir geta gert saman með liðinu sem þeir ætluðu hvorugur að spila með. Getty/Jacob Kupferman NBA-deildin í körfubolta býður aftur upp á NBA 360 í ár og fyrsta útsendingin er í kvöld. Í rúma fimm klukkutíma verður flakkað á milli þeirra leikja sem eru í gangi í deildinni í kvöld. Stöð 2 Sport 2 er áfram með NBA deildina í vetur og verður með fyrsta NBA 360 kvöldið í beinni hjá sér. Sigurður Orri Kristjánsson lýsir veislunni og er spenntur fyrir kvöldinu. „NBA 360 er prógramm þar sem er sýnt frá mörgum NBA leikjum sama kvöldið. Þar er skipt á milli leikja með það fyrir augunum að vera með það sem er mest spennandi í mynd hverju sinni,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er fyrirkomulag sem NFL aðdáendur þekkja sem "redzone". Þetta var gert nokkrum sinnum hjá Stöð 2 Sport í fyrra og mæltist vel fyrir,“ segir Sigurður Orri en það hlýtur að reyna á að lýsa svo mörgum leikjum í einu. „Ég gerði þetta tvisvar í fyrra og þetta var fáranlega skemmtilegt. Maður sér lið sem maður gefur sér ekki oft tíma til að horfa á,“ segir Sigurður Orri en hvað eru mest spennandi leikir kvöldsins. Hann nefnir sérstaklega fjóra leiki sem má sjá hér fyrir neðan. NBA 360 hefst klukkan 23.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Orlando Magic - Atlanta Hawks „Paolo Banchero var valinn fyrstur í nýliðavalinu og mætir Atlanta eftir að hafa átt frábæran fyrsta leik á NBA ferlinum. Atlanta bættu við sig Dejounte Murray frá San Antonio Spurs og er mikil spenna fyrir samvinnu hans og Trae Young,“ segir Sigurður Orri. Toronto Raptors - Brooklyn Nets „Það var eilíft vesen á Nets í fyrra og Durant vildi að Steve Nash þjálfari yrði rekinn í sumar og vildi fara sjálfur. Toronto líta hins vegar vel og nýliði ársins í fyrra Scottie Barnes kemur vel undan sumri,“ segir Sigurður. Boston Celtics - Miami Heat „Þessi lið mættust í úrslitum austurdeildarinnar í fyrra,“ segir Sigurður. Utah Jazz - Minnesota Timberwolves „Rudy Gobert mætir sínum gömlu félögum,“ segir Sigurður. NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 er áfram með NBA deildina í vetur og verður með fyrsta NBA 360 kvöldið í beinni hjá sér. Sigurður Orri Kristjánsson lýsir veislunni og er spenntur fyrir kvöldinu. „NBA 360 er prógramm þar sem er sýnt frá mörgum NBA leikjum sama kvöldið. Þar er skipt á milli leikja með það fyrir augunum að vera með það sem er mest spennandi í mynd hverju sinni,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er fyrirkomulag sem NFL aðdáendur þekkja sem "redzone". Þetta var gert nokkrum sinnum hjá Stöð 2 Sport í fyrra og mæltist vel fyrir,“ segir Sigurður Orri en það hlýtur að reyna á að lýsa svo mörgum leikjum í einu. „Ég gerði þetta tvisvar í fyrra og þetta var fáranlega skemmtilegt. Maður sér lið sem maður gefur sér ekki oft tíma til að horfa á,“ segir Sigurður Orri en hvað eru mest spennandi leikir kvöldsins. Hann nefnir sérstaklega fjóra leiki sem má sjá hér fyrir neðan. NBA 360 hefst klukkan 23.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Orlando Magic - Atlanta Hawks „Paolo Banchero var valinn fyrstur í nýliðavalinu og mætir Atlanta eftir að hafa átt frábæran fyrsta leik á NBA ferlinum. Atlanta bættu við sig Dejounte Murray frá San Antonio Spurs og er mikil spenna fyrir samvinnu hans og Trae Young,“ segir Sigurður Orri. Toronto Raptors - Brooklyn Nets „Það var eilíft vesen á Nets í fyrra og Durant vildi að Steve Nash þjálfari yrði rekinn í sumar og vildi fara sjálfur. Toronto líta hins vegar vel og nýliði ársins í fyrra Scottie Barnes kemur vel undan sumri,“ segir Sigurður. Boston Celtics - Miami Heat „Þessi lið mættust í úrslitum austurdeildarinnar í fyrra,“ segir Sigurður. Utah Jazz - Minnesota Timberwolves „Rudy Gobert mætir sínum gömlu félögum,“ segir Sigurður.
NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira