Var alltaf að skipta út konum og svo þornuðu sénsarnir upp Elísabet Hanna skrifar 21. október 2022 14:31 Superserious var að gefa út nýtt lag, löðrandi í hunangi. Katrín Lilja Tilvistarkreppa og hræðsla við einsemd í ellinni er í aðalhlutverki í nýja lagi hljómsveitarinnar Superserious. Lagið heitir Bye Bye Honey og varð textinn til eftir samskipti við kvennabósa sem var kominn til ára sinna. Superserious gaf út EP-plötuna Let’s Get Serious haustið 2021 og nú er komið að nýjum tónum frá þeim. Sveitin tók nýlega upp sína fyrstu breiðskífu í Malmö í Svíþjóð í hljóðverinu Gula Studion. Þar voru þeir Arnar Guðjónsson og Kristinn Þór, meðlimur hljómsveitarinnar, á tökkunum. Í hljómsveitinni eru systkinin Daníel Jón Jónsson og Heiða Dóra Jónsdóttir, frændurnir Kristinn Þór Óskarsson og Haukur Jóhannesson ásamt Helga Einarssyni á trommunum. Kvennabósi á sínum yngri árum Heiða Dóra skrifaði textann sem er saminn um samskipti hennar við eldri mann á Karaoke bar þar sem hann var að lýsa sínum yngri árum. „Hann var mikill sjarmör og trúði mér fyrir því að hann hefði verið mikill kvennabósi á sínum yngri árum. Hann hafði alltaf verið að skipta út einni konu fyrir þá næstu, haldandi að það væri alltaf eitthvað betra handan við hornið,“ segir hún um manninn. „Svo þornuðu sjensarnir upp og hann dalaði uppi einn. Þá hafði hann spilað frá sér einhverjum ás sem hann sá eftir.” Tvítug orka yfir laginu Fyrstu drög lagsins urðu til þegar Daníel var tvítugur og segja þau tvítuga orka vera yfir laginu. „Spurningar eins og: Ertu með réttu manneskjunni? Þorir þú ekki að enda sambandið vegna hræðslu um að vera ein/n/tt? Kannt þú að vera ein/n/tt yfir höfuð? Hræðslan um að enda ein/n/tt í ellinni (vegna hégóma) eru tilfinningin á bak við lagið,“ segja þau. View this post on Instagram A post shared by superserious (@superserious_) Tónlist Tengdar fréttir Superserious frumsýnir myndband Sveitin Superserious frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Let's Be Grown Ups sem er af væntanlegri plötu sem kemur í sumar sem mun heita Let's get serious. 29. apríl 2021 16:52 Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin. 22. desember 2021 16:01 Possimiste og SuperSerious sigurvegarar Sykurmolans Sigurvegarar Sykurmolans árið 2020 hafa verið valdir en það er söngkonan Possimiste í kvennaflokki og hljómsveitin SuperSerious í karlaflokki. 1. febrúar 2021 15:31 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Superserious gaf út EP-plötuna Let’s Get Serious haustið 2021 og nú er komið að nýjum tónum frá þeim. Sveitin tók nýlega upp sína fyrstu breiðskífu í Malmö í Svíþjóð í hljóðverinu Gula Studion. Þar voru þeir Arnar Guðjónsson og Kristinn Þór, meðlimur hljómsveitarinnar, á tökkunum. Í hljómsveitinni eru systkinin Daníel Jón Jónsson og Heiða Dóra Jónsdóttir, frændurnir Kristinn Þór Óskarsson og Haukur Jóhannesson ásamt Helga Einarssyni á trommunum. Kvennabósi á sínum yngri árum Heiða Dóra skrifaði textann sem er saminn um samskipti hennar við eldri mann á Karaoke bar þar sem hann var að lýsa sínum yngri árum. „Hann var mikill sjarmör og trúði mér fyrir því að hann hefði verið mikill kvennabósi á sínum yngri árum. Hann hafði alltaf verið að skipta út einni konu fyrir þá næstu, haldandi að það væri alltaf eitthvað betra handan við hornið,“ segir hún um manninn. „Svo þornuðu sjensarnir upp og hann dalaði uppi einn. Þá hafði hann spilað frá sér einhverjum ás sem hann sá eftir.” Tvítug orka yfir laginu Fyrstu drög lagsins urðu til þegar Daníel var tvítugur og segja þau tvítuga orka vera yfir laginu. „Spurningar eins og: Ertu með réttu manneskjunni? Þorir þú ekki að enda sambandið vegna hræðslu um að vera ein/n/tt? Kannt þú að vera ein/n/tt yfir höfuð? Hræðslan um að enda ein/n/tt í ellinni (vegna hégóma) eru tilfinningin á bak við lagið,“ segja þau. View this post on Instagram A post shared by superserious (@superserious_)
Tónlist Tengdar fréttir Superserious frumsýnir myndband Sveitin Superserious frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Let's Be Grown Ups sem er af væntanlegri plötu sem kemur í sumar sem mun heita Let's get serious. 29. apríl 2021 16:52 Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin. 22. desember 2021 16:01 Possimiste og SuperSerious sigurvegarar Sykurmolans Sigurvegarar Sykurmolans árið 2020 hafa verið valdir en það er söngkonan Possimiste í kvennaflokki og hljómsveitin SuperSerious í karlaflokki. 1. febrúar 2021 15:31 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Superserious frumsýnir myndband Sveitin Superserious frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Let's Be Grown Ups sem er af væntanlegri plötu sem kemur í sumar sem mun heita Let's get serious. 29. apríl 2021 16:52
Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin. 22. desember 2021 16:01
Possimiste og SuperSerious sigurvegarar Sykurmolans Sigurvegarar Sykurmolans árið 2020 hafa verið valdir en það er söngkonan Possimiste í kvennaflokki og hljómsveitin SuperSerious í karlaflokki. 1. febrúar 2021 15:31