„Þið ættuð að hringja í lögregluna, þetta lag er ólöglega gott“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. október 2022 09:31 Hljómsveitin Cyber var að gefa út nýtt lag. Margrét Unnur Jóhanna Rakel og Salka Valsdóttir mynda hljómsveitina CYBER en sveitin var að senda frá sér splunkunýtt lag sem ber nafnið NO CRY. CYBER hafa nú lýst því yfir að þeir fáu heppnu sem fengu að smakka á lagstúfnum fyrir útgáfu hafi fallið í nokkurs konar trans. „Við vissum að við héldum á miklum gæða singúl í höndunum, en ekkert gat undirbúið okkur fyrir þau áhrif sem lagið virðist hafa á fólk. Þið ættuð hringja í lögregluna! Þetta lag er ólöglega gott,“ segir Salka Valsdóttir, meðlimur hljómsveitarinnar. Blaðamaður tók púlsinn á Jóhönnu og Sölku og fékk að heyra nánar frá sköpunarferli þeirra. Hvaðan sækið þið innblástur í þessu nýja lagi og hvað fjallar lagið um? Við erum að vinna að plötu sem fjallar um tvo taugaóstyrka unglinga svo lög breiðskífunnar eru byggð á hinum ýmsu unglingatónlistarstefnum og svefnherbergispoppi. Lagið NO CRY byggir a texta sem Salka skrifaði í miðju rifrildi við kærastann sinn og tappaði því algjörlega inn á svona unglingalegan mótþróa og enginn skilur mig stemmninguna. Lagið einkennist af unglinga andofslegum söng, ærandi-málm gítarvæli og bassatrommu sem fær okkar allra hamingjusömustu borgara til þess að fella tár. View this post on Instagram A post shared by CYBER (@_c_y_b_e_r_) Hvernig skilgreinið þið tónlistina ykkar? Tónlistin okkar er síbreytileg og eiginlega skilgreind eftir tímabilum hljómsveitarinnar. Það sem allar plöturnar okkar eiga sameiginlegt er að vera konsept plötur og fylgja því oft nýjar tónlistarstefnur og straumar með hverri plötu. Til að mynda er fyrsta breiðskífan okkar HORROR konsept plata um skilnað séðan í gegnum hryllingsmynda gleraugu. Á henni má finna tónlistarstefnur á við horror-core og dark pop. Platan okkar VACATION er svo konsept plata um taugaveiklaða konu í sumarfríi, en þar er að finna draumkenndari hljóðheima og tónlistarstefnur sem við tengjum við vesturströnd Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by CYBER (@_c_y_b_e_r_) Hvað er á döfinni hjá CYBER? Eins og áður var tekið fram þá erum við að vinna að breiðskífu á fullu og munum svo í framhaldi fara með hana á Evróputúr. Við erum líka að spila á þrennum tónleikum off-venue á Iceland Airwaves: Hjá Hildi Yeoman föstudaginn 4. nóvember klukkan 18:30, í 12 Tónum laugardaginn 5. nóvember klukkan 18:00 og á Prikinu sama dag klukkan 19:00. View this post on Instagram A post shared by CYBER (@_c_y_b_e_r_) Tónlist Menning Tengdar fréttir Samdi lagið eftir að hafa dreymt að hún væri með risavaxið typpi sem úr yxu blóm Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sölku Valsdóttur, neonme, við lagið The Flower Phallus. Blaðamaður tók púlsinn á Sölku og fékk að heyra nánar frá laginu. 23. júní 2022 11:29 Reykjavíkurdóttir sem býr í friðuðu smáhýsi Tónlistarkonan Salka Valsdóttir í Reykjavíkurdætrum býr í pínulitlu húsi með kærastanum og segist hún vera alsæl. 18. maí 2022 10:30 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Við vissum að við héldum á miklum gæða singúl í höndunum, en ekkert gat undirbúið okkur fyrir þau áhrif sem lagið virðist hafa á fólk. Þið ættuð hringja í lögregluna! Þetta lag er ólöglega gott,“ segir Salka Valsdóttir, meðlimur hljómsveitarinnar. Blaðamaður tók púlsinn á Jóhönnu og Sölku og fékk að heyra nánar frá sköpunarferli þeirra. Hvaðan sækið þið innblástur í þessu nýja lagi og hvað fjallar lagið um? Við erum að vinna að plötu sem fjallar um tvo taugaóstyrka unglinga svo lög breiðskífunnar eru byggð á hinum ýmsu unglingatónlistarstefnum og svefnherbergispoppi. Lagið NO CRY byggir a texta sem Salka skrifaði í miðju rifrildi við kærastann sinn og tappaði því algjörlega inn á svona unglingalegan mótþróa og enginn skilur mig stemmninguna. Lagið einkennist af unglinga andofslegum söng, ærandi-málm gítarvæli og bassatrommu sem fær okkar allra hamingjusömustu borgara til þess að fella tár. View this post on Instagram A post shared by CYBER (@_c_y_b_e_r_) Hvernig skilgreinið þið tónlistina ykkar? Tónlistin okkar er síbreytileg og eiginlega skilgreind eftir tímabilum hljómsveitarinnar. Það sem allar plöturnar okkar eiga sameiginlegt er að vera konsept plötur og fylgja því oft nýjar tónlistarstefnur og straumar með hverri plötu. Til að mynda er fyrsta breiðskífan okkar HORROR konsept plata um skilnað séðan í gegnum hryllingsmynda gleraugu. Á henni má finna tónlistarstefnur á við horror-core og dark pop. Platan okkar VACATION er svo konsept plata um taugaveiklaða konu í sumarfríi, en þar er að finna draumkenndari hljóðheima og tónlistarstefnur sem við tengjum við vesturströnd Bandaríkjanna. View this post on Instagram A post shared by CYBER (@_c_y_b_e_r_) Hvað er á döfinni hjá CYBER? Eins og áður var tekið fram þá erum við að vinna að breiðskífu á fullu og munum svo í framhaldi fara með hana á Evróputúr. Við erum líka að spila á þrennum tónleikum off-venue á Iceland Airwaves: Hjá Hildi Yeoman föstudaginn 4. nóvember klukkan 18:30, í 12 Tónum laugardaginn 5. nóvember klukkan 18:00 og á Prikinu sama dag klukkan 19:00. View this post on Instagram A post shared by CYBER (@_c_y_b_e_r_)
Tónlist Menning Tengdar fréttir Samdi lagið eftir að hafa dreymt að hún væri með risavaxið typpi sem úr yxu blóm Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sölku Valsdóttur, neonme, við lagið The Flower Phallus. Blaðamaður tók púlsinn á Sölku og fékk að heyra nánar frá laginu. 23. júní 2022 11:29 Reykjavíkurdóttir sem býr í friðuðu smáhýsi Tónlistarkonan Salka Valsdóttir í Reykjavíkurdætrum býr í pínulitlu húsi með kærastanum og segist hún vera alsæl. 18. maí 2022 10:30 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Samdi lagið eftir að hafa dreymt að hún væri með risavaxið typpi sem úr yxu blóm Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sölku Valsdóttur, neonme, við lagið The Flower Phallus. Blaðamaður tók púlsinn á Sölku og fékk að heyra nánar frá laginu. 23. júní 2022 11:29
Reykjavíkurdóttir sem býr í friðuðu smáhýsi Tónlistarkonan Salka Valsdóttir í Reykjavíkurdætrum býr í pínulitlu húsi með kærastanum og segist hún vera alsæl. 18. maí 2022 10:30