Telja sig hafa fundið morðingjann Bjarki Sigurðsson skrifar 18. október 2022 07:59 Lola var aðeins tólf ára gömul. Lögreglan í París telur sig hafa handtekið konuna sem myrti Lolu, tólf ára stelpu, í borginni á föstudaginn. Konan sást á öryggismyndavélum fjölbýlishússins sem Lola bjó í en talið er að hún sé alvarlega veik á geði. Lola fannst látin á föstudaginn eftir að faðir hennar hafði tilkynnt lögreglu að hún hafi ekki komið heim úr skólanum þann dag. Fyrst greindu fjölmiðlar frá því að lík hennar hafi fundist í ferðatösku en það rétta er að því hafði verið komið fyrir í stórum glærum plastkassa. BBC greinir frá því að 24 ára gömul kona hafi verið handtekin vegna málsins en í frönskum fjölmiðlum er hún sögð heita Dahbia B. Öryggismyndavélar fjölbýlishússins sem Lola bjó í náðu því á myndband þegar Dahbia gekk inn með Lolu. Seinna sást til hennar labba ein út með umræddan plastkassa. Fyrst um sinn var talið að morðið tengdist ólöglegri sölu á líffærum en lögreglan segir þá getgátu ekki vera á rökum reist. Hins vegar sé Dahbia veik á geði og morðið líklegast framið að ástæðulausu. Krufning á líki Lolu leiddi í ljós að hún lést af völdum köfnunar. Einnig fannst stungusár á hálsi hennar. Búið var að setja tvo Post it-límmiða á fætur hennar. Á einum stóð „0“ og á hinum „1“. Mikil sorg er í Frakklandi í kjölfar dauða Lolu. Bæði borgarstjóri Parísar og menntamálaráðherra Frakklands hafa heimsótt skóla Lolu og rætt við samnemendur hennar. Brigitte Macron, forsetafrú Frakklands, hefur einnig tjáð sig um málið og sagt það vera „viðurstyggilegan harmleik“. Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Tólf ára stúlka fannst látin í ferðatösku Tólf ára stúlka fannst látin í ferðatösku í París í gær. Krufning fer fram í dag en fjórir eru nú í haldi lögreglunnar vegna málsins. 15. október 2022 11:56 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Lola fannst látin á föstudaginn eftir að faðir hennar hafði tilkynnt lögreglu að hún hafi ekki komið heim úr skólanum þann dag. Fyrst greindu fjölmiðlar frá því að lík hennar hafi fundist í ferðatösku en það rétta er að því hafði verið komið fyrir í stórum glærum plastkassa. BBC greinir frá því að 24 ára gömul kona hafi verið handtekin vegna málsins en í frönskum fjölmiðlum er hún sögð heita Dahbia B. Öryggismyndavélar fjölbýlishússins sem Lola bjó í náðu því á myndband þegar Dahbia gekk inn með Lolu. Seinna sást til hennar labba ein út með umræddan plastkassa. Fyrst um sinn var talið að morðið tengdist ólöglegri sölu á líffærum en lögreglan segir þá getgátu ekki vera á rökum reist. Hins vegar sé Dahbia veik á geði og morðið líklegast framið að ástæðulausu. Krufning á líki Lolu leiddi í ljós að hún lést af völdum köfnunar. Einnig fannst stungusár á hálsi hennar. Búið var að setja tvo Post it-límmiða á fætur hennar. Á einum stóð „0“ og á hinum „1“. Mikil sorg er í Frakklandi í kjölfar dauða Lolu. Bæði borgarstjóri Parísar og menntamálaráðherra Frakklands hafa heimsótt skóla Lolu og rætt við samnemendur hennar. Brigitte Macron, forsetafrú Frakklands, hefur einnig tjáð sig um málið og sagt það vera „viðurstyggilegan harmleik“.
Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Tólf ára stúlka fannst látin í ferðatösku Tólf ára stúlka fannst látin í ferðatösku í París í gær. Krufning fer fram í dag en fjórir eru nú í haldi lögreglunnar vegna málsins. 15. október 2022 11:56 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Tólf ára stúlka fannst látin í ferðatösku Tólf ára stúlka fannst látin í ferðatösku í París í gær. Krufning fer fram í dag en fjórir eru nú í haldi lögreglunnar vegna málsins. 15. október 2022 11:56