Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. október 2022 13:22 Sigga Kling svarar spurningum um framtíð Stjörnuspárinnar í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Er Stjörnuspáin hætt? Stjörnuspá Siggu Kling hefur verið fastur liður í tilveru margra en síðan 2019 hefur hefur Sigga deilt Stjörnuspá sinni mánaðarlega á mbl.is og þar áður á Vísi. Lesendum og aðdáendum til mikils ama var septemberspáin hennar síðasta á mbl.is í bili en í viðtalinu var Sigga spurð út í starfslokin, ólguna í samfélaginu og hvað tæki nú við. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér að neðan. Sigga er dul í svörum þegar hún er spurð út í starfslokin og framtíð hinnar sívinsælu Stjörnuspár. „Sko, þegar að þessir hlutir gerðust bað ég cosmosið um að allt yrði í röð og reglu og allt yrði hárrétt. Þannig verður það!“ Ég lofaði því að Stjörnuspáin kæmi út um mánaðamótin en það eru búnir að hringja í mig svo margir menn að biðja um sér spá fyrir konuna, því hún sé ekki alveg búin að vera í lagi því það var ekki lesin stjörnuspáin á heimilinu. Sigga segist þó ekki geta staðfest neitt opinberlega strax en fljótlega geti hún þó sagt frá spennandi fréttum. Vatnsberaöldin orsök ólgunnar í þjóðfélaginu Þegar rætt er um ólguna í þjóðfélaginu í dag segir Sigga átökin og byltingarnar, sem einkennt hafa síðustu mánuði, eiga sér margvíslegar skýringar og meðal annars út frá stjörnuspekinni. Aðspurð út í komandi tíma segir hún enga lognmollu framundan. Það verður sprenging að vissu leyti í stjórnkerfinu hjá okkur, það verður í vissum fyrirtækjum og það verður alls staðar. Því að núna er vatnsberaöldin og hún byrjar þannig að allt verður rosalega mikið vesen. Hún segir þó mikilvægt að fólk hafi það í huga að halda í jákvæðnina og hamingjuna því nú séum við að ganga í gegnum ákveðnar breytingar og umrótartíma sem muni svo leiða til góðs þegar þessu tímabili ljúki. Hvetur fólk til að vanda orðin sín „Við verðum að muna það meðan að þetta er að gerast að hamingjan býr inni í okkur en hún býr ekki í ruglinu sem er í kringum okkur.“ Hún hvetur fólk til að vanda orðin sín og laða til sín það góða í stað þess að vera upptekin af því neikvæða. Orðin sem við segjum mynda þetta afl og þegar við erum alltaf að gefa hinu vonda gaum þá fáum við meira af þeirri þungu þoku í kringum okkur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Þáttinn í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Bakaríið Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30 Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
Er Stjörnuspáin hætt? Stjörnuspá Siggu Kling hefur verið fastur liður í tilveru margra en síðan 2019 hefur hefur Sigga deilt Stjörnuspá sinni mánaðarlega á mbl.is og þar áður á Vísi. Lesendum og aðdáendum til mikils ama var septemberspáin hennar síðasta á mbl.is í bili en í viðtalinu var Sigga spurð út í starfslokin, ólguna í samfélaginu og hvað tæki nú við. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér að neðan. Sigga er dul í svörum þegar hún er spurð út í starfslokin og framtíð hinnar sívinsælu Stjörnuspár. „Sko, þegar að þessir hlutir gerðust bað ég cosmosið um að allt yrði í röð og reglu og allt yrði hárrétt. Þannig verður það!“ Ég lofaði því að Stjörnuspáin kæmi út um mánaðamótin en það eru búnir að hringja í mig svo margir menn að biðja um sér spá fyrir konuna, því hún sé ekki alveg búin að vera í lagi því það var ekki lesin stjörnuspáin á heimilinu. Sigga segist þó ekki geta staðfest neitt opinberlega strax en fljótlega geti hún þó sagt frá spennandi fréttum. Vatnsberaöldin orsök ólgunnar í þjóðfélaginu Þegar rætt er um ólguna í þjóðfélaginu í dag segir Sigga átökin og byltingarnar, sem einkennt hafa síðustu mánuði, eiga sér margvíslegar skýringar og meðal annars út frá stjörnuspekinni. Aðspurð út í komandi tíma segir hún enga lognmollu framundan. Það verður sprenging að vissu leyti í stjórnkerfinu hjá okkur, það verður í vissum fyrirtækjum og það verður alls staðar. Því að núna er vatnsberaöldin og hún byrjar þannig að allt verður rosalega mikið vesen. Hún segir þó mikilvægt að fólk hafi það í huga að halda í jákvæðnina og hamingjuna því nú séum við að ganga í gegnum ákveðnar breytingar og umrótartíma sem muni svo leiða til góðs þegar þessu tímabili ljúki. Hvetur fólk til að vanda orðin sín „Við verðum að muna það meðan að þetta er að gerast að hamingjan býr inni í okkur en hún býr ekki í ruglinu sem er í kringum okkur.“ Hún hvetur fólk til að vanda orðin sín og laða til sín það góða í stað þess að vera upptekin af því neikvæða. Orðin sem við segjum mynda þetta afl og þegar við erum alltaf að gefa hinu vonda gaum þá fáum við meira af þeirri þungu þoku í kringum okkur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Þáttinn í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan.
Bakaríið Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30 Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30
Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið