Þegar Reyðfirðingar fengu lyftublokkir og hringtorg Kristján Már Unnarsson skrifar 16. október 2022 14:53 Systurnar Aðalheiður og Harpa Vilbergsdætur segja frá því hvað það þótti spennandi að fá lyftublokkir og hringtorg. Sigurjón Ólason Dagurinn sem breytti öllu á Reyðarfirði var 15. mars árið 2003 þegar samningar voru undirritaðir um smíði álvers Alcoa. Þetta austfirska sjávarþorp, sem áður hét Búðareyri, stökkbreyttist á skömmum tíma í iðnaðarbæ og íbúafjöldinn meira en tvöfaldaðist. Allt breyttist, einnig ásýnd bæjarins. Systurnar Aðalheiður og Harpa Vilbergsdætur lýsa því hvað það þótti spennandi að fá lyftublokkir og hringtorg. „Þessir litlu og ómerkilegu hlutir urðu allt í einu að einhverju stórmerkilegu fyrir svona sveitafólk. Það var keyrt norður til Akureyrar í bílprófum til þess að læra að keyra í hringtorgi,“ segir Harpa. Þær eru meðal viðmælenda í þættinum Um land allt á Stöð 2 um Reyðarfjörð. Þar lýsa íbúarnir kraftmiklu og fjölbreyttu samfélagi, sem á sér áhugaverða sögu. Þannig urðu áhrif hersetunnar í síðari heimsstyrjöld óvíða jafnmikil og á Reyðarfirði. Frá því segja Reyðfirðingar á Stríðsárasafninu, sem við skoðum í þættinum. Glímt við glímukóng Íslands, Ásmund Hálfdán Ásmundsson. Þóroddur Helgason og Guðjón Magnússon fylgjast með.Sigurjón Ólason Þá leitum við skýringa á því hversvegna bærinn státar af öflugri glímuköppum en allir aðrir. Bæði glímukóngur Íslands og glímudrottning Íslands eru Reyðfirðingar. Við kynnumst sveitasamfélaginu en skammt innan kauptúnsins eru að verða kynslóðaskipti á bænum Sléttu. Þar er ungt par að taka við sauðfjárbúi og búið að reisa sér nýtt íbúðarhús. Iðnfyrirtækið Launafl er heimsótt. Það var sérstaklega stofnað til að þjónusta álverið en hjá því starfa núna um eitthundrað manns. Köfunarþjónusta og garðyrkjustöð eru önnur dæmi um atvinnurekstur sem við kynnumst. Þær Þuríður Sif Ævarsdóttir og Barbara Izabela Kubielas starfa við blikksmíðadeild Launafls á Reyðarfirði.Sigurjón Ólason Við forvitnumst einnig um félagslífið, heyrum um kvenfélagið og íþróttafélagið, og spjöllum við unglinga um lífið á Reyðarfirði og framtíðardraumana. Þátturinn um Reyðarfjörð er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld klukkan 19.05. Hér má sjá brot úr þættinum í kynningarstiklu: Um land allt Fjarðabyggð Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sniðglíma á lofti reynd til að fella glímukóng Íslands Enginn bær á Íslandi státar af öflugri glímuköppum um þessar mundir en Reyðarfjörður. Glímukóngur Íslands, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, handhafi Grettisbeltisins, og glímudrottning Íslands, Kristín Embla Guðjónsdóttir, handhafi Freyjumensins, eru bæði Reyðfirðingar. 9. október 2022 07:07 Fagna fimmtán ára afmæli risastórs hornsteins í atvinnulífi Austurlands Alcoa Fjarðaál fagnaði fimmtán ára afmæli í dag með opnu húsi og fjölskylduskemmtun í álverinu. Forstjórinn segir fyrirtækið risastóran hornstein í atvinnulífi á Austurlandi. 27. ágúst 2022 22:33 Taka við búskap á síðasta bóndabænum í Reyðarfirði Síðasti bóndinn í hinum forna Reyðarfjarðarhreppi, sem er að hætta eftir hálfrar aldar búskap, spáir því að sauðfjárrækt leggist af sem atvinnugrein á Íslandi á næstu tuttugu til þrjátíu árum. Dóttir hans og tengdasonur ætla þó að taka við. 17. júlí 2022 22:11 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Sjá meira
Allt breyttist, einnig ásýnd bæjarins. Systurnar Aðalheiður og Harpa Vilbergsdætur lýsa því hvað það þótti spennandi að fá lyftublokkir og hringtorg. „Þessir litlu og ómerkilegu hlutir urðu allt í einu að einhverju stórmerkilegu fyrir svona sveitafólk. Það var keyrt norður til Akureyrar í bílprófum til þess að læra að keyra í hringtorgi,“ segir Harpa. Þær eru meðal viðmælenda í þættinum Um land allt á Stöð 2 um Reyðarfjörð. Þar lýsa íbúarnir kraftmiklu og fjölbreyttu samfélagi, sem á sér áhugaverða sögu. Þannig urðu áhrif hersetunnar í síðari heimsstyrjöld óvíða jafnmikil og á Reyðarfirði. Frá því segja Reyðfirðingar á Stríðsárasafninu, sem við skoðum í þættinum. Glímt við glímukóng Íslands, Ásmund Hálfdán Ásmundsson. Þóroddur Helgason og Guðjón Magnússon fylgjast með.Sigurjón Ólason Þá leitum við skýringa á því hversvegna bærinn státar af öflugri glímuköppum en allir aðrir. Bæði glímukóngur Íslands og glímudrottning Íslands eru Reyðfirðingar. Við kynnumst sveitasamfélaginu en skammt innan kauptúnsins eru að verða kynslóðaskipti á bænum Sléttu. Þar er ungt par að taka við sauðfjárbúi og búið að reisa sér nýtt íbúðarhús. Iðnfyrirtækið Launafl er heimsótt. Það var sérstaklega stofnað til að þjónusta álverið en hjá því starfa núna um eitthundrað manns. Köfunarþjónusta og garðyrkjustöð eru önnur dæmi um atvinnurekstur sem við kynnumst. Þær Þuríður Sif Ævarsdóttir og Barbara Izabela Kubielas starfa við blikksmíðadeild Launafls á Reyðarfirði.Sigurjón Ólason Við forvitnumst einnig um félagslífið, heyrum um kvenfélagið og íþróttafélagið, og spjöllum við unglinga um lífið á Reyðarfirði og framtíðardraumana. Þátturinn um Reyðarfjörð er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld klukkan 19.05. Hér má sjá brot úr þættinum í kynningarstiklu:
Um land allt Fjarðabyggð Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sniðglíma á lofti reynd til að fella glímukóng Íslands Enginn bær á Íslandi státar af öflugri glímuköppum um þessar mundir en Reyðarfjörður. Glímukóngur Íslands, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, handhafi Grettisbeltisins, og glímudrottning Íslands, Kristín Embla Guðjónsdóttir, handhafi Freyjumensins, eru bæði Reyðfirðingar. 9. október 2022 07:07 Fagna fimmtán ára afmæli risastórs hornsteins í atvinnulífi Austurlands Alcoa Fjarðaál fagnaði fimmtán ára afmæli í dag með opnu húsi og fjölskylduskemmtun í álverinu. Forstjórinn segir fyrirtækið risastóran hornstein í atvinnulífi á Austurlandi. 27. ágúst 2022 22:33 Taka við búskap á síðasta bóndabænum í Reyðarfirði Síðasti bóndinn í hinum forna Reyðarfjarðarhreppi, sem er að hætta eftir hálfrar aldar búskap, spáir því að sauðfjárrækt leggist af sem atvinnugrein á Íslandi á næstu tuttugu til þrjátíu árum. Dóttir hans og tengdasonur ætla þó að taka við. 17. júlí 2022 22:11 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Sjá meira
Sniðglíma á lofti reynd til að fella glímukóng Íslands Enginn bær á Íslandi státar af öflugri glímuköppum um þessar mundir en Reyðarfjörður. Glímukóngur Íslands, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, handhafi Grettisbeltisins, og glímudrottning Íslands, Kristín Embla Guðjónsdóttir, handhafi Freyjumensins, eru bæði Reyðfirðingar. 9. október 2022 07:07
Fagna fimmtán ára afmæli risastórs hornsteins í atvinnulífi Austurlands Alcoa Fjarðaál fagnaði fimmtán ára afmæli í dag með opnu húsi og fjölskylduskemmtun í álverinu. Forstjórinn segir fyrirtækið risastóran hornstein í atvinnulífi á Austurlandi. 27. ágúst 2022 22:33
Taka við búskap á síðasta bóndabænum í Reyðarfirði Síðasti bóndinn í hinum forna Reyðarfjarðarhreppi, sem er að hætta eftir hálfrar aldar búskap, spáir því að sauðfjárrækt leggist af sem atvinnugrein á Íslandi á næstu tuttugu til þrjátíu árum. Dóttir hans og tengdasonur ætla þó að taka við. 17. júlí 2022 22:11