Carragher: Liverpool þarf að stöðva De Bruyne frekar en Haaland Atli Arason skrifar 16. október 2022 12:01 Jamie Carragher, sparkspekingur hjá Sky Sports. Getty Images Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, telur að sínir fyrrum liðsfélagar þurfa að leggja meiri áherslu á að stöðva Kevin De Bruyne, leikmann Manchester City, frekar en samherja De Bruyne og markahæsta leikmann úrvalsdeildarinnar, Erling Haaland. „Það eru þessir tveir leikmenn, Haaland og De Bruyne, sem eru saman eins og einn leikmaður í pakkadíll. Ef þú stöðvar De Bruyne þá dregurðu úr u.þ.b. 50 prósent af því sem Haaland gerir. Tengingin sem þessir tveir leikmann hafa er ótrúleg. Fyrir mér er Kevin De Bruyne besti miðjumaður í heimi. Ég myndi frekar leggja áherslu á að stöðva De Bruyne en Haaland í þessum leik,“ svaraði Carragher í hlaðvarpi Sky Sports, aðspurður hvernig Liverpool ætti að stöðva Manchester City. „Liverpool ætti ekki að leggjast niður, það er ekki þeirra stíll. Liverpool er á heimavelli og ætti að nota stuðningin úr stúkunni sér í hag, vera árásargjarnir og reyna að gera þetta eins erfitt fyrir Manchester City og hægt er. Ég hef fulla trú á því að Liverpool geti unnið þennan leik,“ bætti Carragher við. De Bruyne er nú þegar kominn með níu stoðsendingar í deildinni til þessa, meira en helmingi meira en næstu menn, Bukayo Saka og Bernardo Silva sem hafa lagt upp fjögur mörk hingað til. „Það hjálpar Haaland vissulega mikið að skora mörk þegar hann er mögulega með besta sendingarmann sem enska deildin hefur nokkurn tímann séð í sínu liði. Ef Haaland væri að spila fyrir Liverpool núna þá væri enginn möguleiki að hann væri búinn að skora jafn mörg mörk þar sem Liverpool er ekki með sömu gæði á miðjunni,“ sagði Carragher áður en hann bætti við. „Haaland hefur verið óstöðvandi í úrvalsdeildinni en hann þarf aðstoð og augljóslega er enginn betri í því en Kevin De Bruyne.“ Stórleikur Liverpool og Manchester City hefst klukkan 15.30 í dag og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Sjá meira
„Það eru þessir tveir leikmenn, Haaland og De Bruyne, sem eru saman eins og einn leikmaður í pakkadíll. Ef þú stöðvar De Bruyne þá dregurðu úr u.þ.b. 50 prósent af því sem Haaland gerir. Tengingin sem þessir tveir leikmann hafa er ótrúleg. Fyrir mér er Kevin De Bruyne besti miðjumaður í heimi. Ég myndi frekar leggja áherslu á að stöðva De Bruyne en Haaland í þessum leik,“ svaraði Carragher í hlaðvarpi Sky Sports, aðspurður hvernig Liverpool ætti að stöðva Manchester City. „Liverpool ætti ekki að leggjast niður, það er ekki þeirra stíll. Liverpool er á heimavelli og ætti að nota stuðningin úr stúkunni sér í hag, vera árásargjarnir og reyna að gera þetta eins erfitt fyrir Manchester City og hægt er. Ég hef fulla trú á því að Liverpool geti unnið þennan leik,“ bætti Carragher við. De Bruyne er nú þegar kominn með níu stoðsendingar í deildinni til þessa, meira en helmingi meira en næstu menn, Bukayo Saka og Bernardo Silva sem hafa lagt upp fjögur mörk hingað til. „Það hjálpar Haaland vissulega mikið að skora mörk þegar hann er mögulega með besta sendingarmann sem enska deildin hefur nokkurn tímann séð í sínu liði. Ef Haaland væri að spila fyrir Liverpool núna þá væri enginn möguleiki að hann væri búinn að skora jafn mörg mörk þar sem Liverpool er ekki með sömu gæði á miðjunni,“ sagði Carragher áður en hann bætti við. „Haaland hefur verið óstöðvandi í úrvalsdeildinni en hann þarf aðstoð og augljóslega er enginn betri í því en Kevin De Bruyne.“ Stórleikur Liverpool og Manchester City hefst klukkan 15.30 í dag og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Sjá meira